Skutull

Volume

Skutull - 09.11.1933, Page 3

Skutull - 09.11.1933, Page 3
B SKUTULE Eldsvoði koniur jafnan aom þjofur á nótbu öllurn á óvarfc. Yorið viðbúuir afleiðingum óliappanna og fcryggið eigur yðar lijá alíslonzku félagi, sein oinnig veifcir hagfoldust kjör. SJÓVÁTRYGGtINGAEPÉLAG íslands h/f. (brunadeiidin) Umboð á ísafirði vJ. S. Edwald. Ka ffibætisver ksmiðj an „F R E V J A“ Akureyri framleiðir kaífibæii í stöugum og kaffibætis- duft, sem seit er í smápökkum. » Kaffibætir þessi hefir náð afarmiklum vinsældum og út- breiðsiu á þeim tíma, sem liðiun er, siðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búinn tii úr beztu hráefnum. Fæst hjá öiium kaupféiögum iandsins og mörgum kaupmonnum. Samband ísl. samvinnufélaga. Aukaþingið var setfc fitnmtudaginn 2. þ. m. Sfcapp nokkurfc varð úfc af mis* fellum á kosningunni i Hafn- arfirði. Varð umræðu frestað til föstudags, en þá var kosniugin samþykkfc af moirihluta þingsins. Á þingfundi á fösfcudagskvöld var gengið fcil kosningar á forseta sameinaðs þings, og náði kosn- ingu Jón Baldvinsson toi* maður Alþýðuflokksins og forseti Alþýðusambands islands. Duginn eftir fóru frmu forsefcakosningar í deildunum. Úrslifcin urðu þossi: í efri deild : Einar Árnason fyrv. ráðherra. varaforsefci: Ingvar Pálmason. í Neðri deild: Jörundur Brynjólfsson. varaforsefci: Ingólfur Bjarnason. Nefndsrkosningar í Neðri deild fóru einnig fram á laugurdag. Eiga jafnaðarmenn sæfci i flesfcum nefndum. Finnur er i atvinnumála og sjávarúfcvegsnefud, Yilmuudur i allslieijarnefnd og monufcamálas nefnd, Haraldur i landbúnaðar og fjárveitinganefnd og Hóðinn i fjár- hagsnefud. Fyrir þinginu liggja þessi frv.: Stjórnarskrárfrumvarpið, frv. til nýrra kosningalaga, frv. til laga um breytingar á jÞÍllOSliÖp— um Alþingis, frv. fcil breyt- inga á lögunum um litílvitn— ingsgjald á síld, frv. um breyfcingar á lögum um vei?9— toll, frv. um breytingar á tolla— lögunum og frv. til laga um samkomudag Alþingis 1934, sem effcir þvi er ákvoð- inn 1. okfc, næsta ár. Lögreglufaryanið. Lögreglusfcjórinn i H0ykjavik hefir gefið þær upplýsingar, að kosfcnaður við 48 manna lögreglu- sveifc verði 5700 krónur á maun, eða alls 274 000 krónur á ári. Eiunig fcolur lmnn, að árlegur kostnaður við 100 manna vara- lögreglusveifc verði a. m. k 300 000 któnur. Verður þvi kostnaður Reykjavíkurbæjar af lögreglunni með þessu móti alfcaf 450 — 500 OOO kr. á ári. Sú upphæð læfcur nærri að verða 80 kr. skattur á liverja meðal fjölskyldu i bænum. Hermanp lögreglustjóri hefir nú þegar neytt lagalegs réttar sins til að segja upp 7 af hinum nýju lögrégluþjónum, sem ihaldið hefir þröngvað upp á hann. Jafnaðarmenn siyra á Englandi. Aukukosning á þÍDgmanui fyrir Easfc Fulhamhverfi í Loudon fór fram í siðustu viku. Frambjóðandi Alþýðuflokksins, Mr. Wilmot, var kosinn moð 18 þús afckv. og 4000 atkv. meirihluta. Við soin- ustu kosningar liöfðu íhaldsmenn þarna 23 437 atkv. en Alþýðu- flokkut'inn aðoins 8 917 afckvæði. Svipað þes'iu hefir farið i hverjum aukakösuingunum á fætur öðrum i Englandi, og er orðina almanna- rómur, að næsfca stjórn Eoglands muui verða verkamanuastjórn. Þá hefir Alþýðuflokkurinn enski einnig unnið glæsilegan sigur i bæjar3<jórnarkosningum i Englandi 1- þ. uj. Hann hefir unnið meirihlufca i 24 kjördæmum og 250 sæti. Ihaldsutonn töpuðu 208 sætum en- frjálslyudir 34. Tvo báta rekur á land. I hvassviðriuu mikla á dögun- um rak tvo báta á land i Aðalvík, og brobnuðu þeir báðir mikið.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.