Skutull

Árgangur

Skutull - 04.11.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 04.11.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L C Æskumenn! Gætið skyldu yðar gagavart, foreldrum yðar, ættingjum og yður sjálfum. Kaupið yður í tima tryggingu lijá „Andvöku“ við yðar kæfi. — Þér, sem eruð tryggðir, getið „Andvöka'1 við vini yðar og kunningja! Umboðsmaður : Guðmundsson, Silfurgötu 5. estu norskar kartöflur .OO poicÍE5.n IOO Isg1. — SO — !• • því nýlega birti hann í Vestur- landi yfirlýsingu um, að það liefði ekki verið ibaldið, sem kann hefði átt við með þessum sótsvörtu sálarlífslýsingum. Það væru jafo- aðarmenn. sem kann hefði verið að lýsa !! — Útaf þessari upp- lýsingu Steins verður ekki kom- ist kjá að spyja hann, hvort honum þyki UEirzkir jafoaðar- menn of afturha’.dssamir i kaup- gjalds- eða verklýðsmálum. — Ef svo er, þá er hægt að bætu úr því. En ef svo er ekki, þá er Steinn beðinn að skrifa um það í Vesturland, á hvaða sviði þjóð- mála honum þyki ami að aftur- haldssemi jafnaðarmanna. E. t. v. telur hann, • að þeir hefðu átt að byggja stærra Sjúkrahús, fullkomn- ara gamalmennahæli, kaupa meira af landi, leggja meira fó i bú- rekstur sinn, fara myndarlegar af stað með útgerðarmálin eða eitt- hvað því líkt. — Fram nú með svörin um afturhaldssemi isfirskra jafnaðarmanna, eða verða einu sinni enn að athlægi frammi fyrir íslenzkum blaðle9endum. Jnrðurför Jóns heitins Magnússonar fei frarn á miðvikudaginn 9. þ. m. of hefst með húskveðju á heimili binf látna Mjallargötu 8 kl. 1 e. h. Q\xlróí\xv 9,50 pr. 50 kg. KAUPFÉLAGIÐ Tveir mótorar MM til SÖltt. «M 35hesta Bolinders vatnslaus og 23/28 hest Tuxhan ný viðgerðui Tækifærisverð. NýjaVélsmiðjan.Reykjavili Ritdeila er nú rÍ9Ín milli þeirra Grims Jónssonar og Jóns Jónssonar í Siðavik. — Leiða þeir saman hesta sína í Vesturiandi. Gri'nur ásakar Jón fyrir að hafa farið ósparlega með hreppsfe, er hann, á-amt sRianefndarmÖDnurn sínumí skólanefnd, samdi við eigendur Samkomuhú-sins um leigu á liús- Dæði i þvi fyrir skólahald hrepps- fundi og guðsþjónustur. Hefir nú Jón sýnt fram á, að raun verulegur kostnaður hreppsins af hinu leigða húsnæði til skóla- haldsins er 3qO l<r-. siðan kennsludeildirnar urðu tvær. — Þín ng eru þá raunveruleg hú^- næðisútejöld Súðavikurbrepps, vegna baiDafræðsluunar 32,50 kr. á máuuði fyrir hverja deild, og munu fæstir fíkjast i það. S.ikt væri óviða talin okurleiga þó urn meðal scofu væ i að ræða. En hér er önnur dei din, sem eig- endui hússins liafa leigt hreppn- um, etór samkomusalur. Mundu og útgjöld þessa hrepps óiikt rnebi, ef liann ætti i-jálfur viðunandi skó’ahús. Er ekki hugsanlegt, að s ikt skólahús gæti kostað minna en 30 000 krónur, en 8 pCt. af slíkri upphæð eru 2400 ktöuur á ári. Þau eru margvisleg músar- holusjónarmiðin ! íiialiiiO er ekki aftarhaidfl Ritstjóri ihaldsins hér i bænum hefir öðru hvoru verið að tala um „afturhald“, og lýst hefir hann því hvað eftir annað með afar svörtum litum. Afturhaldsstefnan segir hann að geti blindað menn svo, að þeir geti ekki greint rétt frá röngu, og enn fremur, að hún geti jafnvel knúð þá til glæpa- verka. Fyrir afturhaldsmönnum þessa lands mun hann því af sínu fcöma lijarta biðja hinnar alkunnu bænar um fyrirgefningu, þvi þeir viti ekki, hvað þeir gjöra. — Menn voru hissa að sjá þetta í ihaldsblaðinu og gátu sér þess til, að húsbændurnir kynnu „undra- tóli“ sfnu litla þökk á þessum lýsingum Mun Steinn lika enga þökk hafa hlotið bjá kúsbændunum, Li vlð sljrsi. í gær féll hjálpræðis- hermaður út af bæjarbryggjunni, en hann náðist strax aftur af mönnum.sem nœrstaddir vorU. Simi 318. ÁbyrgCarmaöur: Finnur Jónstoiu Prentsmiðja Njaríar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.