Vesturland

Årgang
Eksemplar

Vesturland - 21.08.1923, Side 1

Vesturland - 21.08.1923, Side 1
VESTURLAN Ritstjóri: Signrður Kristj áns son. I. árgangur. tsafi rcSi, 21. ágiíst 1923. tölubl. Hjartans þakkir fyrir auSsýnda Iduttekningu vicS, frá- fall og jar'öarför konu minnar, mó'iSur, tengdamó'bur og' fósturi:nó'<Sur. GutSinundur Pálsson. Ása Gu'cSniundsdóttir Kjartan Gu'cSmundsson. Hendrik Theodórs. Sigríbur Gu'Smundsdóttir. María Sveinsdóttir. Ávarp. Margir hafa J)a'b mælt, aS íieira sé skrifab um stjórnmál hér á landi, en harílegt sé, og minna a‘<S gaj'cSum, en ])örf væri á. Hitt hafa ])ó fleiri mælt, a'b hór á landi væri einna tilfinnanlegust ])örf á blö'iSum, sem laus væru vi‘(S alla samábyrgS og öll höft stótta- og flokkshagsmuna, og hef'Su jafnframt ])ekkingu og ein- iu-;S til ])ess a<S halda fram hverju ])ví, sem landi voru og ])j<i'<S er lrolt og nauiSsynlegt, hvort sem ])ai5 er vinsælt e<Sa óvinsælt, og víttu ])aS, sem mi'Sur er gert, án tillits til Jiess, hver í hlutá. l'acS er ])á fyrst af öllu ætlun Jiessa lila'bs, a'<5 leggja fram sinn skerf til a'ÍS bæta úr þeirri ])örf, sem a'b ofan er nefnd. Um árabil hefir ekkert bla'S eSa rit, er rætt hafi ])jó'<5mál, komicS lít hér á Vesturlandi. HefirþáS veri'b bæSi minkun og tjóii fyr- ir þennan landshluta. Hafa ])ví margir mætir menn, ba;'<Si álsa- (ir '"Si og í nærliggjandi lióru'Sum sliora'ð á ritstjóra blaðsins og fleiri góða menn á ísafirði að koma út slíku blaði, sem hór fer af stokkunum og jafnframt heit- ið stuðningi sínum um það, sem penninn fær orkað. Mun ])ví blaðið að sjálfsögðu leggja sórstaka áherslu á alt þa'cS, er varðar hag ])ess landshluta, er það tekur nafn af. Verða þar allir látnir njóta sama róttar, hvert sem þeir stunda landbún- að, sjáyarútveg eðaverslun ;hvort heldur ])eir eru atvinnurekendur eða vinnu])iggjendur. Stefna blaðsins mun koma best fram í því, hva'ða afstö'cSu það tekur til þeirra mála, sem í ])ví verða rædd. Og eklci er unt a'<5 telja hór öll þau mál, er það mun láta sig varða. I>ó slial hér gerð grein fyrir því helsta.: Á. síðustu árum hafa ýmsir ])eir, er við stjórnmál fást, gert sór far um a'<5 vekja sundur- þykkju og óvild milli atvinnu- rekenda landsins, einkum bænda og útgerðarmanna. Au'cSvitað er þetta gert til þess að reyna a'ð greina menn í stóttir og reisá á þann veg flokka, sem pólitisk hismi geti flotið á um stundarsakir. Blaðið mun verða á vcr'ði fyrir öllu slíku pólitisku stór- braski. Eins og það mun öllum vit- anlegt að landbúnaður og sjávar- útvegur eru aðalatvinnuvegir þessa lands, eins ætti öllum að vera þa'cS vitanlegt, a<S þeir menn, sem ])essar atvinnugreinarstunda, eru þær höfuðstoðir landsins, sem vellíðan alls landslýðs bygg- ist á, og ver'cSskulda ])ví virð- ingu og stuðning allra lands- manna. Hagur þeirra er svo ná- tengdur, að óhöpp og lirun ann- ars þessa atvinnurekstrar hlýtur að stórskaða hinn, og velgengni annars þeirra að lyfta hinum upp. Þennan skilning mun blaðið rökstyðja frekar síðar, og á þann liátt og annan veita þessum at- vinnurekstri hvortveggja allan þnnn stuðning, er það getur. Erjálsa verslun mun blaðið styðja, livort heldur er kaup- fólagsskapur eða einstakra manna- verslun; en berjast mun þa<5 gegn einkasölu og einokun, nemastrícSs- ástand eða aðrar jafngildar á- stæður róttlæti. Blaði'S mun vinna að gætni og sparsemi í fjármálum lands- ins og leggja aðaláherslu á það, að verklegum framkvæmdum verði sem mestur gaumur gef- inn. l>a'<5 mun standa fast gegn byltingum og stormbreytingum í stjórnskipulagi landsins og þjóð- arháttum, en halda fast við forn- ar og þjó'ðlegar venjur. A'ð öðru leyti mun blaði'cS jafnótt og ])að kemur út, skýra nánar stefnu sína í þeim mál- um, sem hér eru nefnd, og einn- ig þeim, sem ótalin eru. Bótt er a'<5 taka það fram, a<5 blaðið er ekki gefið út af neinu félagi eða flokld. Útgefendur eru aðeins ])rír . auk ritstjórans og’ blaðútgáfan öllum ö'cSrum óvið- komandi að ö'cSru leyti en ])ví, að væ’nst er velvildar og stu'ðn- ings allra þeirra manna, sem fylgjandi •e.im stefnu þeirri, er blaði'ð heldur fram. Mngkosningarnar í hanst. —o— Um ]>að bil, sem deilan mn milli- landamálin' var að' ljúkast, voru mai'gar getgátur manna um ]>að, livað skifta myndi Jlokkum í fram- tíðinni. Menn sáu ]>að, að millilanda- málin gátu ekki lengur gert ]>að. Ýmsir spáðu ]>iri, að upp myndi koma, að minsta kosti fyrst í stað, ílokkaskifting' eftir stéttum, meðan menn væru að átta sig á að skipast i flokka eftir skoðunum, ]>i'oska og eðli. Þessi s]iá liefii' að nokkru leyti ræst, sem eðlilegt er, ]>ví eigin ]>Orf- in er ]>að, sem venjulega er efst í (mgummanna, og liitt erlíka.jafn víst, að ]>eir, sem álirifamenn eru, foi'smá oft engiu ráð, sem stutt geta ]>að áform ]>eirra að mynda uni sig flokk. En fyr eða síðai' kemur ]><> ætíð að ]>ví, að lifsskoðánir manna og ]>roska- stig skipa ]>eim í flokka. Og að ]>ess- ari flokkaskiftiugu er komið lijá okkur Islendingum. Þessi fámenna ]>jóð, jafn stutt og lnin lieflr staðið í hinum pólitiska skóla, hefir orðið furðu fljót að átta sig á ]>essum lilutum, og til ]>ess liafa líka atvik- in hjálpað. Þegar ]>ingmenn bjóða sig fram, er ] að venjulegt, einkum só um ný ]>ingmannaefni að ræða, að þeir út- mála mjög átakanlega ]>að ólag, sem só á öllum hlutum. Og venjulega telst ]>eim svo til, að eklci stafl ólag fetta af eðlilegri viðburðarás, held- ui' af óvisku eða fantaskap þeirra, sem með völdin fóru. í ramiinni ætti ]>að ekki að geta fleytt mönnum langt við]>ingmensku- framboð, að setja saman slíkt mis- gjörðaregistur og hörniungatöflu. Og' (íarla vandalaust verlc cr ]>að, ekki síst ef mörgu er ]>ar logið. En í gegnum alt ]>etta má venjulegast lesa ]>að, að frambjóðaiidimi só sá eini, sem trúandi só til ]>ess að kippa öllu ]>essu í lag. Og ]>ó er sú reynslan, að ekki eru ]>að ætíð óeigingjörnustu og' vitrustu memiirnir, sem fjölorð- astir eru um ]><?,ssa liluti. Eins og nú standa sakir, er ]>að vitanlega engin uppgerð, að ástæð- ui' lands og ]>jóðar eru liörmulegar. Er ]>að auðvitað að minstu leyti að kenna þingi og stjórn, ]>ó margt liafl ]>ar miðui’ farið en skyldi. Ástæð- urnar eru að niestu leyti eðlilegar. Þær eru afleiðing styrjaldarinnar. Dýrtíðin og fjárþröng almennings, ]>ai’ með kyrkingur atvinnuveganna, stafa sumpart af ]>ví, að afurðir okkai' hafa fallið ört í vei'ði, miklu örar cn nauðj’urftii' ]>ær, er véi' þurfum til annara að sækja.. Sum part af ]>ví, að alt búskaparlag okk- ar lieflr á uppgangsárum stríðsins breyst mjög. Þá fór eins og i vatna- vöxtum, að alt bi'aust úr gömlu far- vegunum, ]>eim sem reynslan liafði sniðið eftir eðlilegHin vexti. En nú þegar uppspretturnar ]>verra, ætlar alt að þorna upp. Hverju svo sem öll okkar bágindi eru að kenna, er ]>að ]>ó víst, að úr ]>eim ]>arf að bæta. Og ]>etta verður ekki gei't með öðru l'rekar, en með sjálfsafneitun — spar.semi. Og sjálfs- afneitunin ]>arf auðvitað að koma alstaðar fram, lijá hverjum ein- stalcl. ]>j<>ðarinnar; en liún verður um frain alt að byrja lijá þingirm. Það er mikið talað um ]>að, að lít- il festa só i flokkaskiftingu nú á. ]>ingi. Heiir eitt blað’ið „Tíminu“ gert mikið úr ]>ví, hvað alt væri ]>ar sundúrlaust „dót“ íiema Framsókn- arflokkurinn. En ]>að ]>ýðir ekki að vera að ségja mönnum ósatt um ]>etta. Sannleikurinn er sá, að til er mjög sterkui' flokkur i þinginu ann- ar en Tímaflokkuriim, ekki sterkur vegna fjölmennis, heldur ]>ess, að ]>ar hafa sameiginlegar skoðanir og ákveðinn ásetuingur, skipað mönn- um saman í flokk, sá ásetningur, að í'ótta við liag landsins, án ]>ess að taka ]>ar tillit til nokkurs stétta- rígs eða lireppapólitíkur. Þetta er viðreisnarflokkurinn í þinginu — ílialdið —• sem gönuhlaupið undan-' farið liefli' kallað fram. Það er skyn- semin og manndómurinn, sem bæta vei'ður fyrii' óviskuna og óhöppin, sem að baki liggja. Vi'ð uæstu kosningar verður aðeins milli tveggja flokka að velja. Annars vegar ]>ess flokks, sem viðreisnar- stefnunni fylgir. Og ]>ar eru fyrst og fremst gömlu j’ingniennirnir úr Sparnaðarbandalaginu og svo ]>au ný þingmannaefni, erþástefnu styðja. Ilins vegar verða ]>eir, sem Tíminn reitii' saman til framboðs.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.