Skutull

Árgangur

Skutull - 28.05.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 28.05.1932, Blaðsíða 2
9 Bolungavik er ntí eins og 1927 þaí kaupttín landains, sem er á flestra vörum. Veldur því margt. Þar er hrepps- nefnd, sem hefir öll bestu skilyrÖi til aÖ veröa alræmd um land alt, þar er fatækranefnd af sama tagi, og þar er að verða stí mikla breyt- ing á, aö fólkið er farið að hrista af sér þýðingarleysið og þrælkun- ina. Þar er læknir. sem berst á móti bættum kjörum fólks í um- dæmi sinu og þannig móti sæmi- legu htísnæði og heilsutryggjandi hag fátæklinga. Og það, sem tít, yfir tekur: Þar er prestur, sem er jafnaðarmaður — — bolsi — piestur, sem leyfir sér það ókristilega athæfl, að draga taum öreiganna, vera í félagsskap með þeim, hvetja þá til samtaka og samstarfs um að bæta kjör sín, íil þess að þeir og börn þeirra geti notið fullkomnara lífs, eða réttara sagt, ^vo að þeir þurfl ekki að fara alls á mis af andlegum og efnis- legum gæðum héreftír eins og hingað til. Læknirinn er skuiðgoð hins „betra fólks* — dýrkaður — dáður — en presturinn hataður af öllum 8annkristnum heldrisálum, pem auðvitað er. Hann er ásakaður um titíleysi og kæiður fyrir yflr- völdum og biskupi landsins. Svona prest getur ekkert betra fólk þolað. Honum verður að bola burt með emhverjum ráðum. Hann æsir upe iýðinn, nærri því eins og Jestís Kriftur gerði á Gyðingalandi foið- um. — Qef oss einhvern Barrabas auðvaldshræsninnai ! — Buit með þennai>! segja skákpeð mammons í Bolungavík og þeir, sem þeim fylgja í blindni. Læknirinn hefir auglýst í btíðar- holum Bolungavíkur, að þeir þurfi ekki að vitja sin, sem ekki geti t orgað sér, eða a. m. k. set.t tvyggingu fyrir greiðslu. Betta muna Bolvíkingar vel, og getur varla sið- lausara óþokkabragð í rögu islenzku læknastéttaiinnar, þó þar hafl heims- fræg undur gerst, svo sem mönn- um er i fersku minni frá geðveiki'- og læknamálunum frægu. Þetta tekur næstum tít yfir allan þann þjófabálk, og verður ntí áreiðanlega til að auka umtalið um Bolungavik —- sem verið heflr fram að sein- ustu tímum hin sannnefndasta Sódóma íhaldsins. SKUTOLE Þessi sami læknir hefir lýst því yfir á opinberum fundi, að þeir verkamenn, sem leyft hafa sér þá ósvinnu, að gera tillögur um kaup sitt — eigi það eitt skilið, að títi- lokaBt frá allri opinberri hjálp, áf þeir þurfl á henni að halda. Og það er hann — læknirinn, sem ræðst að heimili manns, sem hefir verið sjtíklingur hans um lengri tíma á þessu ári — og fær annan vesaling sér líkan í svokallaðri fátækranefnd — til þess að ákveða sundrun á heimili hins sjúka manns. — Það vill skolast tír kollum hins kristi- lega afturhalds undir svona kring- umstæðuin, að biblían banni mönn- um að sundurskilja það, sem guð hafl sameinað. Þó þessi vörður heilbrigðismál- anna hafi þannig lagt sinn drjtíga. skerf til endemafrægðar íhaldsins í Bolungavik og sé þar e. t. v. hæsti hnjtíkurinn og innsti koppur í búri, þá eru þó fleiri litlu betri, sem minnast vei ður á þó 3oinna vei ði. Niðursetning- ar bankavaldsins eiga slíka afhroða sögu i sambandi við B rlungavík, að þjóðin veiður að kynnast henni. Það væri ábyrgðarleysi og yfirhilming að láta slíkt liggja í þagnargildi. Bolungavík er einnig umtalsverð fyrir það, að þar er verklýðsfélag, sem heftr reynt að fara þá leið, að gera atvinnurekendum allt til hæfis — slaka til fyrir þeim, og fallast sem mest á það í kaupgjaldsmálum, sem þeir teldu sanngjarnt. Þessi aðferð hefir verið reyrd af flestum verklýðsfélögum í byijun, en htín hefír allstaðar gefist illa, og þau hafa verið Hrakin af henni með kúgunaiágengni atvinnurekenda. Veiklýðsfólögin hafa allstaðar rekið' sig á, að hyrningarsteinninn undir kaupgjaldskröfunum verður að vera þurftarlaun meðal- verkamannafjöl- skyldu. Frá þeirri kröfu er ekki hægt að kvika, því vei ð tekjurnar undir lágmarki þurftarlauna, er auðsætt, að það sem til vantar, veiður að takast með opinberum 8ty<kjum, eða skuldaáþján við verzlunarvaldið. En þetta hvort- tveggja heflr kostað svo miklar þjánir gir — svo mikla undirokun i alþýðu stétt, að það er eit.t höf- uðhlutskifti verklýðshreyfingarinnar að ná þvi kaupgjaldi til handa öllu vinnandi fólki, er fyrirbyggi slíkt. Er ntí um það að tefla i Bolunga- vik, hvort félaginu tekst það. Þegar Verklýðsfélag Bolungavíkur Rit þjóðvinafé- 1 a g s i n s hafa ntí borist fé- lagsmönnum í hendur. Eru þau eins og að undanförnu æfisaga Jóns Sigurðssonár, timaritið Andvari og almanakið. Þetta bindi æfisögunnar fjallar aðallega um fjárkláðamálið og fjárhagsmálið, en einnig að nokkru um undirbtíning stjórnar- skrármálsins. Er æflferill forsetans rakinn í bindmu fram til ársins 1869. Eitt bindi er enn eftir af æfisögu Jóns Sigurðssonar, og verður htín þannig mikið rit í 5 bindum. Andvari hefst á ritgerð eftir Sigurð Kristjánsson um séra Sigurð í Vigur. Þá eru þar einnig ritgerðir um slysatryggingar, Kornyrkju á íslandi, Hákarlaveiðar í Vestmanna- eyjum fyrrum, og ýmislegt fleira. Almanakið flytur margskonar læsilegt efni ntí eins og altaf. Mun mörgum þykja fróðlegt að lesa æflsöguágiip mikilmennanna fjögra, þeirra Masaiyk forseta Túkko-Slo- vakiu, Chuichills hins enska, Jo- seph Stalins aðalleiðtoga Rússa og Mustafa Kemals, sem byggt hefir upp virðingarvert menningarríki tír rtístum hins gamla Tyrklands sol- dánanna. var stofnað, ruku atvinnurekendur þar til og sömdu kauptaxta, er í aðalatriðum var sniðinn eftir töxt- um verklýðsfélaga á öðrum ntöðum. Þetta átti að sannfæra fólk um, að þar þyrfti ekkert verklýðsfélag — atvinnurekendur væru svo góðir, að þeir settu upp kaupið sjálflr, þegar það væri sanngjarnt og mögulegt. Menn gengu þó í félagið, og brátt þvarr vinnan fyrir þá, sem frems-tir stóðu í því, og heflr altaf verið lítið um hana siðan. Verklýðsfélagið fór ntí fram á það við atvinnurekendur, að þeir sam- þykktu kauptaxta þann, er þeir sömdu sjálflr við stofnun félagsins, og skuldbjrndu sig til að greiða kaup samkvæmt honum árlangt. Eu þessu var synjað. Þóttust verklýðsmenn þá sjá, að ætlunln væri að lækka kaupið aftur, undir eins og vinna fæ-i að minnka, og fólkið ættf meira undir högg að sækja um vinnu, heldur en þeir um vinnu- kraft. Betta kom líka á daginn.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.