Skutull - 18.05.1967, Blaðsíða 5
SKUTULL
5
TILKYNNING
FRÁ YFIRKJÖRSTJÓRN VESTFJARÐAKJÖRDÆMIS.
VEÐ KOSNINGAR TIL ALÞINGIS SEM FRAM EIGA AÐ FARA
11. JÚNÍ 1967 VERÐA EFTIRTALDIR FRAMBOÐSLISTAR
I KJÖRI í VESTFJARÐAKJÖRDÆMI:
A-LISTI: (Alþýðuflokkur)
1. Birgir Finnsson, alþingismaður, ísafirði
2. Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri, Flateyri
3. Ágúst H. Pétursson, skrifstofumaður, Patreksfirði
4. Bragi Guðmundsson, héraðslæknir, Þingeyri
5. Ingibjörg Jónasdóttir, liúsfrú, Suðureyri
6. Sigurður Guðbrandsson, bóndi Óspakseyri
7. Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk
8. Elías H. Guðmundsson, stöðvarstjóri, Bolungavík
9. Jens Hjörleifsson, fiskimatsmaður, Hnífsdal
10. Bjarni G. Friðriksson, sjómaður, Suðureyri
B-LISTI: (Framsóknarflokkur)
1. Sigurvin Einarsson, alþingismaður, Saurbæ
2. Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri, lsafirði
3. Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri, Garðahreppi
4. Halldór Kristjánsson, bóndi Kirkjubóli
5. Guðmundur óskarsson, verzlunarmaður, Patreksfirði
6. Jónas Jónsson, bóndi, Melum
7. Gunnar Halldórsson, verzlunarmaður, Bolungavík
8. Ölafur E. Ólafsson, kapfélagsstjóri, Króksfjarðamesi
9. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft
10. Björgvin Bjarnason, sýslumaður, Hólmavík
D-LISTI: (Sjálfstæðisflokkur)
1. Sigurður Bjarnason, alþingismaður, tltsölum, Seltjamamesi
2. Mattliías Bjarnason, alþingismaður, Isafirði
3. Ásberg Sigurðsson, sýslumaður, Patreksfirði
4. Ásmundur B. Olsen, oddviti, Patreksfirði
5. Kristján Jónsson, kennari, Hólmavík
6. Guðmundur B. Þorláksson, verkstjóri, Flateyri
7. Ósk Ólafsdóttir, húsfrú, Bolungavik
8. Aðalsteinn Aðalsteinsson, oddviti, Hvallátrum
9. Andrés Ólafsson, prófastur, Hólmavík
10. Marsellíus Bernharðsson, skipasmíðameistari, ísafirði
G-LISTI: (Alþýðubandalag)
1. Steingrímur Pálsson, umdæmisstjóri, Brú
2. Teitur Þörleifsson, kennari, Reykjavík
3. Ólafur Hannibalsson, ritstjóri, Reykjavík
4. Davíð Davíðsson, oddviti, Tálknafirði
5. Hjördís Hjörleifsdóttir, húsmæðrakennari, ísafirði
6.. Karvel Pálmason, kennari, Bolungavík
7. Jörundur Engilbertsson, verkamaður, Súðavík
8. Skúli Magnússon, sýslufulltrúi, Patreksfirði
.9 Játvarður Jökull Júlíusson, bóndi, Miðjanesi
10. Guðmundur Jónsson, verzlunarmaður, Hólmavík.
ÍSAFIRÐI 12. MAl 1967.
í yfirkjörstjóm Vestfjarðakjördæmis,
GUÐMUNDUR KARLSSON
ÞORGEIR HJÖRLEIFSSON
JÓNATAN EINARSSON
JÓN Á. JÓHANNSSON
HALLDÓR MAGNÚSSON.
Útboð
Tilboð óskast í byggingu 20 íbúða fjölbýlis-
húss fyrir Isafjarðarkaupstað.
Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu
Innkaupastofnunar ríkisins, Reykjavík og
skrifstofu minni gegn kr. 2000,00 skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð laugardaginn 27. maí
1967 kl. 17,00 á skrifstofu minni.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
Kjörskrá Isafjarðarkaupstaðar
til Alþingiskosninga, sem eiga að fara fram sunnu-
daginn 11. júní 1967, verður lögð fram á bæjar-
skrifstofunni þriðjudaginn 25. þ.m. almenningi
til athugunar.
Síðan liggur skráin frammi alla virka daga
kl. 10—12 og 13—15, þó aðeins kl. 10—12 á
laugardögum.
Kærur um að einhvem vanti á kjörskrá eða
sé ofaukið þar, skulu vera komnar til bæjarstjóra
3 vikum fyrir kjördag, í síðasta lagi laugardaginn
20. maí 1967.
ísafirði, 22. apríl 1967.
BÆJARSTJÓRI.
Tilkynning
frá Bæjar- og héraðsbókasafninu á Isafirði.
Bókasafnið hætti útlánum 13. maí.
Bókum, sem á að skila, verður veitt móttaka á eftir-
töldum tímum:
Fimmtudaginn 18. maí kl. 8—10 e.h.
Föstudaginn 19. maí kl. 4—5 og kl. 8—10 e.h.
Laugardaginn 24. maí kl. 4—6 e.li.
Eftir það verða bækur sóttar heim til þeirra, sem
ekki hafa skilað, og ber þeim þá að greiða kr. 25.00 á
liverja bók, sem hjá þeim er í vanskilum.
Foreldrar og aðstandendur barna bera ábyrgð á þeim
bókum, sem þau hafa fengið að láni lijá safninu.
BÓKAVÖRÐUR.
Tilboð óskast
Hér með er óskað eftir tilboðum í húseign
á Stakkanesi (áður eign Guðmundar Iíjart-
anssonar) til niðurrifs og brottfluttnings.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 20.
maí n.k.
Isafirði, 3. maí 1967.
BÆJARSTÓRI.