Skutull

Árgangur

Skutull - 04.12.1953, Blaðsíða 2

Skutull - 04.12.1953, Blaðsíða 2
2 S K U T U L L SKUTULJL Utgefandi: Alþýðuflokkurinn á Isafirði Ábyrgðarmaður: Birgir Finnsson Neðstakaupstað, Isaf. — Sími 13 Afgreiðslumaður: GuSmundur Bjarnason Alþýðuhúsinu, Isaf. —- Sími 202 Innheimtumaður: Haraldur Jónsson Þvergötu 3. IsaíirTd- íhaldið vill hærri útsvör. Þeir, sem lesa Vesturland, hafa hvað eftir annað rekið augun í það undanfarið, að blaðið fullyrð- ir, að óhjákvæmilegt sé, að rekst- urshalli bæjarsjóðs yfirstandi ár verði alls ekki lægri en kr. 300 þús., og grætur blaðið beiskum tárum yfir slíku ástandi. En hvað er nú það, sem Vest- urland á við með þessum skrif- um? Hvað þýða nú þessar endur- teknu fullyrðingar íhaldsins? Það er nauðsynlegt fyrir ísfirzka út- svarsgreiðendur að gera sér glögga grein fyrir því, sem Iiggur á bak við skrif Vesturlands, og þann lærdóm, sem af afstöðu blaðsins má draga, ættu þeir að vera langminnugir á. Það sem íhaldið á hér við er einfaldlega það, að útsvarsupp- hæðin, sem jafnað var niður á þessu ári hafi verið of lág, — að minnsta kosti um 300 þús. kr. Hér er við það átt, að núver- andi bæjarstjómarmeirihluti hefði átt að taka a.m.k. 300 þús. kr. hærri upphæð úr vasa ísfirðinga en gert var. Þetta er nú íhalds- boðskapurinn í útsvarsmálunum, svo fallegur sem hann nú er. Árið 1952 varð að leggja óeðli- lega þungar útsvarsbyrgðir á al- menning. Ástæðan var sú, að Is- firðingar voru þá að gjalda fyrir einstæð afglöp og landfræga ó- stjórn íhaldsins í bæjarmálunum. En sökum viturlegrar fjármála- stjórnar Alþýðuflokksins og þess viðurkennda trausts, sem bæjar- stjóri hans nýtur allsstaðar, var unnt, á yfirstandandi ári, að létta útsvarsbyrgðirnar mjög verulega. En lækkun útsvaranna er íhaldinu sízt að skapi. Og jafnvel nú, — rétt áður en atkvæðaveiðar þess byrja fyrir alvöru, getur það ekki dulið gremju sína yfir lækkun- inni á útsvöranum, og ásakar meirihlutann fyrir að hafa ekki lagt a.m.k. 300 þús. kr. hærri út- svör á borgarara, en gert var. Eru nú slíkir menn líklegir til þess að lækka útsvörin? Nei, síð- ur-en svo. Enda yrði það þeirra fyrsta verk, ef þeir næðu aðstöðu til, að hækka útsvörin stórkost- BÆJARMÁL: Eignareikningar Isafjarðarbæjar árið 1952. Eignir bæjarsjóðs í árslok 1952 voru 10,6 milljónir kr., en skuldir 6,4 millj. kr. Skuldlauseign bæjarins var því tæplega 4,2 milljónir kr. og höfðu hækkað á árinu um 559 þtísund krónur. HANDBÆRT FÉ. Peningar í sjóði, innistæður í bankareikningum og sparisjóðs- bókum voru í árslokin tæplega 130 þúsund krónur en höfðu ver- ið 261 þúsund kr. í byrjun ársins. Við þetta er þó það að athuga, að í desember 1951 veitti félagsmála- ráðuneytið 100 þús. kr. styrk, sem lána skyldi til útgerðaraðila í bæn um, vegna erfiðleika þeirra. Lán þessi voru ekki veitt fyrr en eftir áramót og var upphæðin því geymd í banka fram í ársbyrjun 1952. LAUSAFÉ. í þessum lið eru taldar bifreiö- arnar, skurðgrafan, verkfæri, hús- gögn og verðbréf. 1 árslokin var lausafé kr. 171 þúsund, en hafði verið kr. 135 þúsund í ársbyrjun og hafði hækkað um 36 þús. kr. á árinu og var það eingöngu af aukinni verðbréfaeign. ÉTISTANDANDI SKULDIR. Skuldabféf í eigu bæjarsjóðs voru um 147 þús. kr. og höfðu heldur lækkað á árinu. Skuldir á viðskiptamannareikningum hækkuðu um 150 þúsund krónur árið 1952 og voru 917 þús. kr. í árslok. Helmingurinn af þessari hækkun eða 75 þús. kr. voru vegna aukinna skulda hafnar- sjóðs við bæjarsjóð á árinu og var skuld hafnarsjóðs orðin nærri 104 þús. kr. í árslok. Óinnheimt gjöld voru í árslok 1286 þús. kr. Af þessari upphæð voru kr. 334 þús. frá 1951 og eldra. óinnheimt gjöld voru 978 þús. kr. um næstu áramót á und- an. HLUTAFÉ. Hlutafjáreign bæjarsjóðs var orðin kr. 1949 þúsund í lok árs- ins en hafði verið 597 þús. kr. um næstu áramót á undan. Hækk- lega og það strax í vor. Sú hækk- un yrði áreiðanlega ekki miðuð við 300 þús. kr., heldur þá upp- hæð margfalda. Það ættu Isfirðingar að muna, að eina bæjarfélagið á landinu, sem lagt hefir aukaútsvar á borgarana, er Reykjavík, — bær- inn, þar sem íhaldið er í hrein- um meirihluta. HVER VILL GEFA ISFIRZKA IHALDINU TÆKIFÆRI TIL SLIKRA ÖHÆFUVERKA ? unin er kr. 1352 þús. á árinu, og er það kr. 1312 þúsund kostnað- arverð hlutafjárs í Ishúsfélagi Is- firðinga h.f. og 40 þús. kr. aukið framlag til Fiskiðjusamlags út- vegsmanna, og er það framlag nú orðið kr. 80 þús. Annar stærsti liðurinn á hlutafjárreikningnum er 480 þús. kr. hlutafjáreign í Is- firðing h.f. EIGIN SJÖÐIR. Eigin sjóðir eru að langmestu leyti bundnir í rekstri bæjarins og voru þeir orðnir kr. 151 þús. í árslokin, og höfðu aukizt um 7 þús. kr. á árinu. FASTEIGNIR. Jarðeignir, lóðir og húseignir Um næstu áramót á undan voru skuldirnar 5,2 millj. kr. Skuldirn- ar hækkuðu um kr. 1412 þús. á árinu, af þeirri upphæð voru kr. 1280 þús. vegna kaupa á Ishús- félagi Isfirðinga, lán úr eigin sjóðum kr. 11 þúsund og inneign- ir viðskiptamanna kr. 120 þús. Viðskiptamannaskuldir hækkuðu hinsvegar um kr. 150 þús., svo að hagur bæjarsjóðs gagnvart við- skiptamönnum heldur batnaði á árinu. Lækkun skulda, þ.e.a.s. afborg- anir og endurlán námu kr. 278 þús. árið 1952. SKULDLAUS EIGN. Svo sem að framan segir var hækkun eigna bæjarsjóðs umfram lækkun kr. 1.692.000,00. Skulda- hækkun umfram lækkun varð hinsvegar kr. 1.133 þús. og eru því hækkaðar eignir umfram skuldir kr. 559 þúsund. I árslokin 1952 var skuldlaus eign bæjarsjóðs Isafjarðar orðin kr. 4.173.000,00, en hafði verið kr. eru kr. 1,742 millj. og hafði að- eins lækkað um rúmlega tvö þús. kr. vegna þess að Króksbærinn var rifinn á s.l. sumri. EIGNIR TIL almenningsþarfa. Skólabyggingarnar, íþróttabygg- ingin, slökkvistöðin og öll áhöld og húsgögn, er þessum bygging- um fylgja, svo og skolp- og vatns- veitan, eru taldar til eignar á rúml. 3,5 milj. kr. og er það nærri óbreytt upphæð frá næsta ári á undan. Alls eru eignir bæjarsjóðs bók- færðar á kr. 10.613.000,00 1 lok ársins 1952, en voru 8.821.000,00 kr. um næstu áramót á undan. SKULDIR. Skuldir Isafjarðarkaupstaðar 31. desember 1952 skiptust í höfuð- atriðum þannig: 10 þús.. 276 — 956 — 27 — 98 — 475 — 716 — 980 — — 1218 — — 1080 — — 141 — — 100 — — 363 — Alls kr. 6.440 þús. 3.614.000,00 í lok næsta árs á undan. Sunnudaginn 22. f.m. hélt V.l.f. Baldur félagsfund. Á fundinum voru rædd ýmis félagsmál og hagsmunamál verkalýðsstéttarinn- ar. Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar samhljóða: Um vöruverð. ' „Fundur í V.l.f. Baldur, haldinn 22. nóv. 1953 átelur harðlega að samningar verkalýðsfélaganna við atvinnurekendur frá 19. des. s.l. hafa ekki verið framfylgt af rík- isvaldinu hvað snertir verð þeirra vörutegunda, sem þar eru til- greindar á ákveðnu verði en hafa verið og eru seldar hærra verði en þar er ákveðið“. Þingmál. „Fundur haldinn í V.l.f. Baldri Lán Barnaverndarnefndar vegna kaupa á Dagheimilinu Lán eigin sjóða ................................... Víxlar ............................................ Veðdeildarlán vegna Kirkjubóls .................... Veðdeildarlán vegna Gagnfræðaskóla ................ Lán vegna Húsmæðraskólans ......................... Lán vegna Vatnsveitu .............................. Veðd.lán, tryggt veð í lóðum og lendum bæjarins o.fl. Lán vegna hússins Fjarðarstræti 7—9 ............... Skuldabréf vegna kaupa á Ishúsfélagi Isfirðinga h.f. Skuld við Tryggingastofnun ríkisins vegna ógreiddra framlaga ríkissjóðs fyrir skólabyggingarnar ....... Framl. Félagsmálaráðun. v/lána til útgerðarinnar .... Inneignir viðskiptamanna .......................... kr.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.