Skutull

Árgangur

Skutull - 13.11.1943, Blaðsíða 4

Skutull - 13.11.1943, Blaðsíða 4
158 SKUTULL hefir nýlega fengið eftirtaldar bækur: íslenzk skáldrit: Huganir, eftir Guðm. Finnbogason. Samtíð og saga, nokkrir háskólafyrirlestrar. Ritsafn Jóns Trausta, IV. hefti. Islandsklukkan, söguróman eftir H. K. Laxness. Áfangar, líf og dauði og aðrar hugleiðingar, eftir Sig. Nordal. Kvæðasafn Daviðs Stefánssonar, heildarútg. í þrem bindum. Kvæði og sögur eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson. Ljóðabækur Kolheins Högnasonar I.-III. Maður frá Brimarhólmi, eftir Friðrik Á. Brekkan. Stef og stökur, eftir Hallgrim Jónsson. Hornstrendingabók, eftir Þórleif Bjarnason. Hraðkveðlingar og hugdettur, eftir Jakol) Thorarensen. Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, II. hefti. Draumur um Ljósaland, II. hefti, eftir Þórunni Magnúsdóttur. Skj’jadans, 13 sögur eftir Þórodd Guðmundsson. Vildi ég um Vesturland, eftir Jón H. Guðmundsson. Þættir um lif og leiðir, eftir Sigurð Magnússon. Ferhendur, Ijóð eftir Sig. Draumland. Erlend rit: Jakoh og Hagar, e. Sigurd Elkjær, þýdd af Iiaraldi Leóssyni kennara. Katrín mikla, eftir Ginu Kaus. Talleyrand, eftir Duff Cooper. Dagur í Bjarnardal I., norsk saga eftir Trygve Gulhranssen. Booker T. Washington, menningarfrömuður svertingjanna, þýtt liafa Kr. Jónsson frá Garðsstöðum og Björn H. Jónsson. Roosevelt, eftir Emil Ludwig. Salamina, saga frá Grænlandi eftir Rockwell Kent. Ævintýri góða dótans Svejk II., eftir Jaraslav Harek. I herbúðum Napoleons, A. Conan Doyle. Þeir gerðu garðinn frægan, II., Dale Carnegie. Ástir og ævintýr Casanova, 2. og 3. h. I. bindis. Udet flugkappi, endurminningar skráðar af honum sjálfum. Ævi Adolfs Hitlers, eftir Konrad Heiden. Sindhað vorra tíma, sjálfsævisaga. Anna Farley, þýdd saga el'tir Gny Flecliter. Glettur, 1000 kímnisögur. I villidýrahúrinu. Dr. Jekyll og Mr. Hyde, R. L. Stevenson. Líkið í ferðatöskunni. Eyja freistinganna. Barna- og unglingabækur: Oliver Twist, eftir Charles Dickens. Kalla skrifar daghók, eftir Mollie Faustmann. Tindátar, ljóð eftir Stein Steinarr, teikn. e. Nínu Tryggvadóttur. Tarzan í horg leyndardómanna, myndasaga. Þrír bangsar, með myndum. Ýms rit: Yfirgangur hæstaréttar, eftir Magnús Torl'ason. Vaxtarrækt, cftir Jón Þorsteinsson. Rafmagnsvasabók bátavélstjóra, eftir Jón Alherts. Annáll 19. aldar, IV. 3. Ctilíf handbók i ferðamennsku. Refskák stjórnmálaflokkanna. Gítarskólinn, eftir Sig. II. Briem. Mandolínskólinn, eftir Sig. H. Briem. Lindin og Myndin þín, sönglög eftir Eyþór Stefánsson. Kennslubók í Dönsku, e. Kristinn Ármannsson. JÓNAS TÓMASSON. Tilboð óskast í viðarreka jarðarinnar Bjarnanes í Grunna- víkurhreppi frá næstkomandi fardögum til fardaga árs- ins 1954, eða í næstu 10 ár. Tilboðum sé skilað skriflega til undirritaðs fyrir 31. desember n. k., sem áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Dynjanda, 2. nóvember 1943. Hallgrímur Jónsson. TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á greiðasölu: Pepsi-Cola .... Kr. 1,00 hálf-flaskan. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með 6. nóvember 1943. Reykjavík, 3. nóvember 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. HVERGI er betra að verzla en í KAUPFÉLAGINU. Tilkynning. Með skírskotun til auglýsingar, dags 2. apríl 1943, um hámarksverð og bámarksálagningu á greiðasölu og lilkynning- ar,. dags. 5. október 1943, um hámarksverð á ölföngum, til- kynnist hlutaðeigandi aðilum hér með, að Viðskiptaráðið hef- ir ákveðið, að til viðbótar hinu auglýsta hámarksverði á öl- föngum og gosdrykkjum, sé greiðasölum utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar heimilt að bæta við verð hverrar flösku áfölln- um l'lutningskostnaði, þó ekki hærri en hér segir: 1. I Gullbringu- og Kjósarsýslu og Ásnessýslu .... 10 aurar 2. I Rangárvallasýslu og Vestur-Skaptafellssýslu .... 20 — 3. A) Á Akranesi og Borgarnesi .................... 20 — B) Á öðrum höfnum um land a.llt'................ 40 — A öðrum stöðum utan hafna i 3. lið má bæta við alll að 10 aurum á flösku, vegna flutningskostnaðar á landi auk flutningskostnaðar á skipi til næstu hafnar samkvæmt 3. lið. Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynning frá 19. apríl 1943 um sama efni. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga i gildi frá og með 0. nóvember 1943. Reykjavik, 3. nóvember 1943. Prentstofan lsrún. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.