Skutull - 24.12.1953, Side 16
Illlllllllllillll 1111IIli:illllll!!llll!llllll!l!!llllllllllIII11 lllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllIIllllllllllIIlliaillII■lllliaillII1111111111IIllllllllllIIIII1111111111111111111111111IIIIIllllIIIIIIIIIHIIIIIlll.l i III II I I I IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII II I I I IIIIIIII 111111111111111111111111111111111(111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111!
16
SKUTULL
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iii iii iii iiiiiii iii ii iiiiiiini iii n iiiiiiiiiiiiiiii iii iiiiii iii iiiiii iii iii ii iiiiiiii[iiiiiii
Ms. Arnarfell
Ms. Hvassafell
Ms. Jökulfell
Ms. Dísarfell
Ms. Bláfell
Samvinnuskipin sigldu 1952 frá 10 löndum til 56 hafna
víðsvegar á Islandi. Þau eru skip allra landsmanna.
og 3200 lesta skip í smíðum
í Svíþjóð, væntanlegt seint
á árinu 1954.
Gleöileg jól og farsælt nýjár
Samband ísl. samvinnufélaga
Skipadeild.
llllllllÍllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllMIMli
NÝ J AR NORÐR A BÆKIJR
UNDIR TINDUM
Ævisöguþættir og sagnir Böðvars Magnúss. á Laugarvatni.
Jafnframt því að vera merk ævisaga hins umsvifamikla stór-
bónda, er gaf jörð sína til þess að hrinda fram stóru máli, þá
er þetta samfara því saga þess mesta framfaratímabils, sem
birzt hefir í íslenzku þjóðlífi til sjávar og sveitar. Verður
mörgum hugleikið að fá tækifæri til að ganga undir hönd
Böðvars á Laugarvatni, sjá og heyra umrót heillar aldar líða
yfir jörðina hans, heimasveitina, héraðið, landið og þjóðlíf þess.
HETJUR HVERSDAGSLIFSINS
Skrásett hefir Hannes J. Magnússon, skólastjóri.
Sérstæð bók. Eins konar myndasafn úr lífi alþýðunnar. Þú
heyrir raddir mannanna, sem plægja, sá og uppskera, sem
leggja stein við stein í byggingu framtíðarinnar, sem ryðja
vegina og byggja brýrnar, sem fæða og ala nýjar kynslóðir
handa framtíðinni. Upp af svitadropum þessa fólks hafa vaxið
þau lífsgrös menningar, tækni og þæginda, sem við búum við
í dag.
VEGUR VAR YFIR
eftir Sigurð Magnússon, kennara.
Höfundur þessarar bókar er fyrir löngu þjóðkunnur vegna
ágætra útvarpserinda og snjallra greina. Hér segir hann m.a.
frá hópferðum íslendinga til Norðurlanda, kynnum af veiði-
mönnum á austurströnd Grænlands. Hann lýsir bardaga í Bang-
kok, hann strandar norður í íshafi, er handtekinn í Síam,
stendur við dauðans dyr í Kína, fer til selja í Noregi o.m.fl.
BÓNDINN Á STÓRUVÖLLUM
Ævisöguþættir Páls H. Jónssonar, Stóruvöllum skráðir eftir
sögn hans sjálfs og öðrum heimildum af Jóni Sigurðssyni í
Yztafelli. Páll H. Jónsson, sem nú er orðinn 93 ára að aldri,
lýsir í bók þessari viðburðaríkri ævi og segir merka sögu nærri
heillar aldar, sem er í senn sérstæð og athyglisverð og lýsir,
baráttu og þreki þess fólks, sem byggt hefir einn sérstæðasta
dal þessa lands, Bárðardal, í jaðri Ódáðahrauns, þar sem tröll
og útilegumenn hafa lifað sitt fegursta í þjóðtrú Islendinga.
ÞREK I ÞRAUTUM I
Guðmundur G. Hagalín skrásetti.
í þessari bók birtast sannar sögur af konum og körlum, sem
lent hafa í miklum þrautum og þrekraunum. Hjá þeim koma I
fram þeir eðliskostir íslendinga, sem um aldir hafa reynzt þeim
vopn og verjur í stríði við harða náttúru og við öfl erlendrar
og innlendrar kúgunar. Þessir kostir eru óbilandi þrek og
þrautsegja, óbilug trúmennska og trú á hulin máttarvöld. I
Þetta er efnismikil bók, þrungin hrífandi atburðum og átakan- |
legum, sem seint munu gleymast. |
HRAKNINGAR OG HEIÐARVEGIR, 3. bindi.
Skráð hafa Pálml Hannesson og Jón Eyþórsson.
Þrátt fyrir marglofaða tækni nútímans fara menn sér enn að
voða á heiðarvegum og öræfum þessa lands. Bókin flytur fjöl- I
marga örlagaþrungna þætti af fangbrögðum íslendinga við I
hina harðráðu og svipulu náttúru landsins. Kjarni hinna þjóð-
legu spakmæla að „enginn ræður sínum næturstað" gengur sem
rauður þráður gegnum bókina. Þetta er þjóðleg bók í beztu 1
merkingu þeirra orða. I
GÖNGUR OG RÉTTIR, 5. bindi.
Bragi Sigurjónsson bjó til prentunar. Z
Með þessu bindi lýkur stærsta og sérstæðasta heimildarritinu
um íslenzka þjóðhætti. Alls er ritsafnið orðið 1.462 bls. að
stærð. Göngur og réttir njóta sívaxandi vinsælda enda geymir I
ritið merkar heimildir um einn hugstæðasta þátt í búskapar-
sögu þjóðarinnar um aldaraðir, hætti og siði feðra vorra, ör-
nefni á afréttum og lýsingar á ýmsum landsvæðum, auk fjölda
mynda hvaðanæva af landinu. "
BENNIISKÓLA :
Ýmsir þeirra, sem lesið hafa Benna-bækurnar hafa látið í ljós
þá ósk við höfundinn, W. E. Johns, höfuðsmann, að hann segði I
eitthvað frá unglingsárum Benna. Hefir höf. orðið við þeirri
beiðni og segir í bók þessari frá skólaárum Benna. Ævintýrin
elta hann á röndum þá eins og síðar á lífsleiðinni. Það gerast
alltaf óvæntir atburðir og spennandi í návist Benna. |
Sérstæðar bækur og skemmtilegar |
Merkar bækur og athyglisverðar VINSÆLUSTU BÆKUR ÁRSINS
niMIMIMIIIIIllMIMIIIIMIMIMIMIMIIIIMIIIIMIIIIIIIMIMIMIMIMIMIMIIIIMIIIIMIMIMIIIIMIMIMIIllMIMIIIIIillllMIMIIIIMIMIIIIMIMIIIIMIMIMIMIMIMIIIIMItlMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIIIIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIIIIIIIMIMIMIMIIIIMIMIMIMIMIMIMII