Vesturland - 12.01.1926, Blaðsíða 2
2
VESTURLAND
Vesturlaad kemur út einu sinni í viku.
Kostaí- 7 kr. um áriö.
Gjalddagi_ 1. október.
Kitstjóri og ábyigðarmaður Sigurður
Kristjánsson.
Ritstjóriun til viðtals kl. 4—5 dagl. í
Hafnarstræti 1. Sími 99.
Afgreiðsiuru. Loptur Gunnarsson Aðal-
træti 11. sími 37.
ef'tir að hafa kynst ungum manni,
sem jafusnemma var fulloi'öinn og
liann.
Suorri sál. var góðum gáfum
gæddur og svo gætinn og ábyggi-
legur, að hauu átti þegar fult og
óskoi'ið traust allra, sem kyntust
honum og þektu hann. Hann var
einstakur reglumaður og rækti öll
störf sín með prýði, alúð og dugn-
aði. Er því óliætt að fullyrða að
hann hefði orðið góður liðsmaður
sinnar litlu þjóðar, ef honum hefði
orðið lengra lífs auðið.
Snorri sál. var skemtilegur maður
í sinn, hóp, en annars fremur fá-
slciftin að fyrra bragöi. Hann var
athngamaður mikill og fylgdist vel
ineð í stjórnmálum þjóöarinuar, en
þar var hugur hans mestur.
Það er því tvímælalaust mikill
skaði að fráfalli Snorra sál. — Það
er skaði viuum hans og vorri litlu
þjóð, en þó þyngstur og sárastur
fyrir konu lians og litlu dóttur
þeirra.
Pt. Plateyri 23 dés. 1925.
Þ. P. St.
BoÖskapurinn
til Garcia.
(Lauslega þýtt).
[Pramh.]
I allri sögu eyjarinnar Cuba, er
aðeins eiuu maður, sem ljómar í
hugskoti minu eius og Mars á him-
inhvelfingunn.
Þegar stríðið milli Spánverja og
Bandaríkjanna braust út, var Bauda-
ríkjunum lífsnauðsyn á að ná sam-
bandi við Garcia, foringja uppreist-
armauna, er þá var einhversstaðar
uppi í fjallaskörðunum á Cuba. En
enginn vissi nánara hvar liann
dveldi.
'Pað var ekki hægt að senda hon-
um neiu boð, livorki mcð pósti nó
sima, og þó lilaut forsetinn að
tryggja sór samvinnu við hann, og
það svo fljótt, sem unt var.
En hvernig átti að þvi að fara?
Þá komst forsetinn á snoðir um,
að til væri liðsforingi, Rowan að
nafni, sem best væri trúandi til
þess að ná fundi Garcia — ef ann-
ars nokkur gæti það.
Liðsforinginn var kallaðui fyrir
forsetaun og' honum fengið bróf.
sem hann átti að fá Gaicia í hendur,
Eg ætla ekki hér að lýsa því náu-
ar, livernig Rowan tók við brófinn
og kom því fyrir i leðurveski, sem
hann batt sór á brjóst, hvernig
hauu lenti opnum bát á strönd
Cuba og hvarf í skógarkjarrið, nó
hvernig liann komst uiður á strönd-
iua, hiuu megiu á eynui, eftir að
hann í þrjár vikur hafði sveimað
fram og aftur í fjandmannalandi
og afhent Garcia bréfið.
En það, sem eg vildi segja, er
þetta:
Mac Kinley fókk Rowau bróf, sem
átti að fara til Garcia. Rowan tók
við bréfinu áu þess aðspyrja: Ilvar
er hanu?
Svo sannarlega sem eg lifi er
þaima maður, sem ætti að mynda í
eir til þess að minning liaus lifium
aldur og æfi. Likan haus ætti að
setja á stalla í liverjum eiuasta
skóla í öilu landinu. Því það er ekki
svo mjög bókfræðsla, sem ungling-
arnir þurfa á að lialda, eða fræðlsa
í einu og öðru, sem -siðferðisstyrks-
er veki áhuga þeiri'a á því, er þeir
stunda, fái þá til að beita vilja,
þreki sinu til að vera skjótir 1 vöf-
unum og afkasta því, sem þeir eiga
að gera : „Flytja boðskap til Garcia.“
Garcia yfirliershöfðingi er nú lát-
inu; en fleiri eru til, slikir sem
Garcia, Sá maður er eigi til, er
reynt liefir að framkvæma eittlivað
sem inargra liandastarf þarf tii, að
eigi hafi orðið örviti nær af gremju
út af dugleysi miðlungsmaunanna,
vöntun þeirra á viti og vilja til að
leggja sig í líma við starfið — og
leysa það af hendi.
Kjánalegt eftirtektal'eysi, kæru-
laust skeytingarleysi og lcák virðist
vera orðin föst regla, og enginn
nær takmarki sínu, nema hann
annað livort ógni öðrum, eða kaupi
þá til að aðstoða sig — því það er
sjaldan að guð af miskunn sinni
geri kraftaverk og seudi þeim engil
ljóssins til aðstoðar.
Lesarinn er beðinu um að gera
einhvern tíma svona tilraun :
Þór eruð á vinnustofu yðar og
umhverfis eru sex unglingar. Kallið
á einhvern þeirra og biðjið lianu um
að líta í alfræðiorðabókina og segja
yður svo frá Correggio.
Haldið þér nú að unglingurinn
svari: „Já, ég skal gera það!“ og
geri síðan það, sem hauu var beðinn
um? Nei, ó, nei! Hann glápir á
yður og leggur svo fyrir yður ein-
lrverja af þesssum spurningum eða
þær allar :
Hver var hanu ?
Hvaða alfræðiorðabók ?
Hvar er alfræðiorðabókiu ?
Er eg ráðinn til að gera það?
Eigið þéi' ekki við Bismarck?
A eg ekki að láta hanu Georg
líta í alfræðiorðabókina?
Er liann dáinn?
Liggur á því ?
A eg eltki lieldur að færa yður
alfræðiorðabókina svo þói' getið sjáif-
ur gáð að þessu?
Hvers vegna þurfið þér að vita
það?
Og eg þoi'i að veðja tíu á móti
einum, að þegar .þór eruð búinn að
svara þessum spurningum, segja
honum hvar hanu eigi að leita og
til livers þór þurfið að vita þetta,
þá fær unglingurinn einhvern fóiaga
sinna til að hjálpa sór^í leitinni að
houum Carreggio — kemur svo aft-
ui' og trúir yður fyrir þvi, að það
só og liafi aldrei verið til neiun
maður með því uafni.
Það getur viljað til, að eg tapi
veðmálinu, en eg vinn það áreiðan-
lega oftast nær.
Ef þór eruð hygginn, leggið þór
ekki þá þraut á sjálfan yður að fara
að útskýra fyrir „meðhjálparanum“
yðar, að Correggio só að finna í bók-
stafaröðinni „C“ en ekki „K.“ Þór
brosið góölátlega og segið, að þetta
geri þá ekkert til — ogstandiðsvo
upp til að gá að því sjálfur.
Franib.
1‘að sjá aug*u síst
sem neíinu er næst.
íhaldsmenn hór lótu síðustu bæj-
arstjórnarkostningar afskiftalausar
að öðru leyti en því, að þeir lögðu
inn framboðslista þvi nær á síðustu
stundu og höfðu opna skrifstofu
kosuiugadaginn.
Skutull síðasti er að rýna eft-
ir ástæðum, sórstaklega þess, að
frambjóðendui' B-listans tóku engan
þátt í borgarafundi bolsanua. Er
ritstjórinn litlu skygnari á þessar
sakii', en hann á vanda til. Er á-
giskuu haus helst sú, að fyrsti fram-
bjóðandi B-listans liafi ekki þorað
að viðurkenna, hvaðá flokk hann
fylti.
Nafu frambjóðandans í efsta sæti
listans, sett þar með vitund lians
og vilja, mun að sönnu læsurn og
fullvita mönnum, fullglögt svar við
því, livar' í flokki hann er og livern
málstað liann vill styðja, ef ein-
hver væri svo lieimskur, að um það
þyrfti að spyrja, en ekki skal um
það deilt, hvort glapskygni Skutuls
er lionum sjálfráð eða ósjálfráð.
Mun og enginn láta sig það neiuu
skifýa.
B-Iistamönnum er að sjálfsögn
sjálfum kunnastar ástæður fyrir
afskiftaleysi þeirra af kosningunui,
og er skylt að skýra frá því þeim
bæjarinönnum, sem eigi er um þær
kunnugt áður, ef nokkrir eru. En
Skutull má með engu móti ofmetn-
ast svo, að lialda það, að verið só
að svara honum.
Pyrsta ástæðan er sú, að nú á
síðari árum hafa íhaldssinnaðir menn
uær því vérið ófáanlegir til að
gefa kost á «ér til bæjarstjórnar.
Er það fullkomlega eðlilegt, að mönn-
um sé óljúft að setjast í minni-
hluta í bæjarstjórn, vera dæmdur
til að liorfa þar upp á alla óstjórn-
ina og agaleysið og fá eklcert að-
gert. Manni, sem hugsar alvarlega
um hag bæjarins, er næg skapraun
að horfa upp á þá andstygð úr
fjarska.
Af þessum ástæðum hefir B-listinu
undanfarið ekki komið fram fyr en
í'ótt fyrir kosuinguna, og allur und-
irbúningur þar af leiðandi orðið að
farast fyrir, þótt annað hefði verið
ætlað. En auk þess hefir íhaldsflokk-
urinn ekki séð ástæðu til að sækjast
eftir meirihluta í bæjarstjóru. Það
sem bæjarstjórn aðallega vinnur að
núna, að setja bæinn á hausinn, er
hlutverk bolsevika en ekki íhalds-
manna. Hlutverk þeirra byi'jar þá
fyrst, er aftur verður farið að reyna
að rótta eitthvað við.
Astæðan fyrir því sórstaklega, að
B-listamenn vildu ekki sækja sam-
eiginlegan fund með bolsevikum var
sú, sem öllum má vera kunn, að
ýmsir þeirra, bolsanna, eru að því
kunuir að haga sér ósæmilega á
fuudum. Hefir orðið að slíta hér
fundum vegna ósæmilegi'ar fram-
komu þeirra og kalla lögregluna til
að aga þá. Er það öllinn ísfiirðing-
um vitaulegt, að til þess að fuudir
faii liór sómasamlega fram, verður
að bauna fremstu mönuum A-lista-
manna, bolsunnm, aðgang að þeim.
Jafnvel liefir bæjárfógetiuu orðiðað
standa vakt með lögregluþjónunum
til að aftra því að þessir lýðleiðtogar
fremdu fólskuvérk á fundarmönn-
um. Þegar nú fyi'stu meðmæleudiu'
lista eru svona menn, er varla að
biiast við að friðsamir menn og hæ-
verskir telji sór samboðið að eiga
við þá orðaskifti. Og að minsta kosti
fyrsti meðmælandi A-listans er ekki
svo vel þokkaður að liægt só að
ætlast til að við hann só talað, Má
liver, sein vill, leggja það lit sem
liugleysi, að ihaldsmenn nenni ekki
að lilusta á óþokkalegar árásir á
æru sína og einkamál eða munn-
höggvast við menn, sem þeir fyrir-
lita, og telji það óviðkomandi því
starfi, sem þeim er ætlað að vinna
fyrii' bæinn.
„Hinn mikli
j afnaðarfrömuður u.
í einum spotta þess skoplega vit-
lausa lieilaspuna um stefnur og
skipulag, sem Skutull er aunars lagið
að tína saman, steudur þessi setning:
„Hafið þór nokkurntíma gefið yður
tóm til að liugleiða hvað lögreglu-
þjónninn er dásamleg „innrótting“.
Hann fer lifandi vituisburður þess,
livilíkum töfrum koma má til leiðar
með skipulagi, II a n n e r li i n n
m i k 1 i j a f n a ð a r f r ö m u ð u r “
(Leturbr. hór.) „Klæðið mann í blá-
an búning, setjið hann út á stræti,
og viti menn : Allii', sem um veginn
fara, eru orðnir jafnir að líkams-
styi'k1'.
Því sannar ekki Skutull þetta með
dæmum. Dæmin eru til:
Jafnaðarmenn liór á landi munu
telja Ólaf Priðriksson lærimeistar'a
sinn. „Hinn mikli jafnaðarfrömuður“
lögreglnþjóuniun varð eitt sinn á
vegi jafnaðai'mannaforingjans Ólafs.
Ólafur var fljótur að afsanna það,
að allir verði „j a f n i r a ð 1 í k a m s-
styrk“, þar sem lögregluþjónn er
á verði. Honum ]>ótti sór liaga að
troða yfii' lögregluþjóninn og liarm
þekti liið „blinda, grimma og siðlausa
lögmál náttúrunnar“: að sá slerki
kúgar þann veika; liann neytti þess
að liann var sterkari (fjölmennari)
en „hinn mikli jafnaðarfrömuður“,
lögreglan, og lót bei-ja liana og mis-
þyrma henni. Þessi „dásamlega inn-
rétting" komst undan blóðug og
slösuð.
Jafnaðarmönnum í Reykiavík þótti
sór eitt sinu haga að hrifsa yfirráð
yfir Litgerðartækjum aunars manns.
Þeir vissu að liið „blinda, grimma