Skutull

Árgangur

Skutull - 11.05.1929, Blaðsíða 3

Skutull - 11.05.1929, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 Hessian, Bindigarn, Saumgam, best að kaupa hjá J. S. Edwald. ÍÐUGLER OG KROSSVMR fæst hjá IPkli Kristjánssyni Smiðjugötu 9. Ljösberinn er áreiðanlega besta barnablaðið á landiuu. Þeir sem vildu gjöra'ít áskrifendur að bonum í maí og júni, þurfa ekki að borga nema hálft árið og fá frítt blöðin frá áramótum. Ísaíirði, G. mai 1929 Sigurjbn Siguibjörnsson afgreiðsl um að ur. bands. Skal hún hafa lokið störfum sínum fyrir 1. jan. 1929 og senda álit sitt til allra verkalýðsfélaga á land- inu.“ Afdrif þessa máls urðu þau að þvi var visað til Alþýðusainbands- stjórnar, hefir Sambandsstjórn ekk- ert látið frá sór heyra um það síðan. Þrátt fyrir það er málið alls ekki sofuað. Verklýðssambönd Norðurlands og Vesturlands hafa samþykt áskoranir og bundist sam- tökum umíað hrinda þvi i fram- kvæmd. Virðist íslenskur verkalýður vaknaður til meðvitundar um mátt samtakanna. Er houum það full- Ijóst að allsherja sameining allra vinnandi stéita verður ekki frarn- kvæmd nema með stofnun slíks sambands. Samtökin sigra. Samtökin lifi. Allir í verklýðsfólögin. Frá SigluMi. Felagi á Siglufirði skrifar 2. þ. m. „Fréttir eru litlar hóðan að segja, alt af stórhríð og alvitlaust veður. Engir hafa mótmælt kauptaxta okkar ennþá, og margir farnir að borga hann hljóðalaust. Dr. Paul mun hafa fengið leyfi hjá stjóminni til að flytja inn er- lenda verkamenn. Vekur það al- menna óánægju verkalýðsins bér. 1. m§í var haldinn her hátið- legur í fyrsta sinni, og var hvergi unnið eftir kl. 12, nema hvað nokkrir járnsmiðir úr Eej7kjavík unnu allau daginn hjá Shell við að setja upp oiiugeyma. Víða var ekkert byrjað á vinnu um morg- uninn. Rauð merki voru) seld á götunum og seldust vel. Mátti sjá stóran hóp af verkalýð þessa bæjar berandi rauð merki sem á var letrað 1. maí, og fór prýðilega á þvi. Kappróður var um daginn og keptu 3 bátar. Báru Siglnesingar sigur úr bitum. Um kvöldið var skemtun í Bíó. Voru ræður fluttar, sungnir jafn- aðarmannasöngvar, leikið snsáleik- rit og dansað. SkemtUDÍn var vel sótt, og muu veikalýðuiinn hafa seut stéttaibræðrum sinum, ijær og nær, hugheilar kveðjur og á- skoianir um að vinna einbuga að frelsun stéttarinuar af klafa auð- valdsins og berjaat ótrauðir þar til yfir lyki. — — — —u Til viðbótar við þessar fióttir vill Skutull geta þess, að kaup- tfaxti Verkamannafóiags Siglufjarð- ar er þessi: Dagv. almenn kr. 1.25 á kl.st Yfirv. kr. 1.80. Dagv. við skip kr. 1.40. Eftirv. við skip kr. 2.00. Sunnu'- og helgidagav. kr. 3.00. Mánaðarkaup kr. 320.00. Frí timi til kaffidrykkju án frádráttar á kaupi. Eftirvinna telst frá kl. 6 síðd. til 6 úrd. Sunnudagav- frá k!. 6 síðd. á laugurd. til kl. 6 úrd. á mánudag. KanptaxtinD gekk í gildi 1 maí. Eins og menn sjá er kauptaxti þessi talsvert hærri en kauptaxtar og kaupgjaldssamningar annara verkalýðsfélaga á landinu, og sá eini sem verðleggur sunnu- og helgidagavinnu af nokkru vití, auk þess er suunudaguiinn lengd- ur, þ, e. a. s. laugardagskvöldið og aðfaranótt mánudagsins telst með sunnudeginum. Þarna er því stíg- ið spor i rétta átt og nokkuð nærri þvi sem vera á. Siglfirskir verkamenn hafa með þessu gbíið stéttarbræðrum sinum hér á ísafirði og annarsstaðar, þar sem haup er o/ iágt, eflirbreytnis- vert fordæmi. En eftir fordæmi þessu verður þvi aðeins abreytt að verkalýður- iun efli stóttarsamtok sín. Lifi sléttarsamtök verkalýðsins íslenska! VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.