Brautin - 26.10.1937, Qupperneq 4
4
BRAUTIN
FYRIRLESTUR UM
SOVJ ET-RÚSSLAN D
flytur EGGERT ÞORBJARNARSON kl. 81 miðvikudaginn
27. þ. m. í Alþýðuhúsinu.
Fyrirlesarínn hefur dvalið í Sovjet að mestu síðustu 6 árin og ferðast
um landið þvert og endilangt.
-------------------- Inngangur er 1 króna.
Skóhlífar
■ fást í
Hvítkál
Rauðkál
Rauðbiður
Gulrætur
nýkomið.
Kjötbúð Siglufjarðar.
Kaupfélaginu
Líftryggingardeild.
Pað er aðeins eitt
íslenzkt
líftryggingarfélag,,
og það býðúr betri kjör en nokkurt
annað líftryggingarfélag starfandi hér
á landi.
Líftryggingardeild
Sjóvátryggingarfél. Islands h.f.
Umboð á Siglufirði hefir
Portr.óður Eyólfsson, konsúll.
Fiðla og banjo
til sölu.
Sigtr. Helgason,
gullsmiður.
Skór o,
Vitið þið
—————rwwj
hvað Stína gaf
pabba sínum í af-
mælisgjöf um dag-
inn? — Það var
STORMJAKKI úr
Kaupfélaginu.
Abyrgðarmaður:
GUNNAR JÓHANNSSON.
Atvinnuleysisskránin
Samkvæmt lögum nr. 57 frá 7. maí 1928, um atvinnnuleysisskýrslur,.
fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna. verkakvenna,
iðnaðarmanna og kvenna, fyrir 3. ársfjórðung (júlí ágúst, september)-
1937, á vinnumiðlunarskrifstofunni, dagana 1., 2. og 3. nóv. n. k. kl.
1—7 síðdegis.
Peir sem láta skrá sig. verða að svara spurningum um: aldur,
venjulega atvinnu, hjúskaparstétt, live marga þeir hafi á framfæri, hve
marga daga þeir, sem þeir hafa á framfæri, hafi verið veikir á tíma-
bilinu sem skráð er fyrir, hve marga atvinnu-, atvinnuleysis- og sjúk-
dómsdaga þeir sjálfir hafi haft á tímabilinu, hve miklar tekjur þeir haft
haft af vinnu, heimastörfum eða eignum og hve mikið þeir eigi úti-
standandi af vinnulaunum eftir tímabilið. Að lokum verður spurt um, hve
miklar eignir þeirra séu samkvæmt síðasta skattaframtali og hvort þeir
séu í verkaiýðsfélagi.
Vinnumiðlunarskrifstofu Siglufjarðar, 26. okt. 1937.
SiglufjarCarprentsmiCja.
Snorri Friðleifsson.