Vesturland - 12.02.1924, Page 1
*
I. árgangur.
lsáfjör'Sur, 12. febrúar 1924.
31. tölubl.
Spariö peiiinga!
----- Notið 5 kerta periirnar. --------
Eg lita perur af öllum stærcSum: gular, rauSar, grænar og bláar.
Joclium Ásgeirsson.
ki ngmálafundur.
ÞingmaSui' kjördœmisins liélt ]nng-
málafund iiéi' á ísafirði föstudaginn
1. febrúar.
A fundinum voru þessi mál rœdd.
1. Breyting á stjórnarskránni.
Svoliljóðandi tillaga samþykt:
Fundurinn ályktar að’ skora á al-
þingi að breyta stjórnskipunarlögum
landsins og leggur einkum áherslu á :
1. Að fækkað só þingum svo, að
reglulegt þing sé lialdið aSeius anu-
að hvort ár.
2. Kjörtímabiliö só (i ár.
3. Ráðherrum sé fækkað, iielst svo
að aðeins só einn.
Þó ’álítur fuudilrinn ekki þörf á
að þingrof verði vegna þessara breyt-
inga á stjórnskipunarlögunum.
2. Fjárliagsmál.
Svohlj óðandi tillaga saínþykt:
Fuudurinn skorar fastlega á al-
þingi, að setja algert innflutnings-
bann á allar ónauðsynlegar og sem
flestar miður nauðsynlegar vörur.
Jafnframt lætur fundurinn í ljósi
óánægju síná yflr framkvæmd stjóru-
arinnar á innflutniugsbanuslögunum.
Viðaukatillaga:
Ennfremur lýsir fundurinu því
yfir, að lxann er algjörlega mótfall-
inn öllum fjárveitingum til verk-
legra framkvæmda, sem ekki styðja
beiut að aukinni frainleiðslu.
3. Rikiseinkasala.
Svohljóðandi tillaga samþykt:
Fundurinn er sérstaklega mótfall-
inn einkasölu á nauðsynjavörum og
framleiSsluvörum. Fyrir því skorar
hann mjög eindregið á Alþingi að
hætta einkasölu á steiuolíu strax
og samningatími ríkisins við British
Petroleum er útrunninn. Einnig að
selja olíuna með liæfllegu verði með-
an ríkið lieflr einkasölu, og jafn-
framt bæta úr því misrótti, sem
fram liefii' lcomið hjá Landsversl-
uninni á greiðslufresti í hinum ein-
stöku Jandsfjórðungum, þar sem sum
hóruð fá alt áð ö mánaða greiðslu-
frest eða meira, en önnur als engan,
eða' þá 1—2 mánuði, sem og líka
það,' að sum liéruð hafa margíöld
lán frá versluninni við önnur í hlut-
falli við fólksfjölda. v
4. Fiskiveiðalöggjöfin.
Svohljóðandi tillaga samþykt:
Fundurinu tejiu' ófært að breyta
lögunum um rétt til fiskiveiða í
landlxelgi i nokkru. 1 því sambandi
vill funduriuu benda á, að ef út-
lendingiun er leyfð sala á fiskiaf-
tuðum og verkun á afla liór á landi,
mun svo fara innan skams, að liinir
erlendu fiskimarkaðir vorir, sem
]>egar eru fullhlaðnir, verði yfirfyltir
og verð á ísl. framleið'slu lækki stór-
um í vei'ði.
5. Landlielgisvarnii'.
Svoliljóðandi tillaga samþykt:
Um leið og fundurinn skorar á
Alþingi að hlutast til um að ríkis-
sjóður endurgreiði Landlielgissjóði
tafarlaust þær 600 þús. kr. sem síö-
asti fjármálaráðlierra tók úr sjóðn-
um án lagáheimildar, sé ]>að ekki
þegar endurgreitt, þá skorar hann
mjög óindregið á Aljúngi og ríkis-
stjórnina að liefjast þegar hauda i
landlielgisgæslumálinu, og þá eink-
anlega að gera ráðstafanir til að
þegar á uæsta sumri verði fram-
kvæmd gæsla fyrir Yestfjörðum frá
15. Maí til 15. Nóvbr.
Funduriun vill benda á það liörmu-
lega aflaleysi sem verið hefir á Vest-
fjörðum undanfarin 4 ár og sem að
áliti fundai'ins og allra sem til þekkja,
með fram og mestmegnis stafar af
yfirgangi togaranna og því varnar-
leysi á landlielginni, sein verið hefir.
6. Skattamál.
Svohljóðandi tillaga samþykt:
Fundurinn lýsir því yfir, að hann
er fylgjandi beinum sköttum.
Jafnframt lýsir fundurinn vau-
þókuun sinni á meðferð síðasta þings
á tekjuskattslögunum.
Þær breytingaí’, sem íunduriuu
álítur íiaúðsynlegar á þeim logum,
eru:
1. Að hlutafólög og önuur fólög
með inuborgúðu stofnfé beri skatt
eftir sömu reglum og fólög með ó-
takmarkaðri ábyrgð.
2. að kaupstaðabúar njóti sama
í'óttár og sveitabændur með frádrag
vegna vinnufólks við innanhúss-
störf.“
7. Hóraðasamþyktir.
Svoliljóðandi tillaga samþykt:
„Fundurinn skorar á Alþingi, að
uema þegar úr gildi lög um lieini-
ild ifyrir Sýslunefnd Skagafjarðar-
sýslu um bann gegn lierpinótá-
veiöi á Skagafi röi."
8. Héraðsmál.
Svohljóðandi tillaga samþykt:
„Fundurinn skorar mjög eindreg-
iö á Alþingi, að veita ríflegan styrk
til áframlialds sjúkrahúsbyggingar
á Ísafiíöi,“
Fleira ekki gert. Fuudi Slitið.
Isafirði, 4. febrúar 1924.
J. Brynjólfssou, Krístjáu Jónsson,
fundarstj. ritari.
Þingin álafundir
í NorSul’-ísaf‘jarSarsýslu.
Þingmaðúr N.-ísfirðingá liélt þing-
málafundi í flestum lireppum sýsl-
unuar áður hann fór til J ings. Voru
á þoim öllum samþyktar ályktanir í
sömu átt og á ]>ingmálafunainum
her á ísafirði. Sérstáka álierslu hafa
menn alstaðar lagt á afnám olíuein-
okuiiarinnai'.
Ekkert varð á þessiun fundum vart
við Bolsevika-Tíma-múlattana. Hafa
þeir líklega verið önnum kafnir af
að semja „lifrargreinar“ í Skutul. -—
r
Utsvörin.
í síðasta tölublaði voru birt út-
svöi' liæstu gjaldendanna liór, og
þess þá getið, að þeim mundufylgja
nokkur orð til athugunar í næsta
blaði. Rúmið leyfir ekki að ]>essi at-
hugunarorð verði mörg, þó til þes's
væri uæg ástaða. Mun og síðar tæki-
færi til að skrifa um aukaútsvör al-
ment.
Hér á Isafirði hefir alls verið jafn-
að niður á borgarana að þessu sinni
ca. 135 þúsund kr. og eru gjaldend-
ur alls 713.
En af ágripi því, sem birt var í
síðasta blaði sést, að 175 gjaldend-
ur bera ea. 130 þúsund krónur af
því, eða með öðrum orðum: svo að
segja alla útsvara summuua.
Að útsvarabyrði þessi só þyngri
baggi, en þessir fáu gjaldendur fá
risið undir til langframa, má raun-
ar sjá af uppliæðiuni eiuni. En þetta
verSur þó enn augljósara, þegar þess
er gætt. að meðal þessara gjaldenda
er ekki e i n n e i n a s t i r í k u r
m a ð.u r o g e k ki e i n e i n a s t a
s t o f n u n o g e k k e r t f y r i r-
t æ k i, e í’ g e f i li á a n a r ð. Meira
að segja flest fyrirtækiu rekin með
tapi á árinu. Geta meun af því sóð,
live lengi þessi háu útsvör muni
geta lialdist.
Vesturland liefir áður gert lítils-
háttar saniaubui'S á útsvöriun og
gjaldþoli Isafjarðar og Akureyrar.
A Akureyri eru um þriðjungi fleiri
íbúar en á Isaflrði. en útsvörin eru
um 30 þúsund kr. lægri.
Tekju-ogeignaskattsgreiðsla kaup-
staðanna er auðvitað besti mæli-
kvarðinn fyrir gjaldþoli þeirra. Ef
‘ nú væri við það miðaS, ættu útsvör-
in á Akureyri að vera ca. 700 þús.
krónur, þegar útsvöriu á ísafirði eru
135 þús. kr. Ætli Akureyringum
myndi ekki þykja það ærið erflð út-
SVÖl’ ?
Fróðlegt væri í þessu sambandi að
geta gei't samanburð á útsvörum
einstakra manna í kaupstöðum lands-
ins. Vesturlandi liafa borist skrár
yflr úts.vör liærri gjaldenda bæði á
Akureyri og Seyðisfirði, en brestur
kunnugleika á efnum og ástæðum
alls þorra manna; til þess að geta
gert þennan samanburð. Til gamans
skulu þó teknir nokkrir menn, sem
líkt stendur á með:
Baukastjóri íslandsbanka á Seyð-
isfirði ei' stórefnamaður, og lieflr ver-
ið bankastjói’i síðan útbúið var stofn-
að. Hann liefir 350 kr. útsvar.
Baukastjóri íslandsbanka á Akur-
eyri liefir 200 kr. útsvar. En banka-
stjóri íslandsbanka á ísafirði liefir
900 kr. útsvai'.
Fulltrúi landsímans á Seyðisfirði
hefir eitthvað lægri laun en stöðvar-
stjórarnir á Akureyri og ísafirði, en
hann hefir 225 kr. útsvar. Stöövar-
stjórinn á Akureyri liefir einnig
225 kr. útsvar. En stöðvarstjóilnn
á Isafirði liefir 800 kr. útsvar.
ASal framkvæmdastjóri saniein-
úöu verslanauna á íslandi .1. C. F.
Arnesen er búsettur á Akureyri.
Hann liefir 450 kr. útsvar. Versl-
uuarstjóri Sameinuðu versl. liér á
IsafirSi hefir 950 kr. útsvar. Engum
njun þó blandast hugur um að hr.
Arnesen muni liafa stóruin hærri
laun en verslunarstjórinn á ísafirði.
Svona mætti lengi lialda áfram,
en þetta eru nægileg og full skýr
dæmi.
Mést úrval af skófat’náði. Ó L. GUÐMUNDSS. & C O .