Skutull

Árgangur

Skutull - 27.05.1949, Blaðsíða 4

Skutull - 27.05.1949, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Útsvarsskiáin. Niðurjöfnunarnefnd hefir ný- lokið störfum. Útsvarsupphæðin í ár er kr. 2.45(5,000 á 957 gjald- endur.einstakli'nga og félög. Þeir, sem greiða kr. 10 þúsund eða meira, eru: Arngr. Fr. Bjarnas. kr. 10800 Björn H. Jónsson — 11000 Bökuparfél. Isfiringa — 21600 Elías J. Pálsson — 11700 Fiskimjöl h.f. — 14500 Hans Svane — 16200 Helgi Guðmundsson — 16400 Nörðurtanginn h.f. — 34000 Isfirðingur h.f. — 35000 Ishúsfél. Isfirðinga — 35500 Jóhann J. Eyfirðingur — 25850 Jón H. Sigmundsson — 13800 Kaupfélag Isfirðinga — 44000 Kjartan J. Jóliannss. — 10400 Magnús Eiríksson — 10000 Marzel. Bernharðsson — 17000 M. Bernharðss.sksmst. — 49000 Neisti h.f. — 29000 Pétur Njarðvík 15700 Ragnar Bárðarson - 13300 Ragnar Jóhaniisson —- 23900 Shell h.f. — 15350 Smjörl.gerð Isafjarðar - 46500 Tryggvi Jóakimsson — 28600 Verzl. Guðm. Péturss. - 15500 Verksm. Hektor 10500 Vélsmiðjan Þór h.f. - 15000 O Stórbrunar. Tveir stórbrunar urðu í Reykja- vík aðfaranótt fimmtudags. Neta- gerð Björns Benediktssonar brann til kaldra kola, og eyddust í þeim bruna um 40 síldarnætur og mikið af nótaefni. Næturnar og efnið var vátryggt hjá Sjóvátryggingafélagi Islands fyrir um 2,5 miljónir króna. Skemmdir urðu á þaki í lýsis- bræðslustöð Bernbard Petersen, út frá eldinum í netagerðinni. Hinn bruninn varð í franska spítalanum við Lindargötu, og skemmdist neðri hæð hússins, sem Gagnfræða- skóli Reykjavikur hafði lil afnota. Alþingi. Þann 18. þ.m. var fjárlagaþingi þessa árs loks slitið, og hafði það setið 181 dag. Alls voru lögð fram 211 mál og prentuð 822 þingskjöl. 142 lagáfrumvörp voru lögð fram 7(5 voru afgreidd sem lög, 1(5 voru felld og 50 voru óútrædd. Af 51 þingsályktunartillögu voru 12 af- greiddar og af 68 fyrirspurnum var (56 svarað. Dagsbrún. Utvarpið skýrði í gærkvöld frá kaupkröfum Dagsbrúnar á þá leið, að farið væri fram á 0,45 kr. grunn- launahækkun á öllum tímakaups- textum. Milli fjalls og fjöru hin umrædda kvikmynd Lofts Guð- mundssonar, ljósmyndara, verður væntanlega sýnd hér í næstu viku. BÍÓ ALÞYÐUHUSSINS sýnir Laugardag kl. 9 Séra Hall. (Pastor Hall) Síðasta sinn Sunnudag og mánudag kl. 9 CASANOVA.. Frönsk stórmynd, byggð á ævisögu hins þekkta Casanova. Aðalhlutverkin leika: IVAN MOSJOUKINE MADEIÆINE OZERA Y Myndin er með dönsk- um texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sunnudag kl. 5 Kúrekinn og hestur- inn hans. Síðasta sinn. Aðgangur að þessari mynd vcrður með gamla verðinu. R i úgui er meðal hollustu næringarefna. — Gefið hörn- um yðar, og etið sjálf, meira af rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frá Bök- unarfélugi Isfirðinga. Ekkert brauðgerðarhús á Vesturlandi framleiðir nú meira af þessari brauðteg- und en Bökunarfélagið. Bæði seydd og óseydd. Ngtízku txki til brauðgerðar Unglingsstúlka óskast til húsverka í Reykjavík. Upplýsingar gefur: Ásta Finnsdóttir, Hlíðarveg 4, Isafirði. Lögregluþj ónsstaða Vorhreinsun. Húseigendur og aðrir umráðamenn lóða og lendna i bænum eru hér með áminntir um að hreinsa rækilega lóðir sínar, luisa- garða (port) og aðrar-lendur, fyrir 1. júni n.k. Sorp og rusl ber að láta i sorpílátin eða hrúgur við götur, þar sem hreinsunarmenn bæjarins eiga greiðan aðgang að því til brottflutnings., Ákveðið hefur verið, að allri hreinsuninni skuli vera lokið laugardaginn 4. júní. Láti einhverjir hjá liða að hreinsa lóðir sinar og lendur fyrir nefndan dag, verður hreinsun framkvæmd á þeirra kostn- að, án frekari aðvörunar. lsafirði, 23. mai 1949. F.h. heilbrigðisnefndar BÆJARSTJÓRI. Tilkynn Vegna hækkunar á myndaleigu og annars kostnaðar við kvikmyndarekstur, hækkar verð aðgöngumiða að kvikmyndasýningum frá og með 29. maí, og verður sem hér segir: Pallsæti..........kr. 5,00 Betrisæti......... — 4,00 Almennsæti....... — 3,00 Barnasæti ......... — 2,00 ísafirði, 25. maí 1949. Alþýðuhús Isfirðinga. Útsvarsskráín 1949 Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Isafjarðarkaupstað fyrir ár- ið 1949 liggur frammi, gjaldendum til sýnis í bæjarskrifstQfunni, dagana 27. maí til 9. júní n.k. Kærur út af álagningu séu kornnar í hendur bæjarstjóra eða í pósthólf bæjarins fyrir fimmtudagskvöld 9. júní. Isafirði, 25. maí 1949. BÆMARSTJÓRI. HVERGI er betra að verzla en í á ísafirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júní næstkomandi. KAUPFÉLA6INU, t Bæjarfógeti.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.