Skutull

Árgangur

Skutull - 11.06.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 11.06.1932, Blaðsíða 2
2 Oddviti Bolvíkinga. Greirdur Isfirfiingur haföi orö á því við mig fyrir nokkrum dögum, er hann hafði lesið ritamíð Jó- hannesar Teitssonar, oddvita Hóls- hrepps, að hann minnti sig ónota- lega . a hálfgeggjaðan einfeldnings- kail, sem oft htfði reiðst svo, að hann hefði ekkert getað sagt, nema ,helvítis, helvítis, helvíti og ennþá meira helvíti!* Grein Jóhannesar, sem var nim- ur hálfur annar dálkur í Vestur- laridi, var þó síst efnismeiri en ofanrituð ræða karlsins, en ólikt þvælulegri og ósnjallari. — Það hefði a. m. k. verið hægt að hlæja að greinarskömmini, ef höfundur hefði t. d. oiðað hana í stíl fáráð- lingsins og sagt: Helvítis, helvítis, helvítis hundurinn hann Hannibal, — og látið svo staðar numið. En fúkyi ðaromsan: Dindilmenni.ómenni, lítilsigldur srjáði, naðra, snákur, eiturormur og tofpfígúra, sem er þó miklu snjallara heiti á háttsettum oddvita en venjulegum smælingja, var að allra áliti algerlega ómegn- ugt þess að þvo Jóhannes Teitsson hreinan af framkomu hans gagn- vart heimili Guðjóns Bjarnasorar. Hlutveik Jóhannesar Teitssonar var að dómi allra skynbærra manna að verja það athæfl pitt, að hafa hótað fotækraflutningi á manni, sem orðið hafði fyiir 8 mánaða veikindum á árinu og atvinnusviftingu i ofanálag, eftir - að hann varð vinnufær. — Þitta forðaðist Jóhannes, vesling- urínn. Hefir annað hvoit ekki talið ómaksins vert að ve'ja heiður sinn, eða alls ekki verið maður til þess. — Nú hafa fleiri blöð fordæpit framkomu oddvitans gagnvart Guð- jóni, en launin fyrir hana á hann eítir að taka út með fyfirlitningu allra góðra manna. — Þjóðarálitið fordæmir fantabrögð oddvita eins og annara, sem lægra eru settir. Öll fúkyiði Jóhannesar um mig, verða vissulega honum sjálfum til svívirðingar, meðan hann ekki snertir kjarna málsins og forsvarar fatækranefndina og gerðir hennar. Það bætir ekkert málstað nefnd- arinnar eða Jóhannesar, að fólsku- veikið hefir ekki verið framkvæmt ennþá, því þeir menn, sem það geiðu, mundu fá að taka út sína hegningu. Sannast því hér, að ,fiflska er fantur að gerast, án þess hug að haías. S K U T U L L Það hefir mér aldrei dottið í hug að líkja vitsmunum Jóhannesar við vitsmuni Bjarna í Vigur, þó mér sé ekki kunnugt um, að hann hafl oi ð á sér fyrir að vera neinn vitsmunajötunn. Á hitt var bent að Bjarni í Vigur hefði afhjúp ið samckonar innræti sitt og Jóhannes með því að velja fátæku fólki smán- aiyrbi, (kalla það hyski) fyrir það eitt að vera fáfækt. Og það er einungis vegna þessa skyldleika, sem Jó- hannes ræður sér ekki fyrir monti og ætlar alveg að rifna af mikil- mennstu-rembingi í oddvitadómn- um. — Þess er þó skylt að geta, að Bjrrni hefir þagað. en Jóhannes veður elginn um svívitðingu sína og er hreikinn af. Sannar hann þmnig sjúfur vitsmunafátækt sína emmitt í samanburði við Bjarna í Vigur. — Jóhannes segir mig eiga sök á fátækt Guðjóns, og ufp’ýúr þannig, að það sé létt, að honum hafl verið bolað frá vinnu vegna formennsku hans i Verklýðsfélaginu, en það stofnaði ég, eins og kunn- ugt er. Það er því sannað með orðum Johannesar, að ofsóknin gegn Guðjóni er árás á skoðanafrelsið. sem þó er heitið vernd í stjórnar- skránni — að vísu ekki í 65. grein- inni, er Jóhannes heflr nýlega lært utanbókar. (Þt grein hafði Jðhannes yfir eitthvað 10 sinnum á Bolunga- vikurfundinum). Endilega vill Jóhannes koma sök- inni á mig fyrir illdeilur, ódreng- skap, spillingu og lögbrot íhaldsins í Bolungavík, og hefir þó sjálfur tvívegis tekið það fram á fjölmenn- um fundum, að ég hafi altaf komið prúðmannlega fram í Bolungavík. Það sama lét Halldór Kiistinsson í Ijós á fundinum á sunnudaginn. Þessi ásökun afsakast því einungis með einfeldni oddvitans og skorti á sannleiksást og sómatilflnningu. En heimskupör oddvitans og af- glöp seinustu vikurnar eru flest þess eðlis, að þeim veiður ekki komið á aðra. Oddviti Bolvíkinga lét það verða sitt fyrsta embættis- verk að kæra verklýðsfélagið í nafni hreppsins, án þess, að það hefði í neinum illsökum átt við hann. Hann stendur að undirskrifta- skjali um samábyrgð að væntan- hgri tugthúsvist Högna og þeirra kumpána, og er þó flestum hulið, hvernig skifta eigi tugthúsvistinni milli fleiri en þeirra seku. Oddvitinn vill láta svifta prestinn embætti Lis tir, Sýniag Freymóðs Jóhannssonnr. Það er ekki hversdagslegur at- burður, að listamálarar komi hing- að til ísafjarðar og hafi hér sýa- ingu. Er Kristján Magnússon sá eini af hinum kunnu málurum okkar, sem málað hefir nokkuð að ráði hér vestra, og sýnt hér mál- veik við og við, enda er hann ísfirðingur. Það er eins og hinir hafi ekki talið vestfirska náttúru hafa neitt að bjóða augum og anda listamannsins. Á laugardaginn var opnaði svo Freymóður Jóhannson sýningu á allmörgum málverkum eftir sig hér á ísafirði. Var sýning þessi op;n í fjóra d rga. Á sýuingunni voru mörg málverk — myndir af nafngreindum mönn- um, fólki við vinnu, landslagi og dýium. — — Nú er það svo um margt af nýtisku málaralist, að hún verður ekki skilin og hennar ekki notið, nema rrenn séu mjög vel að sér um liti og listir og hafi þrosk- aða dómgreind á því sviði. Algengt er að heyra, að fólk telji öll þau málverk túsk og vitleysur sem það skilur ekki, en það er álíka gáfu- vegna skoðana hans og athafna, og kann þó 65. grein stjórnarskrár- innar. Og það er hann, sem nú safnar gjaldþegnum Bolungavikur á undirskriftaskjal þess efnis, að þeir neiti greiðslu oþ'nberra gjalda, nema verkbanninu sé létt af og Verklýðs- félagið gangi úr Alþýðusambandinu. Og þó er það Jóhannes sjalfur, sem á að innheimta gjö d n!!! Þetta allt og ótalmargt fleira gefur hugmynd um gáfur og innræti oddvitans í Hólshreppi. Þá hefir það orðið of- vaxið anda þessa þjóðkjörna héraðs- höfðingja að fara íétt með eitt einasta erindi úr Hávamálum, sem hann valdi að einkunnaroðum fyrir ritsmíð siuni í Vesturlandi. Svona menn mega með það fara að tala um úvitra gapuxa. — — Ef þessu heldur áfram, verður það álit manna út um allt land, að íhaldiö í Bolungavík eigi engan mann með titi, fyrst slíkur ves- lingur sé valinn til foiystunnar. Hsnnibal Valdimarsson.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.