Skutull


Skutull - 19.08.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 19.08.1932, Blaðsíða 1
SKUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, i9. ágásfc 1932. 32. tbl. + Guöm. Skarpbedinsson. Sjö vikur eru uú liðnar siðan hanu hvarf sjónum manna, og heflr enginn vitað neitt um afdrif hans. Þó hafa íhaldamenn hampað því„óspart bæði hór í bæ og ann- arsstaðar, og jafnvel imprað á þvi í blöðum sínum, að þeir vissu vel hvar hann væri niður kominn: Hann væri sem sé heill á húfi austur í Rússlandi. Þetta var tilraun íhaldsins til þess að svívirða binn latna — gefa það í skyn, að hann hefði flúið ti) þess að komast bjá óþæe- inuum af ákærum Sveins Ben. O4 sögugeið þessí um flóttann átti að sannfæra fólk um sannleiksgildið í ákærum Óláns-Sveins. En nú er öllum slíkum slúður- sögurn ihaldsslefberanna hnekkt, því lik Guðmundar heitins er fundið. Þið sást á floti á Siglufjaiðarhöfn síðastliðinn sunnudag, og uiðu skip- verjar á Valbirni þess fyrst varir. Flest blöð landsins haía ritað um hinn latna verklýðsforineja og æsku- lýOsleiðtoga, og eru ummælin öll á einn veg, hvort sem ándstæðingar hans eða fylgismenn halda á penn- anum. Guðmundur Hannesson bæjarfó- geti mua hafa verið andstæðingur hans i stjórnmálum, en samt skrifar hann á þessa leið um Guðmund Skaiphéðinsson: „— — Um þaö 13 ára skeið, sem ég hefl starfaO í bæjarstjótn Siglufjaiðar, hefl ég kynnst mörg- um mætum og statfhæfum bæjar- fulltiúum. Guðmuudur Skaiphéð- insson var meðal þeirra mætustu og starfhæfustu og dreugur góður til starfs og ráða. 1 fyrstu virtist "lér hann nokkuð ósamvinuuþýður ©g ráðríkur, en slikt breyttist við n&nari kynni. Hahn hafði ag»tt vit •4 íjármálum og var manna beat heima um fjárhag kaup^taðaiins. En það, sem eiukenndi hann meat umfram aðra bæjaifulltrúa, sem ég hefi unnið með — þótt dugnaðai- menn hafi verið og séu — var jarnvilji hans og óbilandi dugnaður í starfi þvi, sem honum var falið. iíaius Tur dnglegustur liluuu duglegu" Þetta eru ummæli andstæöings- ins. — Blaðið Einheiji a Sigluörði skiifar m. a. þetta um Guðmund heitinn: „Guðmundur var algjöilega það, er Bietar kalla selfmade man. Eudi var hann skapfestumaður mikill og í engu hálfur. Hann yflrvegaði jafu- an vaudlega allt, er hann tok sér fyrir hendur. Og er hann haíöi skapa,ð sér þa skoðuu um malin, eftir vandlega athugun, er hann taldi léttasta og htppilegasta og stefna mætti helst til rtttrar attar, setti hann sér það takmark að hrinda þeim til framkvæmda á þeim grundvelli. Af þessari skapfestu hans leiddi það, að strax á barnsaldri þótti jafuöldrum haus og leikaystkinum hann vera sjalfkjörinn tonngi til allra stóriæða og hlittu forsja hans i öllu. Pað er þvi engiu tilviljun, þótt hann yrði foringi, er haun komst á þroskaarin. tíann var einn þeirra fau manna, er æflnlega var hugsjónum sinum trúr. Hann var kapjjsmaður, en um leið dienglynd- ur. Og ef honum var bent a með rOkum, að skoðun hans væri á ein- hvern hatt ekki rétt, var hann ætið fús ;í að fallast á það og leiðiétta það, er miður fór — en hanu hrap- aði aldrei a6 sliku; hans eigin sannfæring varð að segja honum, hvað rótt var. íþróttum unni Guðmundur ^heitt og bar mjög fyrir brjósti líkams- ment æskulýösins. — Sjálfur vai hann sportmaður mikill og unni heitt íslenzkri fjallanattúru. Var haun ótrauður til göngufara og fór oft með skólaböruiu út úr bænum. Hann inarætti þeim jafuau kost- Yerklýðsmál. Lækknð kanp — meiri viiinnt Útgeiðaimenn hafa löngum reynt að ginna verkafóik til kauplækkana með því að gefa loðin loforð um meiri vinnu, ef kaupið fengistlækkað. Þó hafa þeir hvai vetna færst undan með að gefa ákveðin svör um vinnutí'nann, er þeim heflr verið gefinn kostur á lægia kaupi gegn tiyeeingu fyrir aukinni vinnu. í sumar var kaupið lækkað við verksmiðjuna í Krossanesi i trausti þess, að þar fengist meiri vinna vegna þeirrar tilslökunar. En þegar kaupið var orðið lægra hj 1 verka- mönnunum en bjá öðrum við samskonar vinnu, taldi verksmiðjan sjalfsagt að láta sjómennina, sem þar lögðu upp sild, lika fa minna fyrir haná en annarsstaðar var greitt fyrir síld í biæðslu. Afleið- ingin vaið sú, að litil sild hefir veiið lögð u.pp við krossanesverk- smiðjuna í sumar og fleiri og færri verkamenn eru reknir heim daglega, af þeim sem ráðnir voru til fastrar vinnu fyrir lága kaupið. Hvort trúa nú verkamenn betur reynsiunui eða lygalaupum ihalds- ins, sem jafna vilja niðurávið land- vinnukaup og afuiðaverð sjómanna á vixl, eins og apinn sem skifti ostinum fyrir kettina. gæfilega að meta að verðleikum heilsulind hins tæra, íslenzka fjalla- lofts og notfæra það til eflingar heilsu sinni. Guðm. var maður félag3lyndur og glæddi mjög ahuga æakulýðsins fyrir góðum og göfugum félagsskap og stofnaði hér með böruum og unglingum tób&ksbmdindisféiag og ungmennafélag. Guðm. var um allt hiun glæsv- legasti æskulýðsforingi. Haun neytti aldrei áfengis né tóbaks og var Frauih. á 3. siðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.