Skutull

Árgangur

Skutull - 04.11.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 04.11.1932, Blaðsíða 2
2 SKUTULL Einkarelístur - Riliisreksíur Það ligeur í augum upp;, aft motbirur gegn ríkisrekstii fnlla nm sji'.fnr siir, ef í hlut eiea tyriitæki, sem rekin eru til almenma heilla, svo sem sirnar, heilbrÍgðisráðsfcHfanir. iyfsaia, b.ðhús, sóttvarnaihús, söluhallir og torg, ieikhús o. fl. Þar t! mælti einnig nefna husaeerð. Ekkeit er m‘úra vnði aimennri heiihrirrði en hollir og ódýrir hústaðir. Rima er að sepja nm miólkmsöln í sam- h mdi við heiisu barnanna. Enn)»á má því við hæta, að það gæt.i reynst hollt, að hæiaifóiagið iæki hranðgeið og slátrnnarhús, því að oft, hefir alþýða manna átt við haiðan kost að húa, bæði vegna veiðlags a þeim nauðsynjum og skoiti á vöiuvftndun, E ns og nú afcandt sakir, hafa flest riki tekið að sér rekstur þeirra atvinnugreina, sem nú verða taldar: Pó-tflutningar eru reknir af rík- inu í öllum löndum. Ennfremur ritsími, að minnsta kosti landssími í nær öllum löndum nema Bandi- rikjunum ; sæsímann eiga fólög einstakra manna. Þá er talsími ríkiseign í sumum iöndum. Jirn- hrantir eru reknar af ríkinu í Þý- ka- landi, Rússlard', Finnlandi D m- mörku, Noregi, Belgíu, Sviss, Ír.alíu, Hollaidi og að nokkru leyti í Svíþjóð og Prákklandi. Þegar sleppt er þessum hel tu samgöngufyrir- fækjnm, er mjög breytilegt, hvers- honar íyrirtæki það eru. sem rekin eiu af líkjunum. í P/ússlacdi á ríkið námur, vírigarða og postulíns- geiðir, sem ve;ta álitlegar tekjur og hafa yfir 100 000 verkamanna í þjónuslu sinni. í Ítalíu hefir ríkið tekið í sínar hendur líftryggingar, en í Nýja-Sjálandi rekur ríkið slysa- og brunatiyggingar. f Fiakkiandi hefir ríkið einkasölu á t.óbaki, eld- sp tum og púðri. Auk þess heflr það í sínum höodum ýmsar smærri iðngreinar, svo sem postulínsgeið í Sévres, glitvefnað, málmstungur frá safninu í Louvre, ríkispi-entsmiðju, kynhótastöðvar hrossa, baðstaði til heilsubótar o. s. frv. — í mörgum ríkjum, svo sem Ítalíu og Mpáni og ýmsum htzkum ríkjum er enrþá ein tekiulind, sem reynisfc mjðg arðsöra, en h»5p;ð er a5 mæla með. það er ríkish1 ppdrætti. FJest hæiarféiög sjá mðnnum fyrir neyzluvatni, annast greftranir og reka slár.runarhús, söluhsllir, sóttvarnir o. fl. — Sameiginlegar ljósastöðvar eru t.il í meira en 500 horsrum í Bandarikjnnum og í fjöida mörgum borgum í Þfzka- land'. TJnnið er að því sama á Englanrii. Svíss o? ftajíu en í Frakklandi þekkist slikt ekki nema í fcín o?Sa tólf bo>-giim. í Englandi er mjög algengt, að hmgir sjai nm rekstur sporvagna. Meira en helm- ingur slikra fyrirfækja er rekinn af hæiarféiögnm. Ánð 1911 vom 174 Bl'k fvrirtæki rekin af horgum, en 1 Sð af einstðkum mönnum. Þetta er einnig að ve»ða almennt í Þ<zka- landi og í Sviss og sömuleiðis á ft.alíu. Á Englandi er það algenet, að borgir láti reisa hús til ibúðar. Einnig er það bekkt í Þýzkalandi og í Qviss. f (Jjr éve sér hæiinn fyrir orku handa heimilunum. l.oks má nefna það, að í Erglandi vottar fyiir bæjar- og líkisrekstri á ýmsum greimim. fc. d. baðstöðvar, geiil- sneiðing mjólkur. tilbirnn ís. ö'geið og ýmiskonar ankaafurðir, og jafr- vel hlómrækt. (Glasgow). í Cotanía, P Uermo, Verona, Leipz;g og Buda- pest ■ er brauðgerð rekin af bæjar- félaeinu, en slátrunarhús í Lissabon og Siirich. Hagfrœði Charies Gide, fyrra bindi bis. 161-102. Aths. Lesendur minnast, þess, að eitt af aðaldeiiumálum jafnaðarmanna og samkeppnismanna er það, hvort heppilegra sé opinber rekstur eða einkarekstur. Er emkareksturinn liftaug allra ihaldssamra flokka, og ' ekki síður íslenzka íhaldsins en annara afturhaldsflokka. Hér hefir nú borgaralegur vísindamaður skýrt frá nokkrum staðreyndum um þessi deilumál, og er af því ljóst hveit stefnir. Hinn opinberi rekstur er sem sagt að færast inn á æ fleiri og fleiri svið og þrengja einkarekstri og einkabraski út í yztu myrkur. Vilja íslendingar eyða kröftum sinum í þ»ð að reyna að sporna gegn eðlilegri fás og þróun timans ? Væntanlega eru þeir hygn- ari en svo. Ba3læ\ir. Þassar bækur hafa verið sendar Skutli til umsagnar: Alríkisstefnan eftir Ingvar Sig- urðsson, mikil bók, rituð af manni, sem er óánægður með ástandiS í heiminum eins og það er. Sér höfundur hvarvetna umbótaþörfina og hyagur lausnina vera Alríkis- stefnuna. Dýraverr»darinn er ásamt Æsk- unni og Unga íslandi hollur lestur fyrir hörn og unglinga. Er þó ekki svo »ð skílja, að fullorðnir geti ekki lika haft bæöi gign og gaman af sögum og kvæðum upa líf dýranna, vitsmuni þeirra og þarfir. Þó hafa fa'endingum ekki yerið eins ijósar og vera ætti, þær skyldur, sem þeir hafa víð málleysingjana. D raverndannn ætti að vera á hverju sveitaheimili, ekki síður en búnaðarrit. Skiptapiiin mikli. Fmmh. alþýðunnar i landinu. Eru þó baokatöp, af völdum slíkra aamfcaka, engin, eða nær engin móts við alla skuldasápu íhaldsins. — Og mest alt það fé, sem hór var talið, tapaðist áður en heimskreppan mikla skall á, í árferði svona eins og gengur og gerist. Hvað tapasfc hefir nú á ný, veit líklega enginn. Fsestir hafa það handa á milli að þeir geri sór í fljótu bragði grein fyrir hver feikna upphæð þetta er, sem horfið hefir, nó hve mikið mætti gera fyrir alla þá peninga. Til skýringar má geta þess, að Samvinnufólagsbátarmr kostuðu i erlendri höfn um 60 þús krónur hver. — Það er andvirði 100 Samvinnufólagsbáta, sem tapa9t hefir. Tuttugu Samvinnufélagsbátar myndu nægja til atvinnu í bæn- um, eins og bærinn er nú. Hverj- ir 20 bátar gæfcu ensfc í 20 ár. Það er stofnfó til atvinnn ís- firðinga í 100 ár, sem hefir tapasfc, jafnvel þó skipin gæfu ekkert af sór til endurnýjunar. — Neðstikaupstaðurinn kostaði 136 þús. krónur. Það er andvirði 37 stöðva eins og Neðsta, sem hefír tapast. — Hæstikaúpstaðurinn kostaði 300 þús. Það vantar litið á, að

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.