Vesturland

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Vesturland - 21.08.1923, Qupperneq 2

Vesturland - 21.08.1923, Qupperneq 2
2 VESTURLAND. Grlimmísolar kvenna, karlm. barna. Gnmmíhælar — Knattspyrnustígvcl. Úrval af allskonar skófatnaði. ÓL. GUÐMUNDSSON & Co. Veröut' það víst talsvert sundur- leitt liS, því þar verða bæði Bolse- vikar og bændur, og svo míttúrlega embættismenn og landsverslunar- þjónar. Mest kemur þar til að bera á Bolsevika og einokunarkynblend- ingum. Því tol.ja má víst að flestir þeir bændur, sem verið hafa í Fram- sóknarflokknum, lendi fyr eða siðar í andstöðuflokk Timans. Að sönnu þarf bæði vitsmunaþroska og siðferðilegt þrek, til að ganga i þann flokk, sem skaya á íhaldið í þinginu. En reynd- in mun að lokum verða sú, að fæsta bændur mun bresta þessa kosti. Og nú kemur til kasta kjósenda lands- ins. Það veltur nú á þeim, livort við- retsn þessa lands í fjármálum og atvinnurekstri verður aðalstai'f þings- ins næstu ár. Þetta veltur á því, hvort kjósendurnir eru yfirleitt svo þroskaðir, að þeir geti fórnað stund- arliagsmunum sinna stétta og bygð- arlaga, ef á þarf að lialda, til þess að endurreisa liag landsins alls og tiyggja á þann liátt framtíð alls landslýðs sameiginlega. Kveöja t i 1 í 8 f i r ð i n g a. —o--- Er eg nú læt af þingmensku fyrir fult og alt vildi eg gjarnan hafa getað livatt yður, kæru kjósendur, á sem flestum stöðum í kjördæm- inu en af því getur ekki orðið, svo þungfærer eg orðinn til allra ferða- laga. Þess vegna sendi eg yður með þess- um fáu línum kæru kveðju mina og þakklæti fyrir það traust, er þér um langan aldur hafið sýnt mér. Vel veit eg, að þingmensku minni liefur í ýmsu áfátt verið, en liún er mér, svo löng sem lnin er orðin, þó nokk- ur trygging fyrir því, að eg hafi ekki gert mig alls ómaklegan trausts yðar; þykir mér gofct að minnast þessa er eg nú fyrir aldurssakir og af fleiri ástæðum, sem liér skulti ótaldar,Þykist ekki lengur mega gegna þessu trúnaðarstarfi með þeim árangri sem jeg vildi og nanðsyn þjóðarinn- ar krefur.j Kæru Noi'ður-ísfirðingai'! Aldrei hefur þjóð vorri vei'ið meiri nauðsyn á góðum og nýtum þing- mönnum heldur en einmitt nú, er fjárliagslegt sjálfstæði hennar, þrátt fyrir liið stjórnskipulega „fullveldi“ er i háska statt. Eg treysti yður til að skipa fulltrúa sæti yðar við næstu aljúngiskostningar gi'iðum dreng, og reyndum og ráðsettum þingmanni og það því fremui', sem eg tel víst, VESTUKLAND kemur úfc einu sinni í viku. Kostar 7 kr. uni árið. — 3 kr. til næstu áramóta. Ritstjórinn til viðtals kl. 4—5 dagl. i Hafnarstræti 3. Sími 09. Afgreiðslumaður Loftur Gunnarsson Aðal- stræti IX. Sími 37. að þér eigið þess manns kost sama sem imian kjördæmisins. Ekkert skyldi gleðja mig meir, en slík kosningarúrslit í þessu kjör- dæmi sem eg sérstaklega ann allra farsællegra liluta. Liflð heilir og sælir. Vigur 17. águst 1923. Sigurður Stefánsson. Enginn meðalmaður er það, sem hói' lætur af þingmensku, þar sein ei' sr. Sigurður Stefánsson. Er lielst skaði að fráför slíkra manna, þó ekki tjái um að fást. Væri þingsaga lians eigi ómerkileg, þótt rúm leyfi ekki að hér sé skráð nákvæm- lega að þessu sinni. Sr. Sigurðui' hefir setið lengst á þingi allra íslendinga frá því Al- þingi var endurreist 1845. Hann var fyrst kosinn þingmaður 188ö fyrir ísafjarðarsýslu og kaupstað og var þingmaður þess kjördæmis til 1899. Og síðan 1902. Árið 1905 var hann kosinn þingm. fyrir ísafjarðarkaup- stað, sem þá var orðinn sórstakt kjördæmi. Var liann þingmaðurkaup- staðarins til 1915. En 1917 var liann kosinn þingm. Norður-ísafjarðarsýslu og liefi verið þingni. þess kjördæmis síðan. Alls liefir liann setið á 20 þing- um. Ekki hefir sr. Sigurður verið kos- inn af vana, því oftast hefir hann liáð til þinginenskunnar snarpar or- ustur og þá stundum átt í liöggi við afburðamenn. En þykir verið liafa sigursæll, enda manna vopndjarf- astur. Sr. Sigurður er einn þeirra alt of fáu þingmanna, sem enginn veit til að nokkru sinni hafi notað afstöðu slna sem þingmaður til eiginhags- muna. Og ekki hefir liann verið valdasjúkur, því ráðheri'aembættið afþakkaði hann, er honum bauðst það af þingineirihluta. En svo er nú aldarhátturinn spiltur orðinn af liinu óþi'eytandi kapphlaupi þing- manna um bitlinga og vegtyllui', að slík fordæmi, sem sr. Sigurðar eru að engu höfð, ef eigi eru talin aft- urhaldssemi. Vænta má þó að Norður-ísfirðing- ar kunni þetta vel að meta og telji sæti hans vandfylt. Ekki eru allir Jónar jafnir.“ —o--- Þvi miður er það ekki óalgengt, að menn slaki til í skoðumun vegna ýmiskonar hagsmuua og þæginda, jafnvel selji sannfæringuna fyrir stöður og bitlinga. Sem betui' fer eru þó til þeii' menn, þótt of fáir sóu, sem leggja stöður og lífsþægindi í sölurnar fyrir sannfæringu sína. Eitt slíkt dæmi er það, að'JónA. Jónsson liefir nú slept bankastjóra- stöðunni við útbú Landsbankans hér, lieldui' en að láta kúga sig frá Þing- mensku framboði. Saga þess máls er svo, að J.A.J.skýrði bankastjórn Landsbankans frá því í apíl í vor, að liann ætlaði aðbjóða sig fram í Noi'iu-ísafjrðarsýslu og bjóst liann við að fá að vita, ef Landsbankastjórnin liefði eitthvað á móti framboðinu. Beið liann svo með að lýsa framboðinu til 6. júní. Nokkru síðar fókk liann svo bréf frá stjórn Landsbankaus, þar sem liún segist ekki munu geta sætt sig við að hann bjóði sig fram. J.A. J. svaraði því svo: að framboði sínu liefði liann verið búinn að lýsa, áður en lionum barst bróf bankastjórnar- innar. Og vegna manndóms síns og kjósenda sýslunnar (sem margir voru búnir að bjóða lionum fylgi sitt) gæti liann livorki né vildi taka framboð sitt aftur. Myndi hann lieldur fara frá bankanum, ef ei væri annars kostur. Án frekari umleitana sendi svo bankastjórnin hinn nýja útbússtjóra. Þess verður að geta. að J. A. J. er einn þeirra manna sem myndað haf a bandalag ]iað—Spamaðarbanda- lagið — sem bundist hefir sam- tökum um það að rótta við hinn afar bágborna fjárhag í'íkisins og at- vinnuvegi landsins, með gætinni fjármálastjórn, ósérplægni og atorku. Þeir menn, er þetta samband geiðu, taka mál þetta með svo mikilli al- vöru, að þeir munu ráðnir í því að vei'ja til þess kröftum sínum með ósórplægni og af itrsta megni. Og sjálfsagt liefir þeim frá uppliafi ver- ið það ljóst, að þeir yrðu oft að fórn- a til þess eigin hagsmunum, því við ramau er reyp að draga, þar sem bæði eru byltingamenn og valda gírugar hagsmunaklíkur. Forkólfai' Tímans kváðu hafa gert sér miklar vonir um það, að burtför J. A. J. myndi spilla fyrir kosningu lians. En þar mun þeim algerlega liafa brugðist réikningslistin, því N. -Ísfírðingar munu fullkomlega kunn- a að meta þá festu og þann dreng- skap, sem J. A. J. liefir sýnt í þessu máli. Og almenna gremju hefir það vakið, live fast bankastjórn Lands- bankans sótti það að bægja honum frá þingmensku. En þegar það fróttist, að Helgi Sveinsson, sem fór frá stjórn íslands- bankaútibúsins á ísafirði — af á- stæðum, sem landskunnai' eru — væri orðinn starfsmaður Landsbankans á Eskifii'ði, þótti vist flestum einkenni- lega sóð fyrir hag bankans: áð skifta á starfskröftum þessara tveggja nianna. Morten Hansen skólastjóri. —o— Þegar ég lit.yfir lifmitt — þessar klukkustundir, sem eg lief lifað, — þá eru þær fáar sem eg man sór- staklega eptir. Flestar þeirra lenda í snjóbreiðunni. sem liylur allarvörð- ur og merki — gleymskuuni er eg alls ekki lasta — þvei't á móti — gleymskan er eg til vill næst vitinu dýrmætasta gáfan, sem guð liefir gefið oss. En einu gleymum vór þó aldrei. Einu sinni vorum við litlir dreng- ir. Við höfðum talsverðan metn- að, en fundum samt livað við vorum litlir og smáir og vorum þakklátir hverjum þeim, sem klappaði á koll- inn á okkur og talaði til okkar lilý- legt orð— að jeg nú ekki tali um það ef einhver sein við sáum að var reyndai'i og rosknari, hitti á það — vegna þess að hann var barn- góður — að tala við okkur um eitt- livers áhugamál okkai' — og litlir drengir hafa þau mörg — þá varð liann okkar goði. Og það verður hann enn i augum allra góðra, vel innrættra, lítilla dreng ja livernig sem liann er vaxinn. Ein af þessum fáu klukkustund- um sem eg man eftir er þegar eg lítill drengur ofan iir sveit kom í barnaskólann i R.vik. Eg liafði ekki vanist fjölmenni og eg var hissa á því hvað liin börnin voru — að mjer fanst — frek. Eg staðliæfi það ekki, en þó held eg að einhver óljós tilfinning liafa vakað fyrir mór um það, að þetta væri þýðingarmikið augnablik í lifi minu og liinna barnanna — að hór væri verið að undirbúa okkur undir lífið. Hvernig sóm þessu heflr verið var- ið þá man eg þó það, að, að eghafði mig alls ekki frammi. En svo kom til mín maður, sem mér varð starsýnt á. Hann klapp- aði á kollinn á mór, spurði mig livað eg héti o. s. frv. Hann sagði mér að liann yrði kennari minn og liann vonaði að góð samvinna tækist á milli okkar. Á fyrsta augnablikinu fanst mjer satt að segja mór misboðið — krypp- lingur með hökuna niðri á bringu, litið hærri en eg — kennari minn? En þessi fyrstu áhrif, sem liann liafði á mig hvurfu í vetfangi. Eg faun það strax er eg áttaði mig — eins og drengir gera, ]>ví þeir eru bestu maiinþekkjarai’ sem til eru — að þetta var skynvilla lijá mór — krypplingurinn livarf og liakan kom á eðlilegan stað — eg tel mig hafa litið burt frá líkamanum og liafa séð sálina. Og sálin var gull eins og hjartað í Sveini Dúfu. Og eg stend tæplega einn uppi með þann dóm um Morten Hansen. Aldrei ]>ekti eg neinn dreng í barnaskólanum, sem ekki liti á liann sem fyrirmynd. Við uppnefndum hann, kölluðum hann Mortól Hansen — en ]>að voru gælunöfn — sem smádrengir altaf setjaá þá liluti eða menn, sem þeini þykir vænst um. E. K.

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.