Skutull

Árgangur

Skutull - 27.02.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 27.02.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 að vera raeðeigendur i íélaginu, með þvi þeir lieíðu hagsmuna þar að gæfca. í tilefrii þess kvað forseti upp Bvofeldan úrskurð: rÞað er alment svo 4 litið, að i Saraviirauféiagi hafi liver ein- etakur raeðlimur svo litilla hags- muna að gæfca, að það ekki vorki á skoðanir hans eða frainkomu. Auk þess nýverið lýst yíir af þeirn snrna bæjarfulftrúa, er nú mótmælir atkvæði forseta, i lieyr- anda h jóði á fundinum,að það sé skoðun iians að forseti 4 engan hátt vilji viðhalda Samvinnufélagi ísfirð ÍDga i atvinnuskyni fyrir sjálfan sig. Þvi úrskurðast: Tillagen samþykt með 5:4. Ursknrðurinn borinn undir at- Évæði bæjars'jómar og saraþ. með 5:4. Hvortveggja atkvæða- greiðslan að viðliöfðu nafnakalli, og voru Alþýðuílokksfulltrúar með, en hinir á móti. FjárhncHnefnd. Samþykktur 609 kr. 6tyrkur til Samverjans, þess er nú starfar. ’ Lagður fram listi yíir það af tekjum bæjarejóðs, er gjaldkeri telur ófáanlegt. Frestað að taka ákvörðun um hann, en i þess stað samþ. tillaga moð 6 samhlj. atkv. frá J. H. S. „Bæjarstjórn felur bæjaratjóra að kæra bæjarfógeta til stjórn- arráðsios fyrir óhæfiiegan trassa- skap i ombættisverki 6Ínu við lögtak bæjargjalda1*. Kosnir varamenn i Landsdóm til ti ára: Eiiikur Einarsson og Jóh. Þorsteinsson. Iiefur’nú sfcarfað i tæpar 4 vikur og útulutað um 200 máltiðum á dag. Eorráðamenn sfcarfseminnar lang- ar til að hálda áfram matijöíun- úm út þennan mánuð, eu tii þess vaotar ia Heita þeir þvi á þá, som geta, að styrkja fyriitækið. Er gjöfum, mafc eða peningum. veifct viðtaka hjá prófastinum, Hjálpræðishernum, stjórnuin kven- fólaganna Hiif og Osk og sókn- arnefndarmönnum. Lygastgar Jóns Auðans. —o— JóoAuðunn sagði margar lyga- sögur á fundinuin i BoluDgavik 13. þ. m., meðal þeirra var ein um Yerklýðsfélag Þingeyrar, að það ætti i deilu við Aiþýðusam- bandið og ætlaði að ganga úr því. Nú befir „Vest.urland14 verið látið lepja þetta slúður, og heiir formaður félagsins á Þingeyri þessvegna sent „Skutli1* svohljóð- andi yfirlýsingu: rAð gefnu tilefni tilkynnisfe, að Verklýðsfélag Þingeyrar liei’ir al- drei átt i deilu við Alþýðusam- band Islanda og aldrei komið til mála, að það segði sig úr þvi; er þvi tilhæfulaust það, sem sið- e-sta „Vesturlandu fiágreinir þar umu. f. h. Verklýðsfélags Þingeyrar. Sig E. BreiðfjÖrð. formaður. Fref tir. —o— Fiskvfiðar í Noregi. í Loí’otcu gengu fiskveiíarnar illa vefjna óveðurs í janúar, Uin Riöustu niánaðaniót iiófðu veiðst þar SíJfci þús. þorskar, e.n meðaítal lö siðustu árauna tíi- lSóí) þús. þoi'Bkar. Alþyðufru'ðsia u gengur að óskum. TTúefyllir er að hverj- um íýrirloslri og ekUi hægt að fullinegja óskuin allra, sem aðgang vilja i’ó, vegua oí lítiio liiisríuus. Hannibal Valdiinars- ton tíytur auuan fyiiriestur sinn í kvoid. Aívopnunarráðstrfiiii steudur nú ylir i (fenf. Fulltrúi Rússa htefir fiutt tillögu nm skilyrðislausa af- voimun a.llra ]>jóða, en fulltníar annara rifcja VKiitreysta livor öörurn, hver hönd- in er upp á inóti aunari, og árangurinn verður annaðhvort engiun oða uauða- lílili. mmmm Prentsm. Njaröar 5 tekar að sér 2 ýmiskonar smápreotan gfe menn snái eer til Jónnsar Túmassonar t Best að nuglyta í SKUTLI IMmrsetur. Alþinpi, Fiskiþinc: og Búnaðarþing standa yfir þesta dagtna. lííkisstjórnin hofir lagt nokkur frum- vörp fyrir Alþiugi, tlest nauðaómerkilog. Öinmufrumvarp Jónasar, .þrisfturgengið, mnn vera það merkaeta. Frá. Alþýðu- flokknum eru komin: Frumvarp um for- kaupsrétt sreita- og biejarstjórna á liafnarmannvirkjum, frumvarp urn rikis- útgál'u skólabóka og frumvarp uia lœknibhéraðasjóði. Strfð f Austurvegi. Kinverjar og Japanar berjast nú £ Shanpbai og þar í grend. Talið er, að þúsuudir manna falli duglega að velli og veita Kínverjar hið vaskasta viðuéu Hiifís hefir sést við Horn, & Húnaflóa og ei m- ig er ís á reki á Grimseyjarsund og undan Skaga. Skipafregnir. „ísland" kom að sunnan á þriðjudag- inn með örfáa faiþega „Goðafoss" koin söinu leið miðvikudaeinn og hsfði um 50 farþega. Tvö íisktökuskip voru hér á foið i vikunni, og er nú litið eftir at' ; fyrra árs fiskbyrgðum Verslnn Kússa við Nnrdinonn Á árinu sem leið keyptu Bússar vörur af Norðiuiinnuin fyrir 37 miljóiíir króná og loigðu norsk skip fyrir 13—1!) miljóuir. Sildarkaup þeirra voru hOO.OOO tnnnur og af salttiski keyptu þeir 3000 emálestir. Nú er slit.nað upp úr vcrslunar- samninguin nulli þessara uðila og Rúss- nr búhir tið kaupá 35 000 tuimnr af sihl hjá Rret.uin. Norðmenn keyptu ekki vör- ur af Rússmn nema fyriv 13 miljúnir kr. en Rú-sar vildu aö þeir keyptu moira. Skyldi ekki vera reynandi, að Islend- ingar lcituðu versluuarsainninga við Riissa. Safiiaðarfniidnr verður á siinnudaginn kemur að lokinni messn. Þur vorður tekin ákvörðun útar áskoruu safnaðariT'oc’ilima um lán úr krkjubýggingarsjóði til atvinnuhóta. Wiííw V E R S L í Ð V i Ð K A U P F É L A GIÐ

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.