Skutull - 24.06.1944, Blaðsíða 1
SKUTULL
títgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs.
XXII. ár. ísafirði, 24. júní 1944. 23. tbl.
kenmr út 40—50 sinnum á ári.
Argaiigurimi kostar 10 kr.
Hitstjóri Of> álíviaóui'martui p*
Hannibal Vahlimaisson.
Afgreiðslumaður blaðsins er
Jónas Tómasson.
Prentstofan lsrún h.f.
Hátíöaliöldiii
á Rafnseyri.
Á Raí'nseyri við Arnarfjörð,
fæðingarstað Jóns Sigurðsson-
ar voru vegleg hátíðahöld þann
17. júní eins og vera har.
Hefir einn af hátíðagestun-
um á Rafnseyri sent Skutli
eftirfarandi frásögn af hátíða-
höldunum:
„Björn Guðmundsson að
Núpi setti hátiðina kl. 12 á há-
degi, en siðan flutti síra Jón
Kr. Isfeld bæn, en að því búnu
tók Sigurður prófessor Nordal
til máls og flutti hann aðalhá-
tíðarræðuna. Var hún afburða
snjöll.
Þegar kominn var sá tími,
að hátíðin skyldi liefjast á
Þingvöllum, var hlýtt á út-
varp þaðan, og heyrðist það
ágætlega.
Síðan var farið i skrúð-
göngu að minnismerki Jóns
Sigurðssonar og lagður á það
blómsveigur. Þar flutti séra
Eiríkur J. Eiríksson frá Núpi
ræðu, en að henni lokinni fór
fram leikfimisýning karla og
kvenna.
Næsti liður á dagskránni var
ræða Ólafs Ólafssonar, skóla-
stjóra á Þingeyri. Mælti hann
fyrir minni Islands. Siðan fór
fram ljóðal'lutningur, cn þá
mælti Sveinn Gunnlaugsson,
skólastjóri á Flateyri, nokkur
hvatningarorð til yngstu hátíð-
argestanna.
Að lokum þakkaði formaður
nefndarinnar, Þórður Njáls-
son oddviti i Stapadal, fólki
fyrir komuna og árna.ði farar-
heilla. Milli dagskráratriða
söng Þingeyrarkórinn, og var
söng hans tekið með miklum
fögnuði.
Hátíðinni lauk með því, að
dansað var fram undir mið-
nætti.
Veður var milt, en gekk á
með skúrum. Fór hátíðin ágæt-
lega fram, þrátt fyrir óhag-
stsqtt veður“.
Alþingi irestað.
Alþingi hefir nú frestað
fundum sínum til 15. septem-
ber í haust.
Baslió um stjórnarjnyndun.
Vikuna fyrir 17. júní var mikið
baslað við að koma saman allra
flokka stjórn. Petta var l>ó allt far-
ið úl uin þúfur l'yrir þann 17., en
ekkert reykjavíkurblaðanua segir
frá þessu, hverju sem það sætir. -
Um þetta verður grein í næsta
Skutli.
Lýðveldið ísland.
Sveinn Björnsson var kjörinn fyrsti forseti lýðveidisins.
Kalkið féll af gröíinni að Lögbergi hinu helga
við kjör forsetans.
Hvenær fellur skýlan af augum þjóðarinnar?
Að Lögbergi var fortjaldinu svipt til hliðar, og
alþjóð og fulltrúum erlendra ríkja boðið að horfa
upp á „heilindi“ og „einingu“ Alþingis.
Fimmtán þingmenn höfðu enga skoðun við for-
setakjör og skiluðu auðum atkvæðaseðlum, þótt Al-
þingi hefði áður áskilið sér réttinn til að kjósa for-
setann í fyrsta sinn.
Viðurkenning er fengin á lýðveldinu frá mörgum
ríkjum, og sendu þau flest fulltrúa með sérstöku
umboði á hátíðahöldin.
Það vakti athygli, að sendiherra Sovét-Rússlands
flutti ekkert ávarp að Lögbergi og var ekki útnefnd-
ur af þjóð sinni með sérstöku umboði við lýðveldis-
stofnunina.
Verða menn því að líta svo á, að Rússland hafi
ekki ennþá viðurkennt Lýðveldið Island. /
Heillaóskaskeyti barst þann 17. júní frá Kristjáni
konungi Tíunda, og vakti það algleymingsfögnuð há-
tíðagesta á Þingvöllum, er forsætisráðherra birti efni
þess.
Sennilega hafa verið um 20
þúsund manns saman komnar
á Þingvelli við öxará þann 17.
j úní, þegar Alþingisfundur var
settur til læss
1. Að hjsa yfir gildistulxii
stjórnarskrárinnar — og
2. Að kjósa forseta Islartds.
Þessi athöfn fór þannig
fram:
Forseti sameinaðs þings las
upp þingsályktun þá, er Al-
þingi afgreiddi daginn áður —
þann 16. júní, en hún var svo-
hijóðandi:
„Alþingi ályktar með tilvís-
un til 81. greinar stjórnar-
skrár lýðveldisins Islands, og
þar sem skilyrðum sömu
greinar um atkvæðagreiðslu
allra kosningabærra manna i
landinu er fullnægt, að stjórn-
arskráin skuli ganga í gildi
laugardaginn 17. júní 1944,
þegar forseti sameinaðs þings
lýsir því yfir á Alþingi“.
Að þessum lestri loknum
hringdi forseti hjöllu, og reis
þá þingheimur úr sætum sin-
um.
Þá mælti forseti:
„Samkvæmt því, sem mi
hefir greint verið, lýsi ég yfir
því, að stjórnarskrá lýðvcldis-
ins Islands er gcngin í gildi“.
Um leið og forseti lauk máli
sínu, var lýðveldisfáninn dreg-
inn að hún á Lögbergi, og í
sama bili kvað við klukkna-
hringing frá Þingvallakirkju.
Stóð hún í tvær mínútur, og
var alger þögn, og umfcrðar-
stöðvun í eina mínútu.
Lgðveldið var stofnað á Is-
landi.
En þá kom að fyrstu stjórn-
arathöfn lýðveldisins — for-
setakjörinu.
Atkvæðaseðlum var útbýtt
meðal þingmanna og svo hófst
talning. Sveinn ' Björnsson
hlaut fyrsta atkvæðið en svo
fóru að koma auðir seðlar. Þá
fóru að opnast varir áhorlend-
anna að Löghergi. Undrunin í
andlitunum varð æ augljósari.
Auðir seðlar — ónýtir seðlar —
á Alþingi — sögðu menn. En
svo fóru varirnar aftur að lok-
ast. Drættirnir í andlitunum að
Lögbergi fóru að verða fastari
og ákveðnari. Menn tóku að
hleypa brúnum. Það var kom-
inn þykkju og gremjusvipur á
öll andlitin í kring um mig,
hvert sem ég leit, eins langt og
ég gat greint í mannhafinu.
Og þegar úrslitin voru til-
kynnt, Sveinn Björnsson kjör-
inn forseti með 30 atkvæðum,
Jón Sigurðsson 5 atkvæði
15 seðlar anðir — j)á fór súgur
og sójm - óánægjusónn um
mann hafið eitt andartak. En
nú reis úr sæti sínu aldursfor-
seti Alþingis, Ingvar Pálma-
Verkalýðsmál.
Frá Hnífsdal.
Hcildinn var aðalfundur í
Verkalýðsfélagi Hnífsdælinga
11. júní s.l. Stjórn þess skipa
nú: Helgi Björnsson formaður,
Ólafur Guðjónsson ritari, Arn-
ór Sigurðsson féhirðir, Ingi-
mar Bjarnason og Tómas
Helgason meðstj órnendur.
Varastj órn:
Rögnvaldur Sigurj ónsson
formaður, Benedikt Friðriks-
son ritari, Sigurjón Jónsson
féhirðir.
Til þess að mæta á 9. þingi
Alþýðusambands Vestfjarða
var kjörihn Tómas Helgason.
son þingmaður Sunn-Mýlinga,
og mælti:
Lengi lifi forseti Islands!
Þeirri ósk svaraði mann-
fjöldinn með ferföldu húrra-
hrópi og glymjandi lófataki.
Aftur var svipur fólksins
orðinn mildari, og gleði og
fögnuður komin i gremju stað.
Nú flutti forseti ávarp til
þjóðarinnar, en síðan fluttu
l'ulltrúar erlendra rikja kveðj-
ur. Svaraði forseti hverjum
þeirra á þvi máli, er hann
talaði.
Kveðjur fluttu Mr. Louis G.
Dreyfus, sendiherra Banda-
ríkjanna, Mr. Gerald Shepherd
sendiherra Georgs VI. Breta-
konungs, Herra August Es-
march sendiherra Hákonar
VII. Noregskonungs, Herra
Otto Johansson sendiherra
sænsku stjórnarinnar og M.
Henri Voillery sendimaður
frönsku þjóðfrelsisnefndarinn-
ar.
Einnig flutti Vilhjálmur.Þór
kveðjur frá stjórn hennar há-
tignar Hollandsdrottningar og
frá pólsku stjórninni í London.
Með þessu var'þingfundi Al-
þingis að Lögbergi lokið, og
mannt jöldinn tók að dreifast.
Var mónnum á göngunni tíð-
ræddast um þrennt: Virðulega
framkomu Sveins Björnssonar
lorseta, qvirðulega framkomu
þeirra þingmanna, sem látið
liefðu frá sér auða, atkvæða-
seðla við forsetakjör — og að