Skutull

Volume

Skutull - 01.05.1952, Page 4

Skutull - 01.05.1952, Page 4
4 S K U T U L L Auglýsing um garðlönd. Þeir, sem hafa haft á leigu matjurtagaröa í garðlöndum bæjarins, segi til um það, í bæjarskrifstofunni, fyrir lok þessa mánaðar, hvort þeir óska að hafa þá á leigu eftir- leiðis, og greiði um leið leiguna. Þeir, sem ekki sinna þessu, geta átt á hættu að garðar þeirra verði leigðir öðrum, þar eð eftirspurn eftir garð- löndum er mjög mikil. Isafirði, 7 .apríl 1952. Skrifstofa bæjarstjóra. Alþingiskjörskrá fyrir Isafjarðarkaupstað er gildir frá 15. júní 1952 til 14. júní 1953 liggur frammi á bæjarskrifstofunni frá þriðjudeginum 15. apríl til þriðjudagsins 6. maí n.k. Kærur út af kjörskrá skulu komnar í hendur bæjar- stjóra 3 vikum fyrir kjördag. ísafirði, 7 .apríl 1952. Bæjarstjóri. Tilkynning, frá V.I.f. Baldur á Isafirði. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að greiða árgjöld sín sem allra fyrst. Fjármálaritari félagsins, Halldór M. Ólafsson, Hlíðar- veg 14, veitir gjöldunum móttöku. Allir þeir, sem ekki eru meðlimir Baldurs eða annara ísfirzkra stéttarfélaga innan A.S.V. og sem ætla sér að stunda almenna vinnu á félagssvæði Baldurs í sumar, eru hér með alvarlega áminntir um að afla sér vinnuréttinda tafarlaust, svo að þeir sleppi við óþarfa óþægindi. Stjórn V.l.f. Baldurs. Sjómannafélag ísfirðinga og Verkalýðsfélagið Baldur gangast fyrSr merkjasölu 1. maí. y ISFIRÐINGAR! Styrkið starfsemi stéttarfélaganna með því að kaupa merki dagsins. Stjórnir félaganna. ■v Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar AGNESAR V. JÓNSDÓTTUR. Börn og tengdabörn. - r . S Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur GUÐNÝJAR ÖNNU. Friðgerður Guðmundsdóttir, Annas Kristmundsson og börn. ^ * jiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniji GLEÐILEGT SUMAR! ÞÖKK FYRIR VETURINN! | Sjómannafélag Isfirðinga. | = lllllllll.||llllllllllllllllllll||l|||||[|||||||!||||||||||||||l||lll|IIIIIIIIIIIUIIillll!IIMIIIIIIII!ll!l!lllllllll!lllinillll!llllllllll!ll!lll[|||l! - GLEÐILEGT SUMAR! ÞÖKK FYRIR VETURINN! | Verkalýðsfélagið Baldur. | !l!IIIIMl!lllll!ll!llllll!ll!illllllilllllllll!l!!l.llllllllll,llll!,llllll!!llllllll!ll!lllll!llllllllllllllll!llllll!,l!,ll,l!l!IIII,l!i!!,llll!lllll!ll = SAMVINNUFÉLAG ISFIRÐINGA | óskar starfsfólki sínu og viðskiptavinum gleðilegs sumars. Samvinnufélag Isfirðinga. | S ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII " | A.S.I. A.S.V. 1 ■ | ALÞÍDUSAMBAND VESTFJARÐA óskar vestfirzkri alþýðu gleðilegs sumars. | Alþýðusamband Vestfjarða. | Iiln 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii ii miV 1. maí dansleikur á vegum stéttarfélaganna hefst í Alþýðuhúsinu kl. 11 í kvöld. Hljómsveit hússins leikur. Gömlu dansarnir. Skemmtið ykkur á dansleik stéttarfélaganna. Tilkynning. Frá og með 1. apríl 1952 hækka mánaðariðgjöld til sam- lagsins úr kr. 20,00 í kr. 25,00. Sjúkrasamlag Isafjarftar.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.