Skutull

Árgangur

Skutull - 19.02.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 19.02.1932, Blaðsíða 2
2 SKUTDLL Bœjarstjórn. —o— Fandur bæiarsfcjórnar, hinn fyrsti reglulegi á árinu var liaid- inn 3. febrúar. Allir bæiarfulltrúar viðstaddir. Tdkið fyrir að kjósa í fastar nefndir. Kos'nir voru í Fjiirlnifrsnefinl: Finnur dónsson og Tryggvi. Ffl4teig,n»ncfii(l Jón H. Sigm., Páll og Jón Edwald. F;i trkiancfiiil: Firinur, Sipmrður og Ólafur. líyirS'ing'íirnefiiil: úr ba jirst.jórn: Jón H. Sigm., Ingimundur og Bárður. nt«r: Jóo £>. Óiafsson og Iug- ólfur Ketiisson. Iíafiiarncfinf. Úr bæjarstjórn : Finnur, [sjálfki.] Eiríkur og BárSur. Utan: lagólfar Jónsson og Mafc- tbifls Asgeirsson. liafrcitnncfiKÍ: Eirikur, Finnur, Ingimundur og Tryggvi. Bitimfoii: Insi:nundur, Sigurður og Ólafur. Yesaneftiil: Páll, Eiríkur og Jón Edw. iííó-nefiMl: Fiiikur, Ingimundur og Trj'ggvi. Elli^lyrlitnrsj.iu'fiuf: Jón II. Sieim., Eiríkur og Ólafur. Kjiirskrárii. fmf: Eirikur, Páll og Jón Edwald. iíókiisafniiu'fiiil: Sigurður, lagimundur og séra Signrgeir. 151 •iii.iiiiiiiiiiii'fiiil: Jóu H. Sigm., Páll og Bá’ður. I heilbrigðis og sóttvarnar- Defodir: Siguiður Guðmundsson. Til að sðrnja verðlagsskrá: Finnur Jónsson. Tii að sækja SýJufund K ísafjarðar Sýsln: Ei'íkur, Páll og Jón Edvald. Til að annast sundiaugiua í IJ.pykjanesi: Eiríkur Einarsson og Lúðvik Guðmundsson. Eodinskoðunarraenn bæjar- reikninganna kosnir: af A-lista Guðrn. G. Kristjáns- son með 6 atkv. nf B lista Hannes Halldórsson ineð 4 atkv. Fyrir fundinum lá fundargerð fjárhagsnefndar frá 1. febr. Lagði nefndin til að bæjarstjóra yrði falið að undirrita samning við Kanpfélagið um leigu vegna bæjarskrifstofanna. Er samningur- inn til 5 ára og leigan ‘250 kr. um mánuðinn fyrir bæjar- og hafnarskrifstofurnar. Jóa S. Edwahl vildi stytfca leigufcimann í 2 ár, með tilliti til þess, að íbúðin í húsinu nr. 1 við Austurveg, sem bærinn er nú að verða eigandi að, verði innréttað fyrir skrifstofur. Upplýst var, að Kaupfélagið myndi ekki ganga inn á svo stuttan leigvitíma, enda heíir innréttingia í Ivaupfóiags- húsinu farið fram eftir fyrirsögn bæjarstjóra og jtá með tilliti til frambúðarleigu. Tillaga J. S. E 1- wald feld með 4:4, en tillaga nefndarinnar sarnþykfc mað 0:3. Lagr hafði verið íyrir nefndina erindi frá fundi atviunulausra manna, höidnum í nóv. sl. og stakk bæjarstjóri npp á í því sambandi, að aukaniðnrjöfaun yrði látin fram fara. Kvaðst h&nn varla siá að,,a ieið. Nefodin lét þe.ss eigi getið, hvað henni litisfc urn |;að, en frestaði að gera ti!- lögu í málinu. Skðiaiii'fiiil. IletiTii hsfði borist úrokurður frá fræðslumálastjóra nm nð kaup tímakennara skyldi greiðast eftir stundaskrá, miðað við fjögra vikna mánuð. Tilkynt hafði verið til nefnd- arinnar, að bævinn jmði að taka að sér 4 þús. kr. vixil Marselius- ar Bernharðssonar, sern bæjarsjóð- ur liafði verið bendlöður við vegna- viðgerðar og flntninga núverandi leikfimishúss. Bæjar- stjóra faiið að gera kröfu fyiir upphæðinni i þrotabúi Marseliusar, sem fyrirfram greiddri húsaieign. Samþykfc var, gegu eindregnum mótmælum Páls Kristjáossonar þó að selja pianó kvikmynda- hússins [sem það hefur eigi nofc fyrir lengui] fyrir 1700 kr. og sé opp í það verð tekið annað pianó fvrir 300 kr. til notknnar við leikfimikenslu. Frh. I?rjár norskar skáldsiigur. Y Nl. Olaf D.iun þykir nú eitt sór- kennilegasta og djúpvitrastajskáldið, sem uppi er í hinum germanska heimi — og „Medmenneskea er tali5 eitt hið morkasti skildrit I an i. í fáura orðum sagt, fjallar bókin í dý sta skílningi um sambúð mannai n 5 — ekki að eins á þeim þrem sveifcabæjum í Nauinudal í Noregi, er við söru koma, heldur hvar sem er á jörðunni. það er ekki létfc að kryfja bókina til mergjar — ekki iéit að lesa hana. í henni er svo o£fc skygnst irm í myrkustu sáiarfylgsnin og trrlpið á svo fjölmövgu, að það er oft rajög erfitt að átta aig á því. Oí þ :ð er lika erfitfc að t.aka þát.fc í tilftnninguin og hngwhræringum perFÓn-mna — því :»ð þser ná yllr svo að spgj i hvert svið maunlegra rriöguleika — og það regiudjúp þjininea og lifskvþlar, sem oonað er, er sÍzg ié'fc að brúá. Þ A er og í rauninni lítt gorlegt í ö’St.utfcii blaðagreih að skýiaskil- rneikilsga frá efai og alb.uðum Röeupnsr. 1> »ð er otið úr ót;>,l þráðum smávtsgilegra atvisca, otða, og svip- breytinga, sem hafa sína djúpu örlágaþrunguu þýðingu. Ea reytifc skal að gefa noákra hugmyad um sögunn : Aðaipersónan heitir Rignhild. IJúti er ahn upp við umkomulcysi ott fdælifc, en hún htfur tvent til að beva, sern er óvenjulet:t, nð sam- au faii : Bún ré- og skyujir ekki aðeini frá símun bæjiudyntrn, he!d- ttr fyrst, og fremst. anruua. 0' hún er svo bjartsýn, að aðalþ itiunnn í lifitiú hennar lcemur f'-am í þessuni oiðtim : Fhnhverstaðar fiun ég mér eitthveit himnaiíki. Hún nr gifi homia, snrn Ilikon heilir. Iltnn skoðar a!t Irá ýmsuiu hliðum, er tvíraður og efasjam og á sínar erfiðu stundir. Mofiir hans heilir Tale. Iltin er viðkvæni kona og gúð, en heflr oiðið afi veljá þann kost, að vaipa yfir sig skikkju kæruleysis og kulda. Húa hlær, þegar veist genni . Svo er það maður hannar, D.d ik. Haua

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.