Skutull - 04.06.1939, Qupperneq 2
o
S K U T U L L
Sjómenn.
Þegar svellandi öldnr sveljuöu um gnoð
og svarraði í brestandi hengjum
og þrumandi bghir þandi voð
og þusaði og söng í strengjum,
undan drjupandi höttum var horft með ró
mót hvítum fjarlœgum ströndum,
og hið stgnjandi skip þaut um stormvakinn sjó
undir stjórn af þrekmiklum höndum.
Og enn fara brotsjóar bratlir á kreik
og betja hásir í máli.
Það gnötrar, járnið, það gneslur í eik
og glgmur í tói og stáli.
Undan gtjávotum höttum er horft, á shvnd
af hvasseggum, rólegum mönnum,
og vélkiuíin skúta með brakandi bönd
liLÍri brgzt gegn œðandi hrönnum.
Þeir sigldu áður, þeir sigta enn
og sækja björg fgrir alla,
þeir rólegn, slerku og stæltu menn,
sem slrilið og hœttan kalla
í manndómsraun át á reginsjá,
þegar rólega aðrir hvíla . . .
En engin þörf er að aumka þá
né gfir þeim sgta og víla.
En gefum þeim það, sem er vissara en von,
að v i t i þeir komi og móður
og litla dóttur og lítinn son
og litta sgstur og bróður
vernduð gegn sulti — og séð fgrir því,
að sólskins og menningar njóti,
— þái stýra þeir glaðir storminn í,
þessi stórmenni úr íslenzku gijóti.
Vestfirðingur
Vel á minnst.
Hugleiðingar Hildibrands.
Vefcrarvertiðinni er lokið. Und-
anfarið hafa farið fram hlufca-
skipti á bátum hér. Vertiðarlok.
Eldri raenn, hér og annarstaðar,
minnasfc vertíðarlokanna eins og
þau voru fyrir nokkrum árum, og
raunar til skamms tima. Þá setfcu
þau sinn svip á bæjarfélögin.
Og því miður var sá svipur offc
heldur ófrýnn. Uppivöðslur og
ölæði á kaffihúsum og á götum
úti. Og Hildibrandur minnist þess,
að þegar einn virtur borgari
þessa bæjar fann að þe9Su, þá
reis upp einn mekfcarmaður og
úfchellti sór yfir hann fyrir að
hann skyldi lej'fa sór að ráðasfc
þannig á sjómannastófctina, sem
vissulega þyrffci þess með, að fá
sér ærlega í sfcaupinu, eftir vos-
báð og kulda verfciðarinnar.
Taldi sá hinn sami, að með þessu
afchæfi sýndu sjómenn lika karl-
mennsku og kjark.
Hvernig er þessu farið nú?
Það væri hin argasfca lygi, ef
sagfc væri, að sjómenn hefðu setfc
nokkurn drykkjuskaparblæ á bæ-
inn undanfarna. daga. Þverfc á
móti. Þeir, sem annars ekki eru
önnum kafnir við undirbíming
næstu vertiður — síldveiðanna
— ganga um göfcurnar snyrtilega
klæddir og eru sízfc öðrum síðri
í allri prúðmennsku.
Mundi þetta stafa af þvi, að
þeir sóu minni kjarkmenn eða
yfirleitt minni karlar en feður
þeirra? — Ekki held óg það!
Þefcfca stafar vifcanlega af aukinni
menningu og manndómi. í stað
þess að keppast við, að sóa því
i áfenga drykki, sem unnizfc hefir
inn í sveifca andlitis og oft í
svaðilförum, og eyðileggja með
þvi þau liffærin, sem sjómannin-
um liggur mest á að séu í góðu
lagi, hjarta og heila, vinna sjó-
menn nú af kappi að undirbún-
ingi hátíðar sinnar, — Sjómanna-
dagsins.
Sjómannadagurinn var í fyrsta
sinn haldinn hátiðlegur i fyrra,
og það var sannarlega engin
skömm að þeim hátlðahöldum.
Hafa þó sjómenn að sjálfsögðu
verri aðstöðu til undirbúnings
sinum hátíðisdegi, en nokkur
önnur stétfc. En samt var þvi
viðbrugðið, t. d. í Reykjavik,
hversu mikill myndarskapur hefði
verið á öllu, er snerti Sjómanna-
daginn 1938, það var þó byrjun-
in, og hún er löngum erfiðusfc.
Annars er það ekkerfc undrun-
arefni, þófcfc sjómenn sýni dugnað
við undirbúning hátíðaUsinnar.
Þeir hafa eflaust offc þurffc að
horfasfc í augu> við erfiðari við-
fangsefni og það án þess að
standa föstum fótum á þurru
landi.
Gústaf Jóhannsson,
sjómaður.
Nokkur minningarorð.
í gær barsl mér sii fregn,
að Gústaf Jóhannsson sjómaður
frá Bíldudal væri lútinn. Hafði
hann orðið fyrir slysi um horð í
vélbát, sem slundar dragnóta-
veiðar í Arnarfirði, og látist
litlu síðar af afleiðingur þess.
Gústaf sál. var 25 ára gam-
all, nijög duglegur og efnilegur.
Er sár harmur kveðinn að
ættingjum hans og vinum við
hið sviplega og óvænta fráfall.
Af ungum mönnum, er ég
hefi kynnzt, held ég, að Gústaf
sál. sé mér einna hugstæðastur.
Eg kynntist honum fyrst sem
ungling á fermingaraldri, og
man ég vel, að þessi glaðlegi
og fjörmikli unglingur vakti
strax athygli mína, enda urð-
um við fljótlega kunningjar.
Og þó að leiðir okkar lægju
ekki saman til lengdar, þá
hélzt sá kunningskapur við æ
síðan. Það, sem sérstaklega
einkenndi Gústaf öðrum'frem-
ur, var glaðlyndi hans, lip-
urð og einlægni. Ég held, að
ég haíi ekki kynnzt neinum
manni, sem átti þessa eigin-
leika í ríkara mæli.
Dugnaður hans og áhugi sem
unglings var óvenju mikill, og
hann var sérstaklega verklag-
inn, enda varð hann fljótt eft-
irsóttur sjómaður. Merkur skip-
stjóri, sem ég átti tal við
skömmu eftir, að ég frétti and-
lát Gústafs og sem Gústaf hafði
verið með á síldveiðum, sagði,
að hjá honum hefði farið sam-
an óvenju mikill dugnaður,
áhugi og verklægni. Hygg ég,
að allir þeir, semjeinhver kynni
höfðu af Gústaf sál., geli fylli-
lega tekið undir þessi ummæli
skipstjórans.
Með dauða Gústafs er höggv-
ið skarð í fylkingu hinnar táp-
miklu íslenzku sjómannastéttar,
og er mikill skaði að fráfalli
slíkra manna. Um það tjáir
ekki að tala, en liuggun má
það vera aðstandendum og
vinum þessa prúða og vinsæla
manns, að »orðstírr deyr al-
dreigi hveim er sér góðan getr«.
Á hvítasunnudag 1939.
Jón Jóhannsson.
Hlutir á stóru bátunum.
Aflahlutir á Samvinnufélagsbát-
unum á þorskveiðum uröu frá
nýjári eins og hér segir. Tölurnar
í svigunum eru hlutirnir 1938:
Ásbjörn 671 (369) kr.
AuÖbjörn 907 (589) —
Gunnbjörn 1009 (605) —
ísbjörn 930 (737) —
Sæbjörn 1066 (621) —
Valbjörn 1365 (785) —
Vóbjörn 1143 (803) —
Bátarnir hófu veiöar um miöj-
an janúar. fsbjörn varö síöbúnari
en hinir og vaiö strax fyrir óhappi,
sem dró úr afla. Gunnbjörn, Ár-
björn og Sæbjörn miastu allir
allmikiÖ úr vegna vélbilana, en
Ásbjörn þó mest.
Bátar H. f. Huginn hafa hluti
eins og hér segir. Hlutir frá í
fyrra innan sviga:
Huginn I. 1216 (665) kr.
Huginn III. 851 (650) —
Huginn I. fór titlu síðar á veiö*
ar en Samvinoufélagsbátarnir og
Huginn III. ekki fyrr en 2. febrúar.
Dagskrá sjómannadagsins.
Kl. 10 x/2 messar séra Páll
Sigurðsson í ísafjarðarkirkju.
Á eftir messunni verður lagð-
ur blómsveigur á leiði Eiríks
heitins Finnbogasonar — og er
sveigurinn frá nokkrum vinum
hans og samstarfsmönnum.
Kl. 127a verður skemmtunin
sett með ræðu af svölum Al-
þýðuhússins.Guðmundur Haga-
lín flytur ræðuna.
Sjómannakór syngur.
Kl. 131/* knattspyrna milli
sjómanna og K. s. f. Vestra.
Kl. 15^/a kappróður milli
skipshafna af bátunum.
Kl. 17 skemmtun í Alþýðu-
húsinu. Haraldur Guðmunds-
son, Sigurður Pétursson og
Eiríkur Einarsson halda ræður,
en sjómannakór syngur á milli
— og að loknum ræðuhöldum
syngur Jón Hjörtur einsöng —
hið nýja lag Emils Thoroddsen
við hátíðaljóð sjómanna.
Kl. 20 verður kvikmynda-
sýning (Sjómaður í landgöngu-
leyfi). Kl. 22 er dans, gamlir
og nýir dansar.
Merki verða seld á götunum
allan daginn. Ágóðinn rennur
til sundlaugar á ísaflrði.