Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 10.03.1925, Qupperneq 1

Vesturland - 10.03.1925, Qupperneq 1
VESTURLAND Eitstjóri: Sigurður Kristjánsson. II. árgangur. ísafjörSur, 10. mars 1925. 9. tölubl. F r á A 1 þ i n g i. Ffjárlagaf r u m v. s t j ó r n- arinnar. Frlj. Til kostnaöar viö Alþingi er nú ætlað kr. 195 þús. Er það 25 þús. kr. liærra en i fyrra. Eftir þvi kostar þingið á fjórða þús'und kr. á d.ag, ef miðað er við tveggja inánaða þing í’að er því dýrt gatnan, þegar Tímamenn eru að tefja þingið nieð jögra daga þvættingi við fyrstu uiuræðu um ekki stærri mál en varalögreglu eða tóbakseinokun. sem ekkert viust við, hvorki fyrir þá né aöra, ueina hvað þeir við það sverja sig, ef til þyrfti, ennþá betur í bolsa- kynið en áður. Til ráðuneytisins er ætlað kr. 140 þús. Og til utanríkismálanna kr. 38500 — svipaðar upphæðir og á síðustu fjárlögum. Til hagstofunnar eru ætlaðar kr. 49 þús. Er það 13 þús. kr. liærra en á síðustu fjárlögum. Til dómgæslu og lögreglustjórnar er ætlað kr. 542 þús. Er það 1.4(5 þús lcr. liærra en sú grein liljóðar á, á síðustu fjárlögum. Stafar hækkun þessi að mestu leyti af þvi, að þarna eru áætlaðar 85 þús. kr. til land- lielgisgæslu og 20 þús. kr. til land- helgissjóðs, en hvorug þessi upp- liæð er í þessari grein á síðustu fjár- lögum. Til lækna og heilbrigðismála er ætlað kr. 591 þús, Er það 330 þús. kr. lægra en í fyrra. Stafar mis- muuur sá af því að á síðustu fjár- lögum voru ætlaðar eftir sérstökum lögum 300 þús. kr. til berklavarna og 60 þús. kr. samkv. br. á fátækra- löguuum og taldar með þessari gr., en nú er þessi upphæð talin í sór- stakri grein er heitir: Til almcnnr* ar styrktarstarfscmi. Til póstmála eru ætlaðar 427 þús. kr. Er það 29 þús. liærra en á síð- ustu íjárlögum. Til vegamála eru ætlaðar 470 þús. kr. Þessi liður er einna eftirtektar- verðastur af gjaldaliðunmn, því liaun er 216 þús. kr. liærri en á síðustu fjárlögum. Eins og kunnugt er, treysti þingið í fyrra sér ekki til að ætla neitt til vega, uema til við- lialds, en nú telur stjórnin að svo búið megi ekki leugur standa. Eru þvi þarna ætlaðar 200 þús. kr. til brúagerða og nýrra vega. Til sam- gangna á sjó eru ætlaðar kr. 265 þúsund — sama upphæð og á síð- ustu fjárlögum. — Sú upphæð skift- ist þannig : Til Esju kr. 150 þús.; til Eimskipafélagsius kr. 45 þús. og til flóabáta kr. 70 þús. Til hraðakeyta og simasambands eru ætlaöar kr. 045 þúsund. Er það • 13.1 þús. kr. liærra en & síðustu fjár- lögum. Hækkunin stafar aðallegaaf ]>vi, að nú eru ætlaðar 100 þúsund kr. til nýrra síma fram yfir það, sem veitt var í fyrra. Til kirkju- og kenslumála eru ætlaðar kr. 1253 þús. Er það 189 þúsuud kr. liærra en á síðustu fjár- lögum. Til vita eru aitlaðar kr. 124 þús. — 12 þús. kr. liærra en á síðustu fjárl. — Til vísiuda, bókmenta og lista eru ætlaðar kr. 200 þús. Er það 20 þús. kr. liærra en ú síðustu fjárlögum og eru þó sumir liðir þoir, er þar voru taldir, nú settir anuarsstaðar. Til verklegra framkvæmda ann- ara eu áður ertt taldar, eru ætlaðar kr. 494 þús. eða 37 þús. kr. lægra en ú síðustu fjárlögum. Eu aðgæslu- vert er, að undir það voru taldar á síðustu fjárlögum 80 þús. kr. til laudhelgisgæslu og 20 þús. kr. í lnndhelgissjóð, en nú er hvort- tveggja þetta talið til löggæslu og fyrri liðurinn þar 5 þús. kr. hærri. Þessi grein er því i raun og veru liærri en á síðustu fjárlögum. Þá kemur ný grein, setn um var getið: Almenn styrkta?starfscmi. Sú grein neinur kr. 458 þús. Þykir rétt að tilgreina hverjir þessir styrk- ir eru : l.Styrkur til berklasjúklingakr.300 þús. Var í fyrra talin til heilbrigð- ismála. 2. Gjald samkv. br. á fátækra- lögum. Sömul. talið til heilbrigðis- mála. ái síðustu fjárl. 3. styrkur til sjúkrasamlnga kr. 0500. Ennfremur taliðtil lieilbrigðis- mála i fyrra. 4. Til slysatryggiugar sjómanna kr. 14 þiis. 5. Til að hjálpa nauðstöddum ís- lendingum erlendis kr. 1000. 6. Til bjargráðasjóðs Jcr. 24 ]>ús. Á síðustu fjálögum voruþessir þrír liðir taldir til vcrklcgra fyrir- tækja. 7. Tillag til ellistyrktarsjóða kr. 47 þús. Þessi liður vai talin á síðustu fjárlögmn með 18. grein : Eftirlaun Og styrktarfé og þá 7 þúsund krón- um lægri. 8. Er 0000 krónur til Goodtempl- arafélagsius. Var liður þessi í 15. grein i fyrra, talinn þá til vísinda, bókmenta eða lista 1 Nú lieíir liann þokast aftur í 17. greiu og drattar vonandi með tímanum afturúrfjár- lögunum. Til eftirlauna og .styrktarfjár er ætlað kr. 157070. -— Til óvissra útgjalda kr. 100 þús. Það, sem strax vekur atliygli við athugun þessa fjárlagafrumvarps er það, live varlega áætlunin er gerð. Fyrir tilstilli íhaldsflokksins voru fjárlögiu frá síðasta þingi svo var- lega gerð, jjð víst þykir að á árinu verði drjúgur tekjuafgangur ; og ár- iö sein nú er rétt umliðið, liefir tekjuafgangurinn orðið li miljón í stað þess að árið áður varð tekju- halli á þriðju miíjón, Þetta frumv. er sniðið eftir gildendi fjárlögum og ]>ó með meiri varfærni í sumum greinum. T. d. eru tekjur af stimp- ilgjöldum áætluð helmingur ínóts við það sem er á gildaudi fjárl., og gjöld þau flest, sem föst eru, áætl- uð nokkru hærri. Gerði fjármálaráð- lierra þá grein fyrir þessti, að sjálf- sagt virt ist, til þess aö tryggja ]>að, að áætluuin stæðist, að áætla hátt ]>á gjaldaliði, sem fastir væru, því sú áætluu gæti aldrei leitt til frek- ari eyðslu, þar sem ekki væri á valdi stjórnarinnar, að eyða meiru en þyrfti. Annað mál væri með' ]>á lið, sem stjórnin réði eyðslú á, þar gæti liá áætluu freistað til bruðhtnar. í merkilegri ræðu, sein fjármála- ráðkerra liólt um fjárhaginn, skýrði hann frá, að skuldir ríkissjóðs í árs- lok 1923 hefðu verið á 19. miljóu. }>ar af miljón ósamniugsbuuduar skuldir. Um J milj. af þessum lausu skuldum er þegar borgaðaf tekjuaf- gangi síðasta árs og sjóður aukinn um aðra eins uppliæð. Lýsti fjár' málaráðli. því yfir, að það væri stefna stjórnarinnar, aðgreiða lausu skuldirnar upp á þrem árum. og ættu þá samningsbuudnu skuldirn- ar einnig að vera komuar ofan í 10 miljónir, mætti ]>á vænta þess, að þær greiddust upp, á ekki mjög mörgum árum, en að þeim loknum ínætti svo verja þeim þrem miljón- um, sem þanuig gengu á ári til greiðslu vaxta og afborgaua, til ]>ess að lótta skatta og auka verklegar framkvæmkir í landinu. Ekki treystust neinir til að and- mæla þessari ræðu, en geta má nærri livort það er eftir kokkabók- uni Framsókuartíokksins, að ætla sór að verða skuldlaust og fjárhags- lega sjálfstætt ríki og ]>að í fram- kvæmd en ekki aCeins í oröi. Þnð er víst nokkuð mikið íhaldsbragð að slíku. En laudsmenn muim sjálfir skera úr því, hvort þessi fjármála- stefna á að haldast, eða hvort við eigum að snúa aftur undan brekk- unni niður í skuldafenið. Þaðervit- anlega lóttara. En margt bendir til ]>ess að landsmenn muni tregirorðn- ir til að fýlgja þeirri framsóku. Þ i n g m a n n a f r u m v ö r p . Allmörg frumvörp eru komiu fram frá þingmömmm. Þessi eru þau helstu sem Vesturlandi hafa borist: Bjarni frá Vogi fiytur l'rumvarp er bannar mömium að taka upp ætt- arnöfn, og fyrirskipar að hver mað- ur heiti einu nafni og keimi sig til föður eða móður. Þetta er sama frumVarpið og haun flutti á þinginu 1023 og ]>á komst gegimm neðrideild, en dagaði uppi í efrideild. Sami flytur frumvarp um löggilta euuurskoðendur. Skal endurskoðun slíkra mauna jafngilda endurskoðim dómkvaddra nianua. Sami berenn framfrvum lærða skól- aun í lleykjavik. Var það borið fram í fyrra, en ekki tekið þá til meðferð- ar. Helsta breyting frá miveraud^ fyrirkomulagi skólans er sú, að skól- iuu skal algerlega tekinn úr sambaudi við gagnfræðaskólana og veru sain- feldur sex ára skóli. Jóhaun Jósefsson ber fram 3 fruni- vörp. Eitt mn lieimild fyrir bæja- og sveitafólög til aðskylda imglinga til sunduáms, þar seui suud er kent á kostnað þess opiubera. Annað um br. á vörutollslögum: Að nokkrar útgerðarvöiur sem nú er tekinn af 25% gengisviðauki við vörutoll, fær- ist í flokk með öðrum framleiðslu- vörum, sem undauþeguar eru þessu aukagjaldi. Þriðja. frv. er um .fiski- veiðasamþyktir suertandi kjördæmi þiugmannsins. Þingmenn Norðmýlinga bera frarn frv. til bi. á kosningalögimum, er lieimila að skifta lireppi í tvær eða þrjár kjördeildir. Þiugmenn ísafjarðar, Akureyrar, Hafuarfj. (Á. F.) og Siglufj. (ii. Á.) flytja sitfc frumvarpið hver,um breyt- ingar á bæjarstjórnarlögum hver síns kaupstaðar. Frutnvarpþm. ísafjarðar er yfirgripsmest; aðallega um útsvars skyldu aökomumanna og innlieimtu áþeim gjöldum. svo og umáfrýjun útsvara til ylirskattanefndarinnar í Rvik. Þá bera Biöru Líudal og fimm aðrir þingmenn fram frumvarp um afnám tóbakseinkasölunnar, og er þess áður getið. Jón Baldvinsson ber fram frum* varp um að ríkið taki eiukasölu á allri síld vtiddri liér við land. Frv. ]>etta hefir liann verið að burðast með á tveiin síðustu þingum og er nú upp vakið ]>riðja siun. Er ]>að, svo sem annað bolsakyns, ekki til Hfs fallið, og á vonandi ekki annað verra eriudi í þiugið nú eu áður: að eyða uokkrum þúsuudum króua í skvaldur um það, og aðra fyrir- höfn. (T. d. um það, livað bolsarnir koina alstaðar að liagsýui sinni og nærgætni viö ríkissjóð, eins í smá- munuuum, eins og því stærra, má geta ]>ess, að sá setn á þessu axar- skafti lieldur, lætur endurprenta nú í ]> r i ð j a s i n n með frumvarp- 'iuu, greinargerðiu sem ]>ví fylgdi fyrst. lvostar ]>etta ríkissjóð nokk- ur hundruð króna í pappír, prent- uu og annari fyrirliöfu, og ]>ótb þetta séu mörg orð og án efa vit* urleg á bolsavísu, er ]>ó hér um bil víst, að landsmenn liefðu ekki mist raikils, þótt ekki liefðu ]>au voriðtii pema í eiuui útgáfu).

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.