Skutull - 16.09.1939, Qupperneq 1
XVII. ár
KUTUL
Ctgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs.
Prentstofan ísrún.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN.
Iaafjörður, 16. sept. 1939. 35 tbl.
Þeir nemendur Hús-
mæðraskólans, sem
staddir eru í bænum, eru vin-
samlega beðnir að mæta í skól-
anum miðvikudaginn 20. sept-
ember kl. 4 e. m.
Forstöðukonan.
Skömmtun
Simkvæmt bréft ríkisstjórnar-
innar og nýútgeflnni reglugerð,
hefst skömmtun á kaffl, sykri,
hatramjöli, hrísgrjónum, hveiti,
rúgmjöli, svo og hveiti- og íúg-
brauðum, frá 18. þeasa mánaðar,
— Samkvæmt reglugerðinni veiður
vikuskammtur hvers einstaklings
sem Dæst þessi:
500 gr. sykur,
75 gr. kaffibaunir eða
62 gr. brennt og malað kaffl,
250 gr. haframjöl,
125 gr. hrísgrjón eða aðrar teg.
600 gr. hveiti eða
750 gr. hveitibrauð
750 gr. iúgmjöl eða
1125 gr. íúgbrauð.
í hveit slátur, sem sönnur eru
færðar á, að maður hafl fengið,
eru ætluð 2 kíló af rúgmjöli.
Svo er til ætlast, að skömmtun
fari fram mánaðarlega í kaup-
stöðum. En í sveitum, þar sem
ekki veiður við komið mánaðar-
legum aðdiáttum, má aíhenda á-
vísanir til lengri tíma, en gæta
skal þess, að skömmtunarseðlum
sé skilað út á þessar ávísanir.
í fyista sinn veiður þó skömmt-
unin aðeins fyrir hálfan mánuð —
síðari hluta september.
Hann gerði ekki
skyldur sínar.
Út af grein minni í Skutli 2.
þ. m. hefir Ólafur Guðmundsson
formaður Vinnuveitendafélags ís-
firðÍDga birt hógværa grein 1
Vesturlandi og nefnir hana Leið-
réttÍDgu.
Það, aem bann hyggst að leið-
rétta er einkum tvennt, sem sé:
1.. Að Hálfdan í Búð só ekki
og hafi aldrei verið meðlimur i
Vinnuveitendafélagi ísfirðinga
— og
2. Að Ólafur Guðmundsson sé
ranglega borinD sem heimild
fyrir þvi, að Hálfdan hafi Dokk-
urntíma í félaginu verið.
Um fyrra atriðið segir Ólafur
1 grein sinni:
„Hálfdan heflr ekki uppfyllt
þær skyldur, sem félagsmönn-
um ber að uppfylla". — Dettur
nokkrum i hug, að Ólafur hefði
orðað þetta þannig, ef Hálfdan
hefði aldrei verið talinn í félag-
inu? Nei, auðvitað ekki. Því að
matvæla.
Jafnframt fyrstu skömmtun, sem
hér í bænum fer fram laugaidag-
inn og sunnudaginn 16. og 17.
september, ber öllum heimilis-
feðrum aö mæta á bæjarskrifstof-
unni annan hvorn nefndra daga
og gefa þar upp, að viðlögðum
drengskap, upp á pund og jafnvel
hálfpund — svo segir í reglu-
geiðinni — hvað til sé á heim-
ilinu af ofangreindum Bkömmt-
unarvörum. Liggja við háar sektir,
ef síðar sannast, að rangt hafl
verið skýrt frá birgðum.
í matvðruveizlunum, sem með
þessar vörur veizla, skal fram
fara biigðatalning í dag og á
morgun, og liggur við allt að
10 000 króna sekt, ef ranglega
verður frá birgðum skýrt.
í fyrsta sinn verða allir heim-
ilisfeður að mæta eða láta mæta,
hvort sem þeir þurfa á skammti
sínum að halda eða ekki, til þess
að fullnægjandi og samfelld vit-
neskja fáist um það, hvað til er
á heimilum í landinu af þessum
skömmtunaivörum.
Er heitið á alla að taka þessum
ráðstöfunum vel, því að þær veita
almenningi aukið öryggi, og eru
alveg sjálfsagðar eins og á stendur.
þá hefði enginn ætlast til þess,
að hann uppfyllti nokkurntíma
þessar nefndu félagsskyldur, og
tæki alls ekki orðum að neí'na,
að hann hefði ekki gert skyldur
sinar við félagið. Þá hefði hann
nefnilega aldrei haft við það
neinar skyldur, sem hann
átti að uppfylla.
Nú liggur málið þvi nokkurn-
veginn ljöst fyrir.
Samkvæmt orðum Ólafs í
vesturlandsgreininni mætti Hálf-
dan á undirbúningsfundi undir
stofnun Yinnuveitendafélags ís-
firðinga. Og á stofnfundi til-
kynnti einn fundarmanna, að
Hálfdan ætlaði að gaDga i fé-
lagið, segir ólafur.
Á þessum grundvelli var Hálf-
dan færður í bækur fólagsins,
þrátt fyrir mótmæli eins fundar-
manns, eins og Ólafur segir. Og
jafnan siðan hafa honum verið
færð til skuldar. gjöld til vinnu-
veitendafélagsins, en Hálfdan
neitað að borga vegna rimmu
hans við félagið 1 Bilstjóradeil-
unni 1934.
Þetta er tilefni orðanna hjá
Ólafi „. .. hefir ekki uppfyllt þær
skyldur, sem fólagsmönnum ber
að uppfyl!a“.
Þessu til sönnunar skal þess
getið, að Hálfdan i Búð sagði
mér einmitt i vor, að Ólafur
Guðmundsson væri alltaf að
rukka eig um gjöld til Vinnu-
veitendafólagsins. Ber þeim vitn-
isburði, sem ekki var heldur
gefinn fyrir Félagsdómi, furðu vel
heim við grein Ólafs.
Ég sé því ekki annað, en það
sé nú, einmitt eftir „Leiðróttingu*
Ólafs Guðmuudssonar orðið að
fullu staðfest, að Hálfdan hefir
árum saman verið skráður með-
limur í bökum Yinnuveitenda-
félags ísfirðÍDga, og kemur það
alls ekki málinu við, hversu vel
eða illa hann hefir gert skyldur
slnar við félagið. Eg hefi aldrei
leitt neinum getum að þvl og
þvl slður fullyrt neitt um, hvort
Hálfdan mundi vera góður eða
lélegur félagi, enda Iæt það
alveg liggja milli hluta.
Hitt er aðalatriðið, að stjórn
Yinnuveitendafélagsins hefir árum
saman fært Hálfdan sem meðlim
og aldrei rekið hann úr fólaginu,
þrátt fyrir öll vanskilin, né hann
heldur sent úrsögn, nema munn-
lega, og það í deilu. — Þetta
atriði sýnir þó reyndar að ekki
aðeins félagsstjórnir, heldur líka
Hálfdan sjálfur, heflr talið sig
félagsmann, þótt hann aðeins
sendi óformlega úrsögn.
Ólafur kveðst ekki vera heim*
ild fyrir því, að Hálfdan hafi
verið i Vinnuveitendafólaginu. Þó
játar hann i grein sinni, að hann
hafi tvivegis átt tal um þetta
við Helga Hannesson, og enn-
fremur segir hann orðrétt:
„Lét ég í Ijós við hann(Helga)
það álit mitt, að mjög væri
vafasamt, að Hálfdan gæti talist
félagsmaður V. í.“
Hvernig stendur á því, að fó-
lagsformaðurinn gat þá verið í
vafa um, hvort Hálfdan væri í
fólaginu?
Og hvernig stendur á, að hann
er nú viss utn, að Hálfdan 6Ó
það ekki og hafi aldrei verið?
Þetta eru atriði, sem væri
afar fróðlegt að fá svarað.
Reyndar segir Ólafur Guð«
mundsson í bréfi til Baldurs, að
Hálfdan hafi aldrei 1 ö g 1 e g a
verið meðlimur i félaginu. Má
ske, að þetta þýði, að Hálfdan
Skutull kominn af sildveiðum.
Varð hann aflahæztur
togaranna.
Togararnir eru nú allir
hættir síldveiðum. Hefir þeim
flestum gengið mjög illa á þess-
ari vertíð og orðið fyrir tug-
þúsunda töpum.
»Skutull« kom heim af veið-
um 4. þ. m. og hafði þá aflað
12727 mál í bræðslu og 1264
tunnur í salt. Mun, verðmæti
aflans nema ca. 99 þúsund
krónum.
Alls var Skutull 64 daga á
síldveiðum, og er talið, að hann
muni ekki verða með tapi á
vertíðinni, enda er hann afla-
hæztur togaranna í þetta sinn.
Hásetahlutur varð 1030 kr.
— Skipstjóri er sem kunnugt
er Lúðvík Ivristjánsson.
Kolin,
sem látin voru í Gústaf Holm,
hafa verið umræðuefni mauna
á milli. Þeim ráðstafaði ríkisstjórn-
in að tilhlutun dönsku stjórnar-
innar, sem nokkrum dögum áður
hafði látið íslendinga fá um 600
smálestir af kornvöru í Brúaifoss
í Kaupmannahöfn. Hafði þó danska
ríkisstjórnin ákveðið áður, að selja
enga kornvöru úr landi.
hafi þó verið í félaginu, en nú,
þegar Hálfdani kemur það betur,
að vera það ekki, þá finni stjórnin
út, að hún hafi ólöglega krafið
hann um félagsgjöld og fullDæg-
ingu félagsskyldna árum saman.
Ef svo er, ber greinilega að
þeim bruDninum, að ógerlegt er
fyrir verkalýðsfélögin að semja
við vinnuveitendafélögÍD, sem
svo þægilega vissu og óvissu
hafa að bregða fyrir sig um það,
hverjir séu 1 vinniveitendafélög-
unum og hverjir ekki.
Ofannefnt atriði er það eina,
sem véfengt hefir verið úr hinni
ýtarlegu grein minni um mál
Baldurs við Hálfdan í Búð, og
get ég verið ólafi Guðmunds*
syni þakklátur fyrir, að hann
hefir raunverulega sýntogsannað,
að einnig það er sannleikanum
samkvæmt.
Hannibal Valdimarsson.
Hér innan i blaðinu gerir for-
maður Verkalýðsfélagsins Baldura
grein fyrir viðtali sínu við Ólaf
Guðmundsson um þetta mól.