Skutull


Skutull - 30.04.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 30.04.1932, Blaðsíða 1
DTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestf irðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður 30. apríl 1932. 16. tbl. AlþýuutrygQinpr. -o— Frh. Frumvarp það til alþýðutrygg- inga, er þeir Haraldur, Hóðion og Vilmundur flytja, er tvítnælalaust laDgmerkasta frumvarpið, sem fyr- 'ir þessu þingi liggur. Nær það jfir sjúkra-, slysa-, örorku-, elli-, Og atvinnuleysistryggingar. Til þess er ætlast af flutDÍngsraönn- um, áð allar þessar B greinar trygginganna varði felldar saman í eitt kerfi og btarfræktar undir einni og sömu stjórn. Skulu 7 menn skipa stjórnina. 2 þeirra séu skipaðir af Alþýðusambandi Islands, 2 kosnir af vinnukaup- endum, einn skipaður af atvinnu- máláráðherra og 2 tilneíudir af meðlimum frjálsu trygginganna. Allir iálenzkir íikisborgarar á aldrinum 15 — 65' ára, sem fram- færa sig að háUu leyti eða meira í annara þjónustu, eru trygginga- skyldir skv. frv., nema árstekjur þeirra fari fratn úr 4f,00 kr., að viðbættum 600 kr. að auki fyrir livern skylduómaga. Þó eru þeir ekki heldur trygg- ingaskyldir, sem eiga 10 000 kr. skuldlausa eign eða þar yfir. Upphæð dagpeDÍnga hinna skyldutryggðu er ákveðin hin sama (5 kr.) hvort sem um er að ræða atvinnumissi vegna slysa, veikÍDda eða atvinnuleysis. Þó skal tryggingin greiða 1 kr. meira fyrir hvert barn, sem hinn tryggði hefir á frarofæii síhu umfram eitt. Auk dagpeninganna lætur trygg- ingin hinum tryggðu og skylduliði þeirra í tó ókeypis læknishjálp, þegar sjúkdóm ber að höndum. Þá er og lyfjakostnaður greiddur að s/4 hlutum utan sjukrahuss og að öllu leyti i ejúkrahÚ8Í. Lifeyrir gamalmenna frá 65 ára aldri og ö'yrkja er 900 kr. í Reykjavik, 750 kr. i öðrum kaup- Btöðum og 600 kr. i sveitum fyr- ir einhleypt fólk, en 60°./0 hærra, ef um hjón er að ræða. Hver sá skal teljast öryrki, sem glatað hefir hálfri starfsgetu sinni eða meiru. Þuifi öryrki umönnunar við, eða geti ekki haft ofan af fyrir sér að neinu vernlegn leyti, hækkar lifeyrir hans upp i 1260 kr. í Reykjavik, 1050 kr. i öðrum kaupstöðum og 840 kr. í sveitum. Lifeyrir gamalmenna yfir 75 ára aldur hækkar og upp i sömu upphæð. Gert er i frv. ráð fyrir nokkurri uppböt, til þeirra, er börn hafa á framfæri sínu. Eru það 360 kr. i Reykja- vík fyrir fyrsta barn, 300 kr. í öðrum kaupstöðum og 240 kr. i sveitum. Séu börnin fleiri, hækk- ar uppbót fyrir hvert þeiria um þriðjung. Flutningsmenn ætlast til þess, að tryggingastjórnin sjái um, að fötluðum mönnum verði keund störf við þeiira hæfi, og einnig sé allt gert, sem unnt er, til að forða mönnum frá að verða öryrkjar. Yfirleitt er það svo, að enginn trey.-tist til að mæla á móti krygg'DgalöggÍöf- Um hitt skift- ast skoðanirnar, hve mikla hjálp og styrki þær skuli veita, og á hvern hátt kostnaðinum skuli jafnað niður. Hór er gert ráð fyrir, að vÍDnukaupendur skuli greiða 3/s kostnaðar, en tikið, sveita- og bæjafélög °l6 til sam- ans. Um tryggingamálin verður al- þýða öll til sjávar og sveita að fylkja sér, þvi ekkert mál hefir ennþá komið fyrir Alþingi ís- lendÍDga, sem meiru varði fyrir hagsmuni og farsæld þjöðarmeiri- hlutans. Jltlnjigið! Frá og með 1. mai koatar ný- mjólk 40 aur. ltr. i Norska- bakariinu. Yerklýðsmál. _o— Verklýðsfélag Álftflrðinga hefir náð samningum við Sigurð Þorvarðsson á Langeyri. Er kaup- gjald sama og i fyrra, enda höfðu aðrir atvinnurekendur i Súðavík 'ekki óskað breytinga á samning- unum við fólagið. Verkiyð'félug BoIungrnTÍknr er stöðugt að auka félagatölu sína. Nú eru í félaginu 93 félag- ar, en rneð sama vexti og að undanförnu, verður þess ekki laDgjt að bíða, að fólagatalan komist á annað hundraðið. Nú eru i þann veginn að byrja atvinnurekstur i Bolunga- vik þöir Bjarni Fannberg og Högni Gunnarsson i félagi. Hafa þeir fólagar ekki ennþá viljað undirskrifa samninga við félagið, en þeir munu sanna, að ekki er eftir betra að bíðaogeDgin ábata- von af því, að þverskallast við jafn sanngjömum kröfum og fó- lagið fer fram á. Þess ber að geta, að félagið lagði fyrst til grundvallar fyrir samningaumleit- unum við atvinnurekendur kaup- taxta, er þeir höfðu sjálfir samið, en síðan hefir fólagið tvisvar slakað til á samningnum, til þes9 að fá friðsamlega úrlausn deilu- málanna við vinnukaupendur. En Högni og Bjarni kunna ekki að meta slika sanngirni, og er þá ekki annað fyrir hendi, en gripa til áhrifarikari úriæða til skilu- ingsauka. 1. maí. Hátiðahöldin á morgun hefjast kl. 3V2 e. h. Verða þá fluttar nokkrar stuttar ræður af svölunum hjá Jónasi Tómassyni. — Kvik- myndasýning verður kl. B og fjölbreytb kvöldskemmtun í templ- arahúsinu, er hefst kl. 8V2 síðdegis. Merki verða seld allann daginn.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.