Skutull


Skutull - 11.06.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 11.06.1932, Blaðsíða 1
SKUTOLL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. íaafjöröu'-, 11. júni 1932. 22 íþl. Bí0ðin og bræðiflosstjornin. Jón I'orlaksson lýsir yilr oamrnna iualda og Framsókuar. BlÖðuin ikalds og Framsöknar ber lifcfc saman uin urlausn kjðr- dæmaskipunarinDar. Hicir fávisari þykjast mun'u íá fulla úrlausn á næ^ta þingi og Vestuíland segir 4 þ. m.-. „Þetta þýðir, að hin n ý j a stjórn hefir skuld- b u n d i ð sig til, að I e g g j a stjórnar- s krárbreytinguna fyrir n æ s t a þing sem stjórharfrum- v a r p\ Allt annað hljóð er í forÍDgja ihaldsrnanna, Jóni Þorlákssyni. Hann segir B. þ. m.: „önnur leiðin hefði verið Sjálf- Btæðisflokknum geðfeldust ef Asg. Ásg. befði getað gefi^ fulloægj- aodi yfiilýáingu um úrlausn kjör- dæmamálðÍDS á næsta þiogi, annað hvott yfirlýsÍDgu um tiltekoa bosoingatiihögun, sem fullrjægir rétt æiidkröfunni, eða yfirlýsingu 4im að stjórn hans vildi leysa málið á grundvelli jafns kosn- ingaréttar og jaíniéttis milli flokka, HeyDdi Sjálfsfcæðisflokkurinn fyrst að iá þessa urlausn á stjórnar- skiftunum, en þ*ð straadaði á -því, að Á«g. Asg. gat ekki geíið elífear fullnægjandi yfirlýaingar". Þetta ber nokkuð saman við Timann á- þ. m. Þar segir svq: ..- „En það viil Tíminn taka fram i eitt skiffci fyrir öll, að frá hálfu Framsóknaiflokksins hafa eogir samningar urx» lausn kjöi- dæmamálsins vorið gjöiðir i sam- bandi við þessa BtjóruarmyDdun, og engin loforð eða fyrirheit " .verið gefin um nýja afstöðii frá liálfu i'lokkaius í þvi máli ánæsta þingi". . . og ennfremur: „Ásgeir Ásgeirason foisætisráð- herra hefir ekki fyrir hönd Fram- sóknarflokksins gefið . neina ySr- lýsingu um það, á hvern hátt eða hvernig Framsókoarflokkurinn æfcli sér að ráða kjördæmamálinu til lykta. TJm það efni liggur ekkert annað fyrir en tillögur flokksins, eins og þær voru borDar fram á AlþÍDgi í vetur". Menn munu nú spyrja, hvað vakað hbfi fyrir ibaldsmönnum, fyrsfc þeir hafa h'aupið frá öllum fytiræclunum sínum i kjördæma- skipunarmálinu og hverDÍg þeir ætli sér að jafna upp það órétfc- læti, sem flokkur þeirra verður fyrir. Jón Þorláksson hefir það fcil að vera hreinskilÍDn, og segir svo frá þessu í áðuroefndri greiu: „Tilgangurinn með baráttu Sjálfsfcæðismanna er auðvitað sá, aó stefna þess ílokks sé hio ráð- andi i löggjöf og " landsstjóm. Eftir 'ylgi flokkanna i larjdiuu er sem stendur unt að ná þessu marki með ssmvinnu við þann hluta Frauisóknar, sem stendur næstur Sjálfstæðismönnum i skoð- unum, og tkki á neinn annan hátt. Þessarar samviunu h jöta sjálfstæðismenn því að öska, vegua hagsmuna þjóðarinnar, á hve'juin þeim tima, sem Sjálfstæðiaflokk- uiion hefir ekki einn út af fyrir sig nægjlegt kjörfylgi til þess að fá hreinan þiugmeiiihluta. Þetta breytist ekki, þótt ióttlætiskröf- uddí iáist fiamgengt. Siik sátn- vinoa er nú einmitt byijuð með samsteypustjórninni." "Úfc frá þessu sjónarmiði, er úr- lausnin sú, að ihaidið eignist Framsóknaiflokkinn með hú^ og hári, eða þá að minnsta koati nógu stóran hluta hans til þess að ná meirihluta þiogsius, og þarf þá ekki að spyrja lengur um áhugann fyrir réttlætismál- unum. Jónaa Jönsson, sovn óneitanlaga er einn helsti stofnandi Fram- sóknarflokksins, má nu horfa upp Frámb. á 3. síðu. Verklýðsmál. Til sjómanna i Bolungavik. Þið mun- uð vera nokkuð margir, eem vinnið með Högna, Bjarna og JóhaDnesi Teitssyni á móti verka- lýðsfélaginu. Eu hafið þið nokk- urntima reiknað út, um hvað deilan stendur? Ég held varla. Það er um að tæða 12°/o kaup- lækkun á hinum lága fcaxfca. Geri maður ná rpð fyrir, að verkun á hverju skippundi kosti til jafnaðar kr. 12 eftir að fiskur er full etaðinn, sem varla getur verið meira með lága kaupinu i Bolungavik, yrði verkunin kr. 1,44 ódýrari, næðist kaupækkunin fram. Sé reiknað með 260 ekip- punda afla á bát yfir veturiun og vorið og skift i 13 staði, eru það kr. 28 á hlut samanlagt yfir vet- urinn og vorið, sem þið gætuð giæ't á kauplækkuninni. Ykkar eigin fjölskyldur og skyldmenni vinna að fiikvetkun- inni að meira og minna leyti og einDÍg þeir, eem eru orÖDÍr of gamlir til að stunda sjóinn, og það á kannské líka fyrirykkurað liggja. Samt etanda nokkrir ykkar með óvinunum í þessari heimsku- legu baráttu. Bandamenn ykkar, Högni og Bjarni, hafa i ' vetur selt salt i fisk á kr. 66 tonnið. Með 46 kr. verði er talið á ísafirði að saltið i skippundið kosti kr. 10. — með 66 kr. verði kostar það kr. 12,22, eða kr. 2,22 M>eira í ^kpd. i Bolúngavik en á ísafirði. Mér er sagtað innkaupsverð ásalti til Bol- ungavikur sé aldrei harra en 66 aurar til kr. 1,10 smálestin, en salfcið sem ísfirðingar fá. — Það er þess vegna ekki minna en kr. 2,00 á hvert skippund af fiski, sem þeir bandamennirnir taka af ykkur i óhæfilegum saltgróða. Fram'h. á 3. síðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.