Skutull - 30.11.1940, Blaðsíða 2
162
SKtJTULL
Sjaldan er ein
Siðan Sogsvirkjunin tók til
starfa, Tmá segja að hver hörm-
ungarbilunin hafi rekið aðra á
raftaugakerfum Reykjavíkur, allt
frá upptökum þeirra við aflstöð-
ina til yztu jarðstrengjanna
i hinummalbikuðugötum Reykja-
vikur. Þeir, sem hafa lesið blöðin
frá Reykjavik fyrr og siðar, hafa
getað fengið nokkurt yfirlifc yfir
þetta mál, enda þótt allar „opin-
berar yfirlýsingar14 frá rafmagns-
stjóranum í Reykjavík hafi verið
stuttar og margar villandi, gerð-
ar til þess að snáa sig át ár
klipum.
Fyrsta veturinn brotnaði fjöldi
staura i háspennulinunni, og
varð þess vegna straumlaust að
austan i fullan hálfan mánuð, en
þá var bjargazt við gömlu Ellið-
ár-stöðina. í fyrravetur var straum-
laust á stórum svæðum marga
daga i röð, þegar heilar götur
varð að grafa upp og leggja
að nýju um háveturinn, þá er
staurar og götustrengir brunnu
upp vegna þess, að hlaðið hafði
verið á þá meira en þeir gátu
borið. Viða í bænum gátu menn
ekki eldað mat mestan hluta
vetrarins vegna straumleysis —
nema á einstaka tímum sólar-
hringsins, og fer þvi fjarri, að
ár því sé bætt að fullu. Siðast-
liðið vor fóru að brenna í sund-
ur, hvað effcir annað, háspennu-
strengirnir frá afspennistöðinni
við Elliðár til bæjarins, þrátt
fyrir margendurteknar yfirlýsing-
Tvær merkisbækur.
En það eru gallar
á gjöf Njarðar.
Ég hefi nýlega fengið tvær
nýjar bækur, sem ísafoldar-
prentsmiðja hefir gefið át, og
skal þeirra ná getið hór að
nokkru.
önnur bókin er Á r a s k i p
eftir Jóhann Bárðarson. Þetta er
myndarleg bók. Hán er 160 síð-
ur í stóru broti, prentuð á ágæt-
an pappir og bundin í snoturt
band. í bókinni eru margar og
vel prentaðar myndir.
Bókin fjallar um Bolungavik
og átgerðina þar siðasta ára-
tug sexæringanna. Þarna eru
færð sterk rök að því, að Bol-
ungavik sé elzta veiðistöð á ls-
landi og hafi allfc fram á fyrstu
ár þessarar aldar verið stærsta
íslenzka veiðstöðin. Þá er lýst
miðum og aðstöðu til sjósóknar,
tækjum öllum og fyrirkomulagi
við róðrana, hirðingu aflans,
skemmtunum og störfum sjó-
manna, taldir upp merkustu for-
mennirnir, borin saman slysa-
hætta í Bolungavik og í öðrum
veiðistöðvum — og svo slysfarir
báran stök.
ar rafmagns9tjóra um, að þetta
skyldi ekki koma fyrir oftar.
Maður skyldi ná halda, að
loks væri endir á þetta bundinn
með viturlegum, djúpthugsuðum,
vísindalegum ráðstöfunum þeirra
þriggja háttlaunuðu rafmagns-
verkfræðinga, sem eru f a s t i r
starfsmenn hjá Rafmagns-
veitu Reykjavikur. En hvað
segir reynslan? Ég ætla ekki að
vera með neinar illkvittnar get-
gátur i þessu efni, heldur láta
verkin tala, og taka grein upp ár
ekki ómerkara blaði en Morg-
unblaðinu frú 13. nóvember 1940.
Þar segir svo:
„Rafmagnsbilun í Miðbænum.
Bíósýningum aflýst.
Tvo undanfarna daga hefir ver-
ið rafmagnslaust nokkurn hluta
dags í hásum við þrjár aðal-
göturnar i Miðbænum, Austur-
stræti, Hafnarstræti og Tryggva-
götu. Stafar þetta af þvi, að tvær
spennistöðvar, við Lækjartorg og
hjí Duus, hafa verið „yfirlestað-
ar“, eins og rafmagDsfræðingarn-
ir kalla það, þ. e.: Spennistöðv-
arnar hafa ekki getað miðlað
öllum þeim straum, sem aukin
rafmagnsnotkun hefir lagt á þær.
Það er einkum ein leiðsla af
þremur, sem ofhlaðin hefir verið.
Hefir því verið ljóslaust i hásum,
sem fá straum frá þessari leiðslu.
Ráðstafanir hafa þegar verið
gefðar til þess að kippa þessu i
lag, og er gert ráð fyrir, að
á fiskiflota Bolvíkinga og ís-
lenzkum veiðiskipum yfirleitt.
Þá drepur höfundur á margt
fleira en hór hefir verið talið.
Það er alveg auðséð, að höf-
undurinn heflr gert sór mikið
far um að afia sér sem beztra
heimilda fyrir því, er hann skýrir
frá, og er áreiðanlegt, að hann
hefir viljað sem mest til alls
vanda og hafa það jafnan, sem
sannast reynist. Hefir samning
bókarinnar kostað hann mikið
starf og mikla snáninga og fyr-
irhöfn, enda er það víst, að
bókin mun verða tálin gott og
merkiiegt heimildarrit um át-
gerðina hór vestra yfirleitt —
eins og hán var áður en hrein
og bein bylting varð á sviði
íslenzkra fiskveiða. Jafnvel þeir,
sem tóku þátt í þvi lifi, sem
þarna er lýst, munu ekki sakna
margs, sem fram hefði þurft að
íaka. Það er því bæði skylt og
verðugt, að Jóhanni sé þakkað
framtak sitt og áhugi. Hann hefir
áreiðanlega bjargað frá gleyrnsku
með bók sinni mörgu því, sem
stendur í sambandi við gagn-
merkan þátfc í atvinnuháttum
okkar og atvinnusögu. En greini-
legt er það, að þarna hefði gef-
bráðabirðgaviðgerð verði lokið í
dag. En hér verður þó aðeins
um bráðabirgðaviðgerð að ræða,
sem er í því fólgÍD, að þriðja
spennistöðin, við Vallarstræti,
verður látin létta undir með
hinum. En ekki verður hægt að
ráða á þessu endanlega bót fyrr
en tæki, sem rafmagnsveitan á
von á frá Eoglandi, komahÍDgað“.
Sjö-sýningar i Nýja Bíó hafa
fallið niður tvo undanfama daga
vegna rafmagnsskorts, og hefir
kvikmyndahásið orðið að endur-
greiða selda aðgöngumiða. En
forstjórar kvikmyndahássins hafa
ná gert sórstakar ráðstafanir og
fengið leiðslu frá spennistöð, sem
er vel miðlunarfær, svo að nú er
öruggt að sjö sýningar falla ekki
niður aftur“.
Ekki er ná allt þar með báið.
21. sama mánaðar er nýtt til-
felli, og nú er það háspennu-
strengur, sem um er að ræða.
Um þetta segir Morgunblaðið:
„Rafmagnið.
Bilun í háspennulínu olli
straumrofinu í gær.
Á tíunda timanum i gærmorg-
un fór skyndilega allur straum-
ur af rafveitukerfi bæjarins
og hélst bvo fram á hádegi og 1
sumum hverfum bæjarins var
straumlaust i allan gærdag-
Morgunblaðið spurði Jakob
Guðjohnsen verkfræðing, hver
hefði verið orsök straumrofsins.
Hann sagði, að [bilað befði há-
spennustrengur á horninu við
HrÍDgbraut og Njálsgötu. Er
izt tækifæri til að flétta inn i
miklu meira en höfundurinn
hefir gert af sórstæðum frá-
sögnum um menn og sæfarir —
og hefðu slíkar frásagnir bæði
orðið lesandanum til aukinnar
skemmtunar og gefið honum ljós-
ari og lifrænni mynd af hinu
erfiða og hættulega lifi vest-
firzkra sjómanna heldur en hann
fær í bókinni — eins og höf'
undurinn hefir gengið frá henni.
Yfirleitt er frásögn og framsetn-
ing skilmerkileg. Þó er þarna ekki
neinn snilfdarbragur á máli eöa
stíl, og stundum gætir nokkuö
stiröleika. Fyrir kemur þaö líka,
aö allgrautarlega er frá skýrt. Á
setningasamböndum, stafsetningu,
máli og notkun lesmerkja eru svo
miklir gallar, að ekki getur það
talizt afsakanlegt. En þarna tel
óg, að aðalskuldinni verði varla
skellt á höfundinn.
Allir, sem hafa fengizt við rit-
smíðar í nokkurri verulegri alvöru,
munu hafa komizt að raun um,
hve erfltt er að ganga — þó ekki
sé nema rétt sómasamlega frá
bók. Ég hefi nú sent frá mór
bækur, þýddar eða frumsamdar, í
meira en tuttugu ár, en ennþá
hefir mér ekki tekizt að gera bók
þarna hitaveituskurður, og mun
bilunin hafa stafað frá honum.
Seint i gærkvöldi var ekki
báið að gera við bilunina, en
báizt við, að allt kæmist i lag
i nótt er leið. En vegna bilun-
arinnar var alltLaugamesshverfið,
Kleppur og öll hás innan Rauð-
arstígs, þ. á. m. verksmiðjuhverf-
ið þar í holtunum, án rafmagns
í allan gærdag. — yar þetta '
vitanlega rajög bagalegt.
En þo slík bilun, sem þessi í
gær, ætti sér stað, átti hán ekki
að valda þvi, að rafmagnslaust
yrði í öllum bænum, sem raun
varð á. En þetta stafaði af því,
að rofinn, sóm slíta áfcfci ár sam-
bandi strauminn í þeirri leiðslu,
sem bilunin var, hefir verið í
ólagi og þvi ekki verkað iótt.
Af því leiddi, að straumrof varð
í sjálfum stöðvunum og allur
straumurinn fór af.
Það er ná svo komið, að allt
aflið i báðum stöðvunum, Sogi
og Elliðaám, er notað til fulls,
svo að ekki má mikið át af
bera, til þess að illa fari“.
Ef að vanda lætur, er ekki
óhugsandi, að Reykvíkingar geti
fengið til viðbötar snotra jóla-
gjöf af þessa tagi, og þá máski
einhverja huggun fyrir páskana,
því það virðist vera skammt
störra högga á milli.
Það virtist ekki óviðeigandi,
að þeir menn hér i bæ, sem
mest og hæst hafa talað um
„mjóu þræðinau hér og allt ann-
að sleifarlag, reyndu að gera
sér ljóst, af hvaða ástæðum
það vel úr garði, að óg hafi ekki
siðar séð vankanta á máli, stíl,
stafsetningu og notkun lesmerkja.
Það er því ómögulegt að ætlast
til þess af manni, sem er óvanur
því að fást nokkuð verulega við
ritsmíðar, að hann geti gengið
þannig frá bók, jafnvel þótt hann
sé lærður maður, að þar sé ekki
að flnna fjölda af ýmislegum göll-
um, stærri og smærri — og mikið
fyrir það, að menn eru ávallt að
einhverju litlu leyti blindari í
sjálfs sín sök en annara. Því er
það mjög nauðsynlegt fyrir alla
nýgræðinga á sviði ritmennskunn-
ar, að hafa sér til aðstoðar við
fágun bókar æfðan mann, mál-
fróðan og smekkvísan. Erlendir
bókaútgefendur telja sig bera
ábyrgð á því, að bækur þær, sem
þeir gefa út, séu sæmilegar að
stafsetningu, og jafnmerkilegt út-
gáfufyrirtæki og ísafoldarprent-
smiðja er orðin,verðuraðhafa þann
heilbrigða metnað, að senda ekki frá
sér neina bók, sem sé að nokkrum
frágangi hneykslanleg. Versturer þó
kannski hneykslanlegur frágangur
slíkrar bókar sem þessarar, menn-
ingarlegs heimildarrits, sem ekki
á kannski fyrir sór að verða gefið
út aftur. En sannleikurinn er sá,