Vesturland


Vesturland - 02.04.1927, Blaðsíða 1

Vesturland - 02.04.1927, Blaðsíða 1
EST D Ritstjóri: Sigurður Kristjánsson. IV. árgangur. ísafjörður, 2. apríl 1927. 12. tölublað. 'I ¦?¦*¦?¦+¦?¦?¦?¦?¦*¦+¦*¦?¦?¦# í SMÁS0LUVERB 1. APRIL ¦ . á helstu vörutegundum ? hjá Verslun ,9BJ0RNI1H" Isafirði. ¦ ¦ ? ¦ ¦ ? ¦ ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ B Nýlenduvörur: Liptons-te í Va pk. pr. pk. 3.00 Kaffikatlaralum. 5 Itr. Hveiti besta teg. pr. kg. 0.60 do. í V4 Pk. — „ 1.50 do. — 6 — do. í 5 kg. pok. — pk. 3.60 Kökusulta 1 kg. — gls. 2.00 Karfikönnur — l/a — Gerhveiti — kg. 0.70 do. V2 — — « 1.00 do. — ll/i — do. í 7 lbs. pk. — pk. 2.90 Kíni V. Petersens — „ 6.00 do. — 2 — Haframjöl — kg. 0.60 Matarsalt ' — kg. 0.25 Mjóik.fötur — 10 — do. i 7 lbs. pk. — pk. 2.25 Fiskbollur 1 kg. — ds. 1.70 — bittur — Kartöflur — kg. 0.30, Lobescows 2 lbs. — „ 2.90 Mjólk.fötur em. 2 ltr. Kaffi óbrent — kg. 3.00 Bolier í Skildp. 2lbs. — „ 3.25 do. — 3 — do. malað — h 5.00 Gulyas 2 Ibs. — „ 3.50 do. — 5 — Export, Kaffikv. — n 2.40 Hakkeböf 1 lbs. — „ 2.00 Mjóik.rnál alum. l/2 — Melís,grófursmáh. — n 0.90 Sylte 1 lbs. — „ 2.25 do. — 1 — Strausykur — „ 0.80 Tóbaksvörur: Þvottafaretti (gler) Kandís — « 1.00 Roel B. B. pr. bt. 8.50 „Hakkavélar" no 10 Smjörlíki — st. 0.95 Munntóbak B. B. — „ 9.50 Eldhúsvogir. Jurtafeiti — « 1.00 Reyktóbak margar tegundir. Sódailát. Súkkul. „Consum" — kg. 4.50 Járnvara: Sápullát. do. „Vanille" — n 3.60 Þv.pottar em. 50 ltr. pr. st. 14.00 Hitageymar. Dósamjólk ,Crema' — ds. 0.65 do. — 40---------„ 13.00 Alumhúumpottar frá ísl. mjólkin ,MjöH' — i) 0.70 Kaffikatl. alum. 3 ltr. — „ 7.00 Eldhtisíampar 8" og 9.00 7.00 6.00 .1.50 2.00 3.40 1.80—8.00 10" Verð í heilum stykkjum eftir samkomulagi. Skilvinduolía pr. fl. 2.50 Ljáblöð — st. Ljábrýni — „ Tindaefni pr. kg. OHuðloppar 2-3fald. pr. st. 18.00 Olíubuxur 2-3faldar — „ 12.00 OHustakkkar — „ 12.00 Olíupyls — „ 9.00 Sjóhattar, besta teg. — „ 4.00 Gúmmíst. ,Hood' m. slöngu 46.00 do. hálfhá 29.00 do. hnéhá 26.00 do. — hvítbotn. 25.00 Reitaskórnir góðu frá 8.50 Skófatnaður miklar birgðir. Togarabux. brúnar pr. st. 17.00 Nankinsstakkar bl. — „ 7 00 — buxur bláar — „ 7.00 Strigablússur hv. — „ 7.00 Öilargarn 4þætt pr. % kg. 7.00 ¦ ¦ ? ¦< ? ¦ ¦ ¦ > ?Áth.: Fyrst um sinn verður smásöluverð auglýst 2var í mánuði, svo hægra verði að fylgjaot með þeim verðbreytingum er kunna að verða. A ¦ Geymið veröskrána, ¦ ? ? ¦ Ol. Kárason. ¦ ? •> ¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦ Kyst á vfindlnn. Tímaritstjórinn, form. B. í., skrif- ar í blað sitt 5. f. m. grein um endalok búnaðarstjóramálsins. Lýsir hann guðrækilegri bless- un sinni yfir „sáttum" þeim, sem orðið hafi í þessu máli, en áfell- ist með mikilli vandlætingu þá, sem spilt hafi friðnum innan Bún- aðarfélagsins. Endar hann grein- ina á þessa leið: „Eiga þeir mikinn heiður skilið, sem deilt hafa undanfarið, en tek- ið höndum saman til samstarfs. En þeir einir harma þessi mála- lok, sem í ábyrgðarleysi sinu hafa blásið að eldi sundurlyndis með það fyrir augum, að spilla þjóð- nýtri starfsemi og jafnframt að gera tortryggilegan pólitiskan and- stæðing. Þurtgan og maklegan dóm hef- ir búnaðarþingið kveðið upp yfir þessum mönnum í viðbót við þann, sem yfir sumum þeirra var kveðinn áður af landbúriaðarnefnd- um Alþingis og almenningsálit- inu." Hver er það sem vakið hefir þennan eld, deiluna um áburðar- málið og búnaðarmálastjóra? Er það ekki stjórn B. í., og þá fyrst og fremst form. þess? Hver var það, sem ritaði hina svívirðilegu „greinargerð" Bun- aðarféí. ísl. í Tímann, þar sem með blekkingum og furðanlega lævislegum ósannindum er reynt að skerða æru Sig. Sig. búnaðar- málastjóra? Er það ekki ritstjóri Tímans sem þar er að reyna „að gera tortryggilegan pólitískan and- stæðing"? Að minsta kosti kom sú árás ekki fyr en S. S. hafði sagt sig í annan pólitískan flokk en Tímaflokkinn, og fullreynt var, að hann var ekki fáanlegur til að gera starf sitt pólitiskt né B. í. að pólitísku „vígi" í líkingu við Landsverslunina frægu. , Hver er það, sem landbúnaðar- nefndir Alþingis hafa felt þungan dóm á? Hefir ekki einn landbún- aðarnefndarmaður skýrt frá því opinberlega, að stjórn B. í., fyrst og fremst ritstjóri Tímans, hafi með blekkingum og beinum ósannind- um gert Sig. Sig. tortryggilegann hjá nefndunum? Er ekki þetta sá þUngi dómur, sem ekki hefir enn vérið hrundið. Og hver er það að lokum, sem orðið hefir að beygja sig fyrir almenningsálitinu, og Búnaðar- þingið er að fella dóm yfir? Ritstj. Tímans hefir ritað æru- meiðandi „greinargerð" um Sig. Sig. og dreift út innan lands og utan, og stungið undir stól leið- réttingum málsaðila (Bréfinu frá Norsk Hydro) og jafnframt, ásamt meðstjórnendum sínum, rekið Sig. Sig. frá stöðu sinni. „Þungan og maklegan dóm hefir Búnaðarþingið kveðið upp yfir þessum mönnum í viðbót við þann sem yfir sumum þeirra var kveðinn áður af landbúnaðar- nefndum Alþingis og almennings- álitinu". Hér er ekki um neina sætt að ræða, eins og T. Þ. talar um. Hér er birtur og framkvæmdur dómur Búnaðarþingsins og jafnframt al- mennings í áburðar- og búnaðar- stjóramálinu. Mun flestum sýnast að framkvæmd dómsins sé vægi- leg gagnvart form. B. í. Tryggva Þórhallssyni. En hann var líka maður til að taka á móti slíku. Er ósýnt að á íslandi finnist mað- ur, sem hypjað hefði jafn hreyk- inn upp um sig eftir slíka hirtingu. Það er hverri stétt og hverri stofnun mikill styrkur, að höfuð hennar sé maður, sem mikillar og almennrar virðingar nýtur, fyrst og fremst fyrir yfirburða þekkingu á verkahring sínum, í öðru lagi fyrir það að vera grand- var maður og sjálíur vandur að virðingu sinni. Það er áreiðanlegt, að bændur eru alment teknir að íhuga það, Hestajárriosljábakkir kosta-minsta peninga hjá Lárusi Jakobssyni Sundstæti 25 A. hversu vel höfuð B. í. ritstj., Tím- ans, uppfyllir þetta skilyrði. Og þeir þurfa að hugsa um það al- varlega. Það er engan vegin sæmilegt, að hafa að formanni B. Í. mann, sem ekki hefir þekkingu á bún- aðarháttum og búfræði á móti smaladreng. Ekki er heldur hægt að neita því, að óviðkunnanlegt er það fyrir bændur, að eiga að líta upp til þess manns sem meist- ara síns, sem ofan á þekkingar- leysið hefir hlotið hæsta refsingu hér á landi fyrir misþyrmingu húsdýra. Tr. Þ. hefir kveinað aumlega undan því, að minst var á þetta mikla hneyksli. Hann hélt víst að slaðan mundi hlífa sér. Og það heíir hún einmitt gert. Menn haia hlífst .við að auka um það uin- ræður, af því það var alt of sví- virðilegt til þess, aö það mætti lienda formann Búnaðarfélags ís- lands, og að hans skömm er í þessu efni skömm alls landsins.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.