Skutull

Volume

Skutull - 01.05.1968, Page 6

Skutull - 01.05.1968, Page 6
6 SKUTULL Firmakeppnin • • • Heita má, að stanzlausar ógæftir hafi haldizt allan mán uðinn og var sjósókn því mjög erfið. Voru það ein- göngu stærstu bátamir, sem gátu eitthvað stundað róðra. Fyrir minni bátana gat ekki heitið að gæfi allan mán- uðinn. Komust þeir aðeins 2—5 róðra í mánuðinum, en bátar af þesum stærðarflokki héldu uppi sjósókn frá þess- um verstöðvum fyrir röskum áratug síðan. Þarf áreiðanlega að leita langt aftur í tímann, til að finna jáfn langvarandi ógæftakafla. Verkfall landverkafólks hófst í mörgum verstöðvum 7. marz og stóð til 18. marz. Lágu róðrar að miklu leyti niðri á þessu tímabili. Nokkr ir bátar fóru þó í útilegu og söltuðu aflann um borð með an á verkfallinu stóð. 1 marz stunduðu 52 bátar róðra, 40 með línu og 12 með net, en á 'sama tíma í fyrra voru 19 bátar á línu, en 33 á netum. Mánaðarafl- inn er nú rösklega helmingi mmni en í fyrra. Er minni afli í öllum verstöðvunum nema Flateyri, en þar er afl- inn áþekkur og í fyrra. Neta- bátamir voru allir komnir með net sín suður. á Breiða- fjörð, en línubátamir sóttu mest suður eftir, á Kópanes- grunn og suður í Víkurál, og var uppistaðan í afla þeirra steinbítur, þegar kom fram í mánuðinn. Heildaraflinn í mánuðinum var 4.196 lestir, og er heildar aflinn frá áramótum þá orð- inn 10.734 lestir. 1 fyrra var febrúaraflinn 8.846 lestir og heildaraflinn frá áramótum 10.724 lestir, en 1966 var afl- inn í febrúar 11.722 lestir og heildaraflinn 19.298 lestir frá áramótum. Aflahæstur netabátanna er Helga Guðmundsdóttir frá Patreksfirði með 258,2 lestir í 11 róðrum. Helga var einn- ig aflahæsti bátur í marz í fyrra með 555,3 lestir í 16 róðrum. Af línubátunum var Sóirún frá Boiungavík afla- hæst með 194,3 lestir í 10 róðrum, en í fyrra var Sif frá Súgandafirði aflahæst í marz með 137,7 lestir í 13 róórum. Heiga Guðmundsdóttir er nú afiahæst Vestfjarðabáta frá áramótum með 577,8 lest- ir í 30 róðrum. Helga var einnig afiahæst yfir sama tímabil í fyrra með 913,3 iestir í 38 róðrum. AFLINN í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: L R Helga Guðmundsd. 258,2 11 Jón Þórðarson n. 178,0 8 Heiðrún n. 157,0 8 Þrymur 1/n. 120,0 11 Dofri 95,0 13 Þorri 1/n. 50,0 9 Tálknaljörður: Jörundur HI. n. 121,9 10 Brimnes 118,0 11 Tálknfirðingur n. 84,2 6 Sæfari 68,9 8 Bíldudalur: Pétur Thorsteins. n. 132,2 10 Andri 60,9 9 Auður 13,6 4 Þingeyri: Sléttanes n. 113,1 5 Framnes 36,7 6 Fjölnir 31,0 4 Þorgrímur 30,9 4 Flaeyri: Sóley n. 159,0 6 Ásgeir Torfason 74,6 9 Bragi 57,1 7 Hinrik Guðmunds. 50,0 7 Þorsteinn 45,1 7 Svanur 26,0 3 Suðureyri: Ólafur Friðbertsson 91,6 8 Sif 78,5 7 Friðbert Guðmunds. 66,1 7 Páll Jónsson 36,6 6 Stefnir 34,8 6 SKUTULL Útgefandi: Alþýðuflokkurinn í Vestfjarðakjördæmi Ábyrgðarmaður: Birgir Finnsson, Neðstakaupstað Blaðnefnd: Haraldur Jónsson, Sigurður Jóhannsson, Þorgeir Hjörleifsson, Isafirði, Eyjólfur Bjamason, Suðureyri, Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri, Ágúst Pétursson, Patreksfirði. Innheimtumaður: Haraldur Jónsson, Þvergötu 3. Bolungavík: Sólrún 194,3 10 Hugrún 122,7 12 Guom. Péturs n. 118,2 6 Einar Haifdans 81,9 10 Bergrún 56,0 9 Hníísdalur: Guör. Guðieifsd. n . 163,8 6 Mimir n. 115,8 6 Asgeir Kristján 65,8 9 Asmundur 63,8 9 isaijörður: Guöbjörg n. 166,2 10 Guöbj. Kristján 79,5 8 Júiius Geirmundss. 76,4 5 Hrönn 63,2 7 Vikmgur III 51,8 8 Guðrún Jónsdóttir 50,6 7 Straumnes 49,6 7 Guðný 39,1 6 Víkingur II 32,9 6 Dan 26,2 5 Gunnhildur 13,6 3 Súðavik: Svanur 67,7 8 Hilmir H 21,8 4 AFLAHÆSTU bátamir frá 1. janúar — 31. marz: 1. Helga Guðmundsdóttir, Patreksfirði 577,8 30 2. Jón Þórðarson, Patreksfirði 490,0 44 3. Þrymur, Patreksfirði 370,1 42 4. Sólrún, Bolungarvík 369,4 35 5. Hugrún Bolungavík 329,7 47 6. Guðbj. Kristján Isafirði 314,2 42 7. ólafur Friðbertsson, Suðureyri 302,3 39 8. Sléttanes, Þingeyri 300,4 26 9. Heiðrún, Patreksfirði 276,7 21 10. Sóley, Flateyri 253,1 29 AFLINN í einstökum verstöðvum 1. jan.—31. marz: 1968 1967 Fatreksfjörður 898 2.046 Tálknafjörður 393 708 Bíldudalur 207 597 Þingeyri 212 606 Flateyri 412 399 Suðureyri 308 837 Bolungavík 581 1.165 Hnífsdalur 409 688 Isafjörður 637 1.543 Súðavík 89 257 4.196 8.846 Janúar/febrúar 6.588 6.733 10.734 15.579 Framhald af 4. síðu. 38. Búðanes hf. Samúel Gústafsson 40,4 39. Reykur sf. Gísli Pétursson 40,4 40. Samvinnutryggingar Samúel Gústafsson 40,4 41. Bæjarsjóður Isafjarðar Guðm. Jóhannesson 40,5 42. Hraðfrystih. hf. Hnífsdal Guðm. Högnason 40,5 43. Miðfell hf. Amór Magnússon 40,5 44. Alþýðuhúsið Gunnlaugur Einarss. 40,5 45. Málun hf. Sveinn Guðmundsson 40,6 46. Verzlunin Dalver Amór Magnússon 40,6 47. Kofri hf. Sigurður Jónsson 40,6 48. Févesk Valur Jónatansson 40,6 49. Rafveita ísafjarðar Sigmundur Annasson 40,6 50. Kristján Reimarsson Björn Helgason 40,7 51. Blaðið Isfirðingur ■ Páll Sturlaugsson 40,8 52. Steiniðjan hf. Hafþór Júlíusson 40,9 ÍSAFIRÐI SÍMI 416 Reiðhjól Reiðhjólavarahlutir Ljósmyndavélar Kvikmyndavélar Filmur Rafmagnspönnur Grill Rafmagnsrakvélar Segulbandsspólur PÓSTSENDUM 53. Rakarst. Árna Matt. Gunnar B. Ólafsson 40,9 54. Ösp Hnífsdal Jónas Helgason 40,9 55. ísafjarðar Apótek Björn Helgason 40,9 56. Vörubílastöðin Geir Sigurðsson 41,0 57. Eyrarhreppur Samúel Gústafsson 41,3 58. Esso-Nesti Geir Ingvason 41,4 59. Bílav. Svavars Sig. Sigurður Jónsson 41,7 60. ísafjarðarbíó Samúel Einarsson 41,8 Píanóhljómleikar í þessari viku Brezki píanóleikarinn Phil- ip Jenkins heldur píanóhljóm- leika í Alþýðuhúsinu á ísa- firði n.k. föstudagskvöld kl. 9 e.h. Hljómleikarnir eru haldnir á vegum Tónlistarfé- lags ísafjarðar. Philips Jenkins er einn af þekktustu yngri píanóleik. í Bretlandi og hefur getið sér mikið frægðarorð, bæði með hljómleikahaldi og með því að leika inn á plötur. Hann hefur starfað talsvert mikið hér á landi og leikið hér opinberlega, enda er hann knýttur föstum böndum við ísland, því að eiginkona hans er Sigrún Vignisdóttir feg- urðardrottning. AÐALSTRÆTI 9 ÍSAFIRÐI \ Til sölu: Lítill lipur renuibekkur V innuf atnaður fyrir sumarið á fullorðna og böm. Kaupfélag ísfiiðinga vefnaðarvöradeild.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.