Skutull

Árgangur

Skutull - 21.01.1949, Blaðsíða 4

Skutull - 21.01.1949, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L SKlÐAFÖLK tek að mér að tjöru- brenna skíði. Oddur Pétursson, Grænagarði. HÚSNÆÐI Ibúð eða ein stofa og eld- hús óskast til leigu sem fyrst. — Tvennt í heimili. Húshjálp getur komið til greina, ef óskað er. Baldvin Árnason Engjaveg 22 LEIÐRÉTTING. Nokkrar töluvillur urðu í frá- sögn af bæjarreikningunum í sið- asta blaði. Réttar eru tölurnar þannig:.Söluhagnaður vegna gamla þinghússins varð kr. 24 þús. Em- bættiskostnaður bæjarverkfræðings ins nam árið 1947 c. kr. 7.500,00. Framlag bæjarsjóðs til Almanna- trygginganna varð kr. 250 þús. HVERGI er betra að verzla en í KAUPFÉLAGINU. Tilkynning Það tilkynnist hér með að verzlun Rögnvaldar Jónsson- ar hefur tekið við umboði á öllum deildum vorum á ísafirði. Hefur hann því einn umboð fyrir oss þar. Símanúmer umboðsmanns eru 245 á skrifstofu í Aðal- stræti 16 og 105 heima í Smiðjugötu 11. Sjóvátryggingarfélag Islands h. f. Tilkyxming til ísfirðinga. Samkvæmt ákvörðun héraðslæknis verður samkomu- bann það, sem undanfarið hefur verið á ísafirði og í Eyrarhreppi, framlengt um óákveðinn tíma. Auglýst verður þegar því verður af létt. Skrifstofu Isafjarðar 18. jan. 1949. , Jóh. Gunnar Ólafsson. R ; úgur er meðal hollustu næringarefna. — Gefið börn- um yðar, og etið sjálf, meira af rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frá Bök- unarfélagi lsfirðinga. Ekkert brauðgerðarhús á Vesturlandi framleiðir nú meira af þessari brauðteg- und en Bökunarfélagið. Bæði seydd og óseydd. Nýtízku tæki til brauðgerðar Gáta. Þegar HúsmæSraskólinn var vígfiur kom forseti bæjarstjórn- ar hingaS lil aS flgtja rædu viS vigsluathöfnina, svo sem vera ber. SagSi liann vió þaS tæki- færi, vi8 húsagerSarmennina, sem til veizlunnar var bofiiS, aS dráttur á greiSslum vinnulauna til þeirra stafaSi af því, hversu bœrinn ætti mikiS vangoldiS hjá ríkissjóSi. Menn hafa síSan veriS aS velta þvi fyrir sér, hvort ekki sé hugsanlegi, aS ríkissjóSur og ríkisstofnanir eigi e.t.v. eitt- hvaS vangoldiS hjá bæjarsjóSi, og maSur sem á talsverSa upp- hæS hjá bœnum, hefur spurt oss aS því, hvor mundi eiga hjá hinum, bæjarsjóSur eSa ríkis- sjóSur, ef fram færi skuldajöfn- un milli þeirra. Hinn röggsami nýi bœjar- sljóri er vinsamlega beSinn aS leysa þessa gátu, fyrir manninn og aSra, sem eru orSnir leiSir á aS biSa eftir inneignum sínum hjá bæjarsjóSi. _________________________________l TILKYNNING um söluskatt. Hér með er athygli allra atvinnurekenda og þeirra sem stunda sjálfstæða atvinnu vakin á fyrirmælum varðandi söluskatt í 21.—28. gr. laga nr. 100, 29. des. 1948 um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna. Er sérstaklega vakin eftirtekt á þeirri breytingu að frá 1. jan. 1949 er söluskatturinn 2% af smásölu 3% af annari sölu, á vöru, vinnu eða þjónustu. Ennfremur skal á það bent samkvæmt B-lið 23. gr. laganna, að enda þótt menn séu ekki bókhaldsskyldir, er þeim skylt að greiða söluskatt ef söluskattskyld ársvelta þeirra nemur yfir 30 þúsund krónum. Nú leikur yafi á því, hvort einhver njóti undanþágu sam- kvæmt þessum lið, vegna þess að fyrirfram verður ekki vitað, hvort söluskyld velta muni nema ofangreindu lágmarki og skal aðili leita úrskurðar skattstofunar um, hvort söluskatti skuli bætt við verð vörunnar. Hafi söluskatti verið sleppt með leyfi skattstofunar, fellur leyfið jafnskjótt niður, ef í ljós kemur, að veltan muni ná skattskyldu lágmarki. Vanræki einhver að leggja söluskatt á vöru án leyfis skatt- stofunnar, verður veltan eigi síður öll skattskyld, ef hún fer yfir skattskylt lágmark, nema sérstakar málsbætur sé. Skattstjórinn á Isafirði. iaieHHHanBUHHHBHnHHnHHHnHHHaHBBMHBBBHKHHBHHBHHB Bændur! j RAFSTÖÐYAR af öllum stærðum og gerðum H frá Englandi og Bandaríkjunum. u n Vér útvegum: [j ■ H H H Litlar sjálfvirkar BENSlN-rafstöðvar til ljósa H H Sjálfvirkar DIESEL rafstöðvar til heimilisnotkunar 5 H H Stærri RAFSTÖÐVAR fyrir einn eða fleiri bæi H Sambv ggðar VATNSAFLstöðvar af öllum stærðum £ H s H Leggið strax inn pantanir. hjá kaupfélagi yðar s vegna væntanlegra leyfisveitinga á þessu ári s H H Getum útvegað leyfishöfum stöðvar með stuttum S fyrirvara. f s Allar frekari upplýsingar veitir 0 ■ VELADEILD S.I.S. Samband ísl. samvinnuféíaga. ■ \

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.