Skutull

Árgangur

Skutull - 18.11.1949, Blaðsíða 4

Skutull - 18.11.1949, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L ISRUNAR-BÆKURNAR eru við hæfi allra Islendinga. Yerðinu stillt mjög í hóf. Bækurnar eru vandaðar að öllum frágangi og tilvaldar tækifærisgjafir. Gjörið svo vel að útfyila eftirfarandi pöntunarseðil, eftir því, sein liér óskið, klippið hann úr blaðinu og sendið hann síðan til næsta bóksala eða beint til vor. Af bókum, sem merktar eru með * eru aðeins fá eintök óseld hjá útgefanda. PRENTSTOFAN ÍSRÚN, ÍSAFIRÐI. 'lll■ll■ll■lllll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■!l■lllll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■llllllll■ll■illll■lllll■ll■lllll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■lllllall■ Hr. bóksali Prentstofan Isrún, Gjörið svo vel að senda mér undirrituðum neðantaldar bækur. A. 1 póstkröfu. B. Andvirðið fylgir hér með. (Strikið yfir það, sein ekki á við). Islenzkar bækur. Ob. Innb. eint. Vœngjum vildi ég berast. Ljóðabók eftir Guðm. Geirdal. Snotur bók með fjölmörgum linittnum stökum, sem sumar eru þegar orðnar land- fleygar ......................................... 2G.00 34.00 — 'Alfisaga SigurSar Breiöfjörðs, skdlds, eftir Gísla líonráðssson með leiðréttingum og viðauk- um eftir Jóh. Gunnar Ólafsson, bæjarfógeta á Isafirði, er sá um útgáfuna. Gefin út í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins. Þessa bók þurfa allir Islendingar að eiga .............................. 10.00 24.00 — Förunautar, eftir Guðm. G. Hagalín: Bókin er 505 bls. í Eimreiðar-broti. 1 henni eru níu bráð- skemmtilegar sögur um sérkennilegt fólk. Þetla er tvímælalaust bezla smásögusafn Hagalíns. I fallegu handunnu skinnbandi kostar bókin kr. 90.00.........*.................................. 55.00 70.00 — ‘Hagalín segir frá. Smásögur og æfintýri frá Noregi............................................... 5.00 — Húsið í Hvamminum, eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson ...................................... 38.00 48.00 — Grjót og Gróður, eftir Óskar Aðalstein Guð- jónsson.............................................. 7.00 — 'Ljósið i kotinu, eftir Óskar Aðalstein Guð- jónssson............................................. 6,00 Sögur Óskars hafa sérkennilegan svip og stíl og eru ritaðar af næmri tilfinningu. Þær hafa ldotið góða dóma. — ‘Gullkistan, eftir Árna Gíslason. Fróðleg og skemmtileg lýsing á sjóferðum og sjómönnum við Djúp fyrir og um síðustu aldamót. Með mörgum myndum. .................................... 28.00 3G.00 — Lifið ú Læk, skáldsögur eftir Friðrik Axel. Þarna er á ferðinni nýtt skáld, sein ástæða er til að kynnast ..................................... 10.00 Paradís skíðamanna, eftir Hannibal Valdimars- son. Með myndum...................................... 3.00 — Raforka lil heimilisnola, eftir Lúðvík Guðmunds- son, skólastjóra. Margskonar leiðbeiningar um raforkunotkun........................................... , 1.00 Ferðasögur, unglinga- og barnabækur með myndum: eint. ‘Einn gfir Atlantshafið. Guðjón E. Jónsson þýddi............................................... 10.00 18.00 ---’Fótgangangi frá Buenos Aires til Neu> York. Guðjón E. Jónsson þýddi............................. 14.00 22.00 Þetta eru skemmtilegar og spennandi ferðasögur við allra liæfi. Landdísin, æfintýri fyrir börn eftir Einar Guð- mundsson, kennara ............................. 5.00 — *Töfragripurinn, æfintýri fyrir unglinga eftir Guðm. Geirdal ................................... 18,00 — Litlu stúlkurnar í hvíta húsinu, eftir Herthu S. Leósson. Bók fyrir ungar stúlkijr, með teikn- ingum eftir Sigurð Guðjónsson. Þessi bók er ný af nálinni. Kemur út nú fgrir jólin.................... 18.00 Ymsar erlendar bækur: eint. Booker T. Washington. Björn H. Jónsson og Kristján Jónsson þýddu ............................. 11.20 20.80 — Ellefta boðorðið, skáldsaga. Jónas Jónasson þýddi .............................................. 13.00 — Síðasta nóttin, skáldsaga. Birgir Finnsson og Guðm. G. Hagalín þýddu.............................. 10.00 Úl vil eg — úl, skálds. Gunnar Andrew þýddi. . 30.00 — 'Skíðakaj)])inn, skálds. Gunnar Andrew þýddi.. 4.00 — Trú og skylda, ritgerðir. Séra Jónmundur Halldórsson þýddi.................................... 3.00 Áskorun. Samkvæmt lögreglusamþykkt Isafjarðarkaupstaðar er börn- um, innan 12 ára aldurs, bannað að vera á götum úti eftir kl 8 að kvöldi á tímabilinu frá 16. sept., til 15. april, nema þau séu í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Barnaverndarnefndin heitir hér með á alla foreldra og aðra aðstandendur barnanna að leggjast á eitt og fylgja því eftir, að þessu ákvæði reglugerðarinnar sé hlýtt. Isafirði, 5. nóvember 1949. Barnaverndarnefnd Isafjarðar. Auglýsing um lögtak Lögtak hefur verið úrskurðað fyrir ógreiddmn útsvörum og fasteignagjöldum til bæjarsjóðs Isafjarðar fyrir árið 1949 og verður byrjað að framkvæma lögtökin eftir að átta dagar eru liðnir frá birtingu þessa úrskurðar. 0 Isafirði, 15. nóvember 1949. SKRIFSTOFA BÆJARSTJÖRA. Nr. 29/m9. Tilkynning. Viðskiptanefndin liefir samþykkt, að frá og með 1. des. n.k. sé óheimilt að selja bvers konar vinnu með álagi, hvort sem um beina álagningu eða ákvæðisvinnutaxla er að ræða, án þess að hafa fengið samþykki verðlagsstj óra fyrir útsöluverðinu. Reykjavík, 8. nóvember 1949. VERÐLAGSSTJÓRl. Aldursskírteini barnaverndarnefndar eru af- greidd alla fimmtudaga frá kl. 6—7 í Fjarðarstræti 33. Ný barnabók. Litlu stúlkurnar í hvíta húsinu eftir Herthu S. Leós- son. Myndirnar í bókinni eru teiknaðar af Sigurði Guð- j ónssyni. Er að koma í bókaverzlanir þessa dagana. Þeir, sem ætla að ná í þessa bók til jóla- eða tækifæris- gjafa, ættu að kaupa liana strax, því að upplagið er lítið. Prentstofan Isrún. MUNIÐ Björgunarskútusjóð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáni Kristjánssyni, Sólgötu 2. ísafirði. B I O Alþýðuhússins sýnir: Sunnudag og mánudag kl. !) Þjófurinn frá Bagdad Amerísk stórmynd í eðlilegum litum, tekin af Alexander Korda. Aðalhlutverkin leika: CONRAD VEIDT SABU JUNE DUPREZ Sunnudag kl. 5 Hnefaleikakappinn Síðasta sinn. Þriðjudag kl. 9 Ameríska stórmyndin Beztu ár æfi minnar Síðasta sinn. Engin sýning laugardag

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.