Skutull


Skutull - 22.01.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 22.01.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. Isafjörður 22. jan. 1932. 2 tbl. Torfnesmálið. Með svimandi hraða snúast nvi hjólin í rógburðarverksmirjum í- haldsins á íáafiiði. Háfættir vg hrað- skreiðir söguberar f æða bæjaibúa um, að veíknfóikið neyti alha b agða til að gera Marsellms Bemhaiðsson gjaldþrota. Hann einn allra atvinnu- ickeuua í bænum té hundeltur af verkalýðsfélaginu o. s. fiv. Eftir þvi sem Skutull leyflr, r>kal nú Btiklað á þvi helsta, sem íToif- nesmalinu hefir gerst, svo að bæjar- búar geti fengið að vita um sann- ieikann í því. í júnilok í sumar stöðvuðust kaup greiðslur á Toifneai aðmesiu. Tui - ídii leið og íólkið vann, uns komið var fiam á haust. Greiðslulofoið fórust fyrir af getuleysi M irsellíusar. og að siðustu gat það f.itækasta af fclkinu ekki þolað lengú bið. Það lagði fiam reikninga sína á skrif- stofu bæj-ufógeta og óskaði íhlut- unar hans. Kallar b>jaifögeti Mai- sellíus þanguð og nær þeirri sætt ffieð honum og fólkinu, að greiðsla skuli komin í seinasta lagi 11. nóv- entber. Var þetta bókað og formhga frá því gergið. Sá 11. kom, en gretfsla fórst fyrir. Var þá ktafa fólksms oiðm abíaraihæf og geiði bæjaifógeti þá fjámám i eigum Mar. B»HiUSftr, eftir hsns eiein tilvísun fy ir vlnnúlaunuai ct. 20 karla og kvenna og gjöldnm til bæjarins. Nú leið og beif; fiskur var sendur frá Torfnesi tvisvar eða þrisvar og veik- stjóiinn fullvissaði fólkið iim það við hveija inipíikkun, að ntí kæmu peningainii. þegar þessi flskur væri farinn. Fiskunnn fór. 1 ankinn fé<k það, sem honum bar, en út ytli það kotr.u engir peningar, a. m. k. ekki til verkafólksins. Nú fór tiumt al fólkinu að ympra á því i veiklýðs- félaginu, að það væii. oioið von- dauft um að ná vinuulaunum síu- um. Fiskurirm fæ.ri smátt og srrtatt, þaO fengi ekkert, en bankiun hierti óskift það, sem fyrir hmn fengist Að síðustu var skorað á fébgð að taka málið til meðfeiðar. Nefnd var ko-dn og gaf veikKÍolkið á Toifnesi henni fult og ólakmaikað un.boð til að annast kauj kiöfumálið fyir sína hönd. Þessi nefnd átti nðan tal við b t jarfógeta, sern !ét þ tð í ljósi að hann vildi hels; ekki þuifa að auglysa vppboð hja Marselhusi, f>r en efiir hátiðar. Féist nefr d n þegar á þetta Næat átti hún tal við Matsellius og fékk hjá honum ýms- ar uppý^ingar viðvíkjmdi högum hans, svo sem um hve mikinn fiak hann átti, npphæð bankaveðanna, er a honum hvildu, og ý.nislegt fleira. Að..lstaif netnduinnar um langan tima fór nú í það að íeyna að fj, b.iDkana til nð hjilpa Mtt- selliusi til að geti g'ett íolkinu veikalaunin að einhvetju leyii. Letu þeir líklega á tímabtli, og lá fyrir lofoið frá Ltndabmkanum um að leggja fiam hjilp, ef Útvegabankinn tæki þatt 1 þvi a moti. Þegar Úc- veg~biiid.un svo gienslaðisteftu því, i hveiju sú hjálp ætti að vera íolg- in, ieyudist hún því sem næst eng- in, og vildi þa Úivegsbankinn ekki hi-ldur veia ueitt við mahð liðmn. L.gt var ab Sgutjoni að hækka Uu bankans á hveit skpd. hji Marsell'- usi um 5 kt., svo að up, hæðin yiði 50 kionur, enda bent a það, að bankinn hetði láuað öðiuin útgeið- aimöunum jafn vel meiia. Var því i-kl.i un ti n.a-it, en svaiið samt iindiegið ueitcindi. Einnig var bsnt á, að hér væri um fátæka fjúlskyldu- menn og ekkjur með stóra barna- hóp.i að iæða, seui þy.ftu sannar- lega á sinu að halda, en ekki var hjaita bankastjóraus heldur svo við- kvæmt, að það hlypi með hann í gönur of mikils öilætis. Þa upp- íýstíst það eiunig, að öiguijón banka- sijóri hefði lotað t æjtufogeta þvi, að það f.em fengist fyiir seinustu tisk- seiid ngu fia Totfnesi um fram véð bankans, skylui lenna til hans upp i ve'kalaun. Þ.ið reyndust að vera ci. 5 kr. af skip^und; en ekkifóiu Yerklýðsmál. Stjórn Ð;úpbát^felag:sias auglýsti fyrir skömmu eftirski|.s- höfn á Djú^bUinn. Var tilætiunia að nota sjimenn til að undirbjoða hver annan. t-jómaniiafelagið hétt fund og setti lágmarkstaxta fyrir farkost þennan og hefir nú venð skrað á skipið samkvæmt houum. E nnig krafðist félagið þdss, að sjötta manniuum ytði bætt vsð þar sem ekki geti taiist forsvaranlegt að stýiimaður og annar vélamaður væiu eiuir á þilfiri a annari vaktmui. ÞdSsu var lika hlýtt, eudaekki ann- ars ko-stur. þær til bæjaifógeta eða verkafólksins, heldur til þess að borga með striya, að því er bankastjórinn sagði. Þeg- ar Mirselhusi barst þetta til eyrna, kvað hann það hðfuðlygi, að neinn strígi hefði venð borgaður í það smn af fcigurjóni, því hann hefði veiið til íra því snemma í sumar og greidJur að fullu. Vottaði verk- stjori Marsellmsar þetta með hon- um. Nú fyrir nokkru á svo að senda fisk frá Torfnesi með e.s. Vestia. Aðspuiður segir Marselhus, að veið- ið sé svo lélegt, að það nægi vaila fyrir bankaveðinu. Verkiýðsfélaginu þótti nú engin ástæöa til, að bink- inu fongi meira af sinu í bili, áu þass fólkið feugi neitt og stöðvaði fiskinn. Var þvi lýit. yflr, að hmn væri laus, jafnskjótt og vinnu'aun ytðu greidd eba bankatrygging fyrir þöim iögb fram. Hvoiugt er enn komið, og situr við það, að fiskur- inn er í b3nni, hver sem verður eig- andi hans, meðan vinnan, sem gerði hann að versluuarvöru, er ógoldin. Af of.iniituðu sést, að verkiýðs- féiagið hefir ekki g«rt ?ér far um að huudclu Mtrsellíus Beruharðsson, heldur re^nt að hnfa áh'if á bi'ik- Framh. á 3. siðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.