Skutull

Árgangur

Skutull - 16.09.1949, Blaðsíða 4

Skutull - 16.09.1949, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L Tilkynning Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör- líki, og verður verðið þvi framvegis að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs sem hér segir: 1 heildsölu...... kr. 2,90 1 smásöiu ....... — 3,40 Hámarksverð á óniðurgreiddu smjörlíki er kr. 2,20 hærra pr. kg. Söluskattur er innifalinn i verðinu. Reykjavík, 31. ágúst 1949 VERÐLAGSSTJÖRINN. Gagnfræðaskólinn á ísafirði hefir fengið samþykki fræðslumálastjórnar til að haga kennslu f jórða bekkjar þannig í vetur, að nemendur taki á vori komanda próf upp í II. bekk menntaskóla. Umsóknum um námsvist í II. bekk sé skilað til skóla- stjóra fyrir 25. september n.k. ísafirði, 11. september 1949. Hannibal Valdimarsson, skólastjóri. Gagnfræðaskólinn á ísanrði tekur til starfa 1. okt. næstkomandi. Nemendur I. bekkjar komi til skráningar þriðjudaginn 27. september kl. 2 e. h. Umsóknir utanbæjarnemenda séu komnar tií skólastjóra fyrir sama tíma. ísafirði, 10. sept. 1949. Hannibal Valdimarsson, skólastjóri. þetta góða veður, og farið hópum saraan til berja. Er gleðilegt til þess að vita, að fólk skuli hagnýta sér berin, því að þau eru heilnæm og eftirsóknarverð fæða. Afmæli. Magnús Guðmundsson, Elliheim- ilinu, á áttræðisafmæli í dag. Framboð. Aðalbjörn Pétursson verður í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn hér á Isafirði. Handknatlleiksmót VestfjarSa. Sunnudaginn 4. septemher s. 1. fór fram handknattleiksmót Vest- fjarða í I. flokki kvenna. Þátttak- endur voru frá Herði og Vestra á Isafirði og Höfrungum á Þingeyri. Úrslit urðu þessi: Hörður vann Höfrunga með 3:1, Vestri vann Höfrunga með 7:1 og Vestri vann Hörð með 2:1. Vestri hlaut því 4 stig, Hörður 2 og Höfrungar 0 stig. Þar sem það er í þriðja sinn, sem Vestri vinnur þetta mót, hlaut hann til fullrar eignar „Ármanns- bikarinn“. Herbergi óskast. Bæjarstjóri. Rússneskir veiðiþjóf- ar teknir í landhelgi. Nýlega voru fjögur rússnesk síld- veiðiskip tekin i landhelgi úti fyr- ir Austfjörðum. Tvö þeirra veittu mótspyrnu, svo að varðskipið neyddist til að beina að þeim að- vörunarskotum. Farið var með skipin ti) Seyðisfjarðar. Rússnesku síldveiðiskipin hafa verið mjög ágeng á miðunum í sumar. Grunur hefur leikið á því, að Rússarnir hafi notið fyrirgreiðslu íslenzkra manna, og hefur margt staðfest þann grun. En nú liefur það bætzt við, að augjjóst er, að kall íslenzku veiðiskipanna, sem gerðu varðskipinu Faxaborg aðvart um rússnesku veiðiþjófana, hefur skilizt um borð í rússnesku móður- skipi, sem þar var í nánd, því að það sendi hraðbát á vettvang í því skyni að draga rússnesku veiðiskip- in úr landhelgi, áður en varðskipið kæmi á vettvang. En íslenzku sjó- mennirnir tóku þá til sinna ráða og sigldu í veg fyrir veiðiþjófana, svo þeir slyppu ekki á brott frá réttvísinni. Vöruhappdrætti S. í. B. S. 5000 vinningar að verðmæti kr. 1.200,000,00 Dregið 6 sinnum á ári Aóeins heilmiSar gefnir út. Ver'ö kr. 10,00. Endurnýjun kr. 10,00. Ársmi&i kr. 60,00. Á þessu ári verður aðeins dregið í tveim flokkum. Þann 5. okt. og og 5. desember. Ársmiði kr. 20,00. VINNINGASKRÁ 1. dráttur 5. október. 420 vinningar, að verðmæti kr. 100.000,00 1 vinningur á kr. 15.000,00 Vinningurinn er HÚSGÖGN: 1 dagstofu: Sófi, 3 hægindastólar og útskorið sófaborð. I borðstofu: Borð og 6 stólar og skápur. 1 vinningui’ á kr. 8.000,00 Vinningurinn er HEIMILISTÆKI: Isskápur, Rafhaeldavél, þvolta- vél og strauvél. 1 vinningur á kr. 5.000,00 1 — — — 4.000,00 1 — — — 3.000,00 2 — — kr. 2.500,00 — 5.000,00 2 — — — 2.000,00 — 4.000,00 5 — — — 1.500,00 — 7.500,00 5 — — — 1.000,00 — 5.000,00 5 — — — 500,00 — 2.500,00 7 — — — 300,00 — 2.100,00 389 — — — 100,00 — 38.900,00 Ofan skráðir vinningar eru: Vörur eða þjónusta frjálst val. 2. dráttur 5. desember. 580 vinningar að verðmæti kr. 140.000,00. 1 vinningur á kr. 25.000,00 Vinningurinn er: HÚSMUNIR í nýtt heimili: 1 dagstofu: Sófi, 3 hægindastólar, sófaborð og málverk. — 1 borðstofu: Borð, 6 stólar og skápur. — Ileiinilistæki: Isskápur, Rafhaeldavél, þvotta- vél og strauvél. 1 vinningur á kr. 8.000,00 Vinningurinn er: Dráltarvél með vinnuverkfærum. 2 vinningar á kr. 7.500,00 — 15.000,00 1 — — — 5.000,00 1 — — — 4.000,00 1 — — — 3.000,00 2 — — — 2.500,00 — 5.000,00 2 — — — 2.000,00 — 4.000,00 5 — — — 1.500,00 — 7.500,00 5 — — — 1.000,00 — 5.000,00 5 — — — 500,00 — 2.500,00 2 — — — 400,00 — 800,00 552 — — — 100,00 — 55.200,00 Ofantaldir vinningar eru: Vörur eða þjónusta, frjálst Umboðsmenn happdrættisins á Vestfjörðum: BARÐASTRANDARSÝSLA: Sæmundur Björnsson, Reykhólum, Jónína Hermannsd. Flatey, Jóhann Jónsson, Mýrartungu, Rut Jónsdóttir, Patreksfirði Albert Guðmundsson, Tálknaf., Ebenezer Ebenezersson, Bíldudal. ISAFJARÐARSÝSLA: Jóhanna Þorbergsdóttir, Þingeyri, Sveinn Gunnlaugsson, Flateyri, Jón Valdimarsson, Suðureyri, Jóhannes Guðjónsson, Bolungarvík, Alfons Gíslason, Hnífsdal, Bjarni Sigurðsson, Isafirði, Páll Pálsson, Þúfum, Jóliann Ásgeirsson, Skjaldfönn, Þorvarður Hjaltason, Súðavík. STRANDASÝSLA: Jón Sænnindsson, Ilólmavík, Guðmundur Jónsson, Borðeyri.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.