Skutull

Árgangur

Skutull - 30.04.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 30.04.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 B<4ÞB^B'4Þ>B<MUI'4Þ> H ♦ ♦ A I ♦ Beztu cigaretturnar i 20 stk. pökkuin, sem kosta kr. 1,10, eru ▼ O o m a n d © r B We s t tn i n s t e r Virginia $ oigarettur. B í hverjum pakka er gullfalleg íslenzk eimskipsraynd. Sem H| verðlaun fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vér skínandi falleg albúm og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipamyndir ut á þær. A Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í keildjölu kjá A ▼ Tóbakseinkasölu ríkisins. y m bs Búnar til af B Westminster TobacGO Company Ltd., L o n d 0 n. A gjöf og dragnætur. Þar er sýut fram á, a8 hvaða leyti löggjöfln um dragnætur er óskyusamleg — og um leið bent á, hvernig hún ætti að vera. Lokserusvo kjarnyit niðurlagsorð. Auk þess, sem ritið er fróðlegt, er það rrjög ljóst og skipulega samið og aukaatriði vel greind frá aðalatriðum. Þá er það ennfiemur fult af áhuga — og mjög vel skrifað. Vænti ég þess, að fjöldi manna kaupi það, og verði mér að þeirri von, þykist ég þess fullviss, að Áini hafl þarna greitt iothöggs öllum verstu hleypidómunum gegn arðvænlegri atvinnugrein. Á hann mestu þakkir skilið fyrir dugnað sinn og ósérplægni. R.t hans er honum til heiðuis, en minni er heiður hins opinbera, sem sýut hefir það ófyrirgefanlega tómlæti að styrkja hann ekki til útgafunnar. Guðmundur Gislason Hagaiin. Knlt sumar. Það, sem af er sumrinu, hefir veðr- áttan verið ærið óblíð og vetrarleg. Frost var harðara upp úr síðustu helgi, en það varð nokkurntíma á vetriuum, en tiú hefir verið frostlaust seinuBtu daga. Skipnstóll íslands. Við seinustu áramöt voru alls skrásett á landinu 88 gufuskip, 642 vélskip og 5 seglskip eða alls 735 skip Voru þau rúmlega 39 000 smálestir að stæið. Gjuldþrot. Á árinu 1931 urðu 36 gjaldþrot hér á landi. Af þeim voru 42 í Rejkjavík, 14 í öðrum kaupstöðum, 7 i sjávarþorp- um og 3 i sveitum. Mannnlát. Árni Árnason, fiskimatsmaður, lézt i Reykjavík í þessum mánuði. Var líkið flutt hingað norður og jarðað á þriðju- daginn var. Árni heitinn var góður og gamall ísfirðingur. í Súðavik er látinn Halldór Halldórs- son á Grund, dugnaðarmaður, miðaldra. Banamein hans var lungnabólga. Söngnr og npplestur. Söngvarinn Erling Ólafsson skemmti bæjarbúum Biðastliðið miðvikudagskvöld. Hefir hann mikla og hlæfagra rödd og var vel tekið af áheyrendum. í fylgd með honum var piltur, Bjaini Gíslason að nafni, sem las upp metgð frumsaminna kvæða. Voru ljöðin ti'- þrifalítil og upplesturinu með afbrigð- um ólistrænn. Slys. Frú Sigriður Bjarnadóttir, móðir Soffíu Jóhannesdóttur, varð fyrir því slysi 8Íðastliðinn föstudag að detta og fótbrotna, — Líður henni nú vel eftir atvikum. Skipakomnr. Hér hafa verið undanfarna daga Lorentz W. Hansen með salt til Sam- vinnufélagsins, Nathan & Olsen og Tog- arafélagsins, Esja og Drottningin á suðurleið og Hvitabjörninn, sem liggur hér ennþá. Fnimvnrp tll laga um almannafrið á helgidögum þjóð- kirkjunnar hefir frú Guðrún Lárusdóttir flutt á þingi bæði í fyrrasumar og núna. Við aðra umræðu frv. fluttu þeir Haraldur og Vilmundur hreytingatillögu þess efnis, að lögiu skyldu einnig ná til togaramanna. Var sú tillaga saro- þykkt, en þegar svo var komið, líkaði íhaldinu ekki frumvarpið og felldu það sem skjótast fyrir Guðrúnu, sem þó mun alls ekki hafa sett sig neitt á móti því, að það næði einnig til sjómann- anna. Áfli. Mokafli er nú suður uudir Jökli, en tregfiski hér útifyrir. Ógild atkvæði. Kosning tveggja presta í kirkjuráð fór fvam i R'-ykjavik fyrir skemmstu. Greidd voru 86 atkvæði og voru þar af 3 ógild Skyldu þeir hafa gleymt .ð biðja guð að hjálpa sér, hlossaðir, áður en athöfuin fór fram. Orð og efndir. — 0— AUir íhaldasamir stjörnmála- flokkar hafa jafnan lagt og legpja kapp á að pressa jafnháar upp- hæðir út af öreigum þjöðfélags- ins með óbeinum sköttum eii s og af stóreigna- og hitefejumönn- um. — íslenzkir ihaldsmenn eru auðvitað engin undantekning um þetta. Sama máli gegnir um FramsókD. Á þingi hafa fram- sóknar- og ihaldsmenn flutt í sameioingu skattafrumvörp í þeiui rammihaldssama anda, að taka engu minna af snauðum en rik- um, og nú á þessu þingi bæta þessir flokkar við margvislegum tillögum um aukningu skatta og hækkaða tolla á nauðsynjar al- þýðu. Nú muna þó allir, að þessi stefna i skattamálum er skýlaust brot á stefnuskrá Framsöknar- flokksins, en hún er meira. Hún er líka öndverð kenningum Jónas- ar Jónssonar, þegar hann var að l0gg3a grundvöllinn að stelnu

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.