Skutull

Årgang

Skutull - 16.09.1939, Side 3

Skutull - 16.09.1939, Side 3
S K U T U L L 8 Alþýðufólk;, verzliö við Kaupfélagið á ísafirðiT Upphitun húsa með raforku. Sðm rafveita Hafnarfjarðar skýiði í útvaipinu frá tilraunum sínum með upphitun húsa með rafo ku í sambandi við miðstöðvar- keifl húsanna, hafa n.ér boiist margar fytirspurnir um þessar til- raunir, og í þvt sambandi heflr mér fundist, að menn litu þannig á, að þefta væri rétta útlausnin á þessu máli, og því væri sjilfsagt að taka upp þessa stefnu hér. Það má í þessu sambandi geta þess, að þetta heflr grafið um sig á hærri stöðum, og hafa komið fram tillögur í sjrlfri bæjarstjórn- inni um að taka þetta til athug- unar sem sparnaðarráðstöfun á styrjaldir-tímum. Ég lít þess vegna þannig á, að rétt só að ræða þetta dálítið opinbsrlega frá óllum hlið- um, svo að almenningi geflst kostur á að sjá;,að slíkar styrj- aldirráðstafanir væru ekki í þeim and v, sem spvrnaðarráð.-tifanir nú miða að, þaonig að þeim foiða, sem til er, sé miðlað út til sem flestra, án tillits til auðs eða mannvirðinga. Það er öllum kunnugt, að Hafnatfjnðatbær kaupir sína orku frá Sogsvirkjun, og þar sem 8ogs» virkjun heflr ennþá ekki notað nema ca. 18°/0 af virkjuðu afli Sogsins, sýnist ekki liggja nærri, að um takmörkun eða orkuþiot veiði þar að tæða fyrst um sinn. E nnig er það stórt atriði í þessu mali, að Hafnarfjarðaibær kaupir ekki orkuna eftir kvv.st. mæli bainlínip, heldur greiðir hann fastagjald fyrir áis-tw. á hvern ibúa, hvort sem það er notað eða ekki, að við bættu gjaldi fyrir hveija kw.vt. í hæzta álagi, ef hæzta álag fer fram yflr það, sem fa«-t ígjaldið heimilar. (Annars má geta þess, að þessir samningar eru ekki fullkokkaðir ennþt). Það liggur þessvegna í augum uppi, að þvr sem Hifnflrðingar þuifa ekki að hugia neitt um sparnað á ork- unni ttl næsta dag«, og að allt, sem þeir geta selt af þeirri orku, sem innifelst í fastagjaldinu á þeim timum sólarhringsins, sem hin veiðmætari orkusala er ekki fyiir hendí, er fundið fé á hvaða tíma árs sem er. Með ráð- stöíunum, sem rafveitan gerir, er séð um, að svona upphitun geti ekki átt sór stað á þeim tímum sólaihringsins, sem hættast er við, að mesta álag faii það hátt, að um aukagreiðslu til Sogsvirkjunar veiði að ræða. Þrátt fyiir þevsar aÖ3tæður munu þeir að likindum ekki halda lengia á þessari braut, meðan styi jaldrr-ástand ríkir, held- ur miðla oikunni í smærri skömmt« um til sem flestra. Hvernig horflr nú málið við hó ? Strax og byrjað var á að leggja hér í bæ lagnir fyrir rafhitun með lausaofnum, voru möguleikar á að fá samskonar tæki í sam- bandi við miðstöðvar eins og Hafnaifjörður heflr nú gert til- raunir með, en það þótti ekki heppilegt þá, og miklu síður er það heppilegt nú, þar sem búast má við, að þiöngt verði um kot, og þess vegna nauðsyn á, að sem flestir veiði á sem heppilegastan háit aðnjótandi þeirrar afgangs- oi ku til upphitunar, sem til kann að yera á hveijum tima. Það mun sýna sig, og er þegar að koma i ljó«, að bæjaibúar munu kepp- ast við að ná í raforku til s u ð u eius og útlitið er. Og þegar svo er komið, að meginþorri þeirra, sem á virkjunarsvæðinu búa, elda oiðið við rafmagn, verður engin afgangsoika til á þeim tímum, sem eldamennska fer aðallega fiam. Þetta er hin rétta og heppi- legasta þróun, bæði fyrir álmenn- ing og rafveituna. Eldun með raf- magni á þessu veiði verður ódýr- ari en suða með nokkrum öðrum hitagjifa, og orkan verðmeiri til sölu fyrir rafveituna, en t. d. orku- sala til hitunar. Þá kemur til að athuga, hvernig haganlegast er að dreyfa út tii almennings þeirri oi ku, sem afgangs kann að vera á hveijum tima. Þegar ákveðið var að b. ggja rafstöðina, voru aliir afkomumöguleikar hennar miðaðir við, að hún fullnægði í fyrrsta lagi Ijósaþörf bæjarbúr; í öðru lagi orkuþörf til iðnaðarins í bænum; í þriðja lagi, gæti séð bæjarbúum fyrir rafmagni til suðu, og i fjóiða og síðasta lagi, að það, sem afgangs kynni að verða á hverjum tíma, skyidi notast tll upphitunar húsa, sem aðallega mundi verða á sumrin og haust og vor. Nú vita það allir, sem á annað bo.ð hafa nokkuð fylgst með þessum málum, að vatns- afkoma stöðvarinnar byggist mik- inn hluta vetrarins á vatnsmiðlun. Og þegar svo er komið, sem verða mun mjög bráðlega, að stöðiu geii ekki betur en að fullnægja á annatíma dagsins hinum þremur fyrst töldu liðum, verður ekkí þá tíma vetrarins hægt að selja neina afgangsoiku, vegna þess að þá verður að fara svo sparlega með vatnsfoiðann, til þess að geta undir öllunr kringumstæðum full- nægt. þöiflnni til hinna þriggja /yrst ftamangieindu liða. Nú er það kunnara en fiá þurfi að segja, að nauðsyn á upphitun húsa er einmitt mest þá tíma vetrarins, sem nota verður vatnsmiðlunina, og þá er, eins og óg tók fram. engin afgangsoika til. Þar með er sá tími frástrikaður, og getur hann varað fulla 4 mánuði: desem- ber, janúar, febiúar og marz. Þá eru það hinir átta mánuðir ársins: Einn af aðalkostum rafmagns til upphitunar haust, vor og sumar, er sá, að þurfa ekki að kynda upp stórar og eyðslufrekar mið- stöðvar, hvoit. heldur þær nota rafmagn eða kol, heldur að geta hlýjað upp í þeim herbergjum, sem verið er i það og það skiítið. Á þessu byggist það, að hægt er að kaupa straum á 3 au. kw.st. til upphitunar, án þess að verðið reynist dýrara en kol hafa veiið fram að þessu. Með þessu móti er hægt að takmarka upphitunina við hina biýnu þöif í hverju til- felli, og í þvi liggur hinn mikli og nauðsynlegi sparnaður. Þegar, eins og ég hef sýnt fiam á, ekki er til neins að reikna með, að nein afgangsorka veiði fyrir hendi þessa 4 mánuði, hlýtur öllum að vera Ijóst, að ekki væri heppilegt, að nokkur hús gætu fengið alla afgangsorkuna haust og vor á 1 —2 aura kw st., en meginhluti bæj- aibúa fengi ekki neitt. Mór hefir reiknast svo til, að afgangsorka sú, sem verður fyrir hendi haust og vor, þegar almennt verður farið að elda við rafmagn, á virkjunar- svæðinu, nægði til að hita upp 15—18 hús af meðalstæið á- þessum árstímum, ef mið- stöðvarkeifið væii notað, en væri fast að því fullnægjandi, eða að minnsta kosti mikil hjalp, ef annað væri ekki af fá, fyrir 100 til 120 hús, og reikna ég þá með einu og hálfu kw. á hús. Svo er það sórstaklega athugandi í þessu sam- bandi, að þeir fáu, sem gætu fengið þessa orku til upphitunar á þennan hátt, enda þótt kw.st. kostaði ekki nema 1 — 2 aura, yiðu samt að greiða óeðlilega hátt verð fyrir hitann, þegar allt kæmi til alls vegna þess, hve mikil orka fer til þess að hita upp leiðslur, og þá ofna, sem máski eru latnir vera í sambandi, en ekki er bráð- nauðsynlegt að nota, eins og oit vill verða, þegar miðstöðvar eiu kynntar upp á annað boið, hvoit heldur er með rafmagni eða kolum, Allir hljóta að sjá( hvoit heppi- legra væri fyiir Raíveituna hór að selja þessa afgangsoiku á 1 til 2 aura, eða á 3 til 4 aura kw.st., og fjölyiði óg ekki um það. En hitt: fullyiði ég, að kaupmdiun greiðir minna fé fyiir upphitun með því að nota heppilega lausa ofna, og nota þá þar, sem þörfln er rnest í það og það skiftið í húsinu, heldur en kynda upp stór miðstöðvarbákn, enda þótt verðið á oikunni væri helmingi lægra f^.úgur er meðal hollustu næringarefna. — Gefrð börn- um yðar, og etið sjálf, rneira af rúgbrauði. Heynið rúgbrauð frá Bök- unarfélagi Isfirðinga. Bæði seydd og óseydd. Ekkert brauðgerðarbús á I Vesturlandi framleiðir nú 11 I meira af þessari brauðteg- B und en Bökunarfélagið. Nýtízku tæki til brauðgerðar. íyrir miðstöðvarkyndinguna, og orka væri fyrir hend'. Ég tel, að óg hafi sýnt fram á, að undir engum kringumstæðum gæti það verið heppileg styrjaldar- ráðstöfun að láta aðeins fáeinar fjölskyldur fa til upphitunar þá afgangsorku, sem til kann að veiða, enda þótt þær væru þannig efnum búnar, að þuifa ekki að hoifa í eyririnn, og hefðu ráð á að nota jafn eyðslufrek tæki. Það, sem skilur aðallega á milli ísa- fjarðar og Hafnaifjarðar í þessu t.ilfelli, er það, að Hafuaifjöiður getur á öllum tímum áisins fengið eins mikla oiku og hann vill, og á mesta húsakyndingaitíma árs« ins jafnt sem aðra tíma, er nauð- synlegt fyrir hann að geta selt upp allan sólarhiinginn, það sem hann greiðir fyrir hvoit sem er, samkvæmt fasta-3amningi. Á ísa- fiiði verður hinsvegar mjög takmöikuð afgangsorka haust, vor og sumar, en að vetrinum verður hún alls engin til, eða að minnsta kosti ekki seld, til þess að alltaf só öruggt um, að næg orka veiði fyrir hendi til ljósa, iðnaðar og suðu. Það er alveg augljóst mál, að heppilegasta leiðin er hór eins og á stendur, sú, að nota g ó ð a , lausa ofna. Og þegar harðna fer á dalnum með kol, ber að sjáum, að sem flestir geti fengið einhvern skammt til upphitunar, þá tíma ársins, sem sú orka veiður fáanleg. En til þess að hinni al- mennu þö f veiði fullnægt með jafn litilli raforku, veiða menn að nota þann skammt til að bæta aðeins úr biýnustu hitaþörfinni á hverju heimili. Það er í alla staði viiðingai- vert, þegar stjórnendur bæjarins hafa áhuga fyiir því, að almenn- ingur komist sem lóttast, út úr þeim eldraunum, sem framundan eru. En aí þeim tillögum, sem fram hafa komið í þessa átt, og birtar voiu í síðastá Vesturlandi held ég, að stóium betii só sá

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.