Vesturland

Árgangur

Vesturland - 04.05.1927, Blaðsíða 4

Vesturland - 04.05.1927, Blaðsíða 4
4 VESTURLAND. KELVIN-VÉLIN. Til þess að sýna, að ekki er alt skrum, sem sagt er um Kelvin- vélina, vil eg ieyfa mér að birta hér kafla úr bréfi frá ábyggilegum kaupanda vélarinnar, er hljóðar sem fylgir: „Kæri vin! ^ .......Jeg er þér þakklátur fyrir Kelvin-vélina er þú seldir mér, nú er eg búinn að brúka hana nær því í 2 ár. Ekkert hefir bilað allan þennan tíma. Qangurinn svo reglulegur, að um smástöðvanir, er maður átti að venjast af hinum eldri vélum, er ekki að tala. Raf- kveikjan verkar eins allan veturinn, í súld og saggalofti; þarf aðeins að velgja kertið í vasa sínum í frosti áður en sett er í gang. Skil ekkert í árabátaeigendum í Miðdjúpinu, aö nota ekki Kelvin meira. Einn kostur er ótalinn: Hristir ekkert báta þótt veikir séu.“ Ólafur Jónsson í Elliðaey. I Eftirfarandi eignir í Neðstakaupstaðnum á ísafirði fást á leigu frá 1. næsta mánaðar: íshús með áhöldum, Bræðsluhús með áhöldum, Smiðja með smíðaverkstæði og áhöldum, Pláss fyrir síldarverkun og kola- og salt- upplag; ennfremur tvö íbúðarhús frá 1. júli næstkornandi. Tilboð sendist undirrituðum frá 15. maí næstk., er veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á ísafirði 26. apríl 1927. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Jón Brynjólfsson. II t s v 5 r. Oddur Oíslason. Grulréfnafræ. Hið fræga rússneska gulrófna- fræ fæst hjá Sigurði Kristjánssyni í Hafnarstræti 1. MííIujp, beiti og fleiri silfurmunir. Giftingahring- ar með skrautstöfum. — Alt ó- trúlega ódýrt í Smiðjugötu 12. Þórarinn. Skrá yfir útsvör á Ísaíirði er til sýnis á skrií- stofu bæjarins J'rá 30. apríl til 14. maí |). á. Kærur sendist formanni niðurjöfnunar- Undirrituö tekur að sér að hreinsa gera við og pressa karlmannaföt. Kristín Kristmundsdóttir. Hafnarstræti 17. ísafirði. nefndar meðan skráin ligg'ur frammi. HEIÐRUÐU VIÐSKIFTAMENN! MUNIÐ að þar sem j>ér sjáið að auglýst er lágt verð á vörunni, þar sjáið þið mitt verð. (j. B. Uuðmundsson. ^Skófatnaðurinn* verslun M. Magnússonar^ ísafirði, ^er traustur fallegur og ódýr.^ ^ Ávalt mikiu úr að velja. £ Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 29. Tek að mér allskonar sauma Guðrún Bæringsdóttir Tangagfitu 17. Nýkomið fjölbreytt úrval af VEGGFÓÐRI (Betrek). Finnbjörn málari. Vaka. 2. heftf 1. árg. þessa rits er ný- kornið. Vesturland taldi þegar í upphafi nöfn hinna mikilhæfu útgefenda tryggingu þess að tímarit þetta yrði afburða gott. Að því standa gáfaðir mentamenn með fjölbreytta sérþekkingu og afburða ritslingir. : Þetta hetti ber einkum merki hins | síðast talda. Fyrsta ritgerðin og lengsta er um Mussolini eftir Árna Pálsson bókavörð. Svo miklar sögur hafa gengið af þessum mikla þjóðar- | oddvita og svo misjafnir dómar j um hann fallið hér á landi, að síst var vanþörf á að brugðiö væri rannsóknarljósi yfir þjóð- mála- og stjórnarferi! hans. Engum getur dulist það, að maður, sem nú á dögum hefst á skammri stundu upp úr kjarrgróðri múgsins og verður allsráðandi ein- valdi stórveldis, er öðruvísi og meiri en menn alment gerast. Hitt getur og engum dulist, aö eitthvað hlýtur að vera bogið við innviði þess manns, sem annan daginn er skrilæsingamaður og hrópandi talsmaður takmarkalauss og ólögbundins lýðræðis, en liinn daginn einveldissinni og miskun arlaus lýðkúgari. Annan daginn friðarpostuli, en hinn daginn ógn andi ófriðarblika innanlands og utan, búinn til að taka með her- valdi alt sem bolmagn leyfir. Allir, sem gert haía sér ein- hverjar hugmyndir um Mussolini, verða að lesa ritgerð Árna Páls- sonar. En þó þar segi frá fróður maður og samviskusamur, verða menn samt að hafa það hugfast við lesturinn, að mikið mun þar bygt á heimildum frá mótstöðu- mönnum Mussolini. Silfrið Koðrans heitir næsta rit- gerðin. Er hún eftir Jón Þorláks- son forsætisráðherra og er um gjaldeyri til forna, sérstaklega um blöndun silfurs þess, sem gekk manna milli í gjöld, — skyldir og sakargjöld. Foksandur heitir ritgerð eftir Sigurð Nordal. Er það svar við síðustu grein Einars H. Kvarati í deilu þeirra. Segir Nordal þetta vera Iokahríð einvígisins af sinni hálfu. Engin þreytumerki eru þó í vopnaburði Nordals, og ekki mun hann telja sér skylt að leysa sig af hólminum. Mun það að sönnu allra dómur, að einvíg þeirra liafi ekki verið hversdags- legt, hvorum sem menn dæma sigurinn. j Bersögli eftir Kristján Alberts- son er rösklega og vel skrifuð j grein um rithátt íslendinga, sér- ! staklega blaðamanna. Páll ísólfssson skrifar um Beet- ; hoven, stutta grein en góða. j Og loks eru ritdómar eftir Ágúst H. Bjarnason, Sig. Nordal, Krist- ján Albertsson og Guðm. Finn- bogason. Ef Vaka heldur áfram eins og hún byrjar, þyrftu allir islending- ar að verða lesendur hennar. Ireír sem vilja ala sér upp sjálf- ir rófnafræ, geta fengið til þess leiðbeiningar og ágætt íslenskt fræ hjá Sigurði Kristjánssyni Hafnarstræti 1. Hangikjöt, Smjör, Skyr, Egg á 20 aura. Ólafur Pálsson. Til leígu stofa ásamt svefnherbergi, sólrík og hlý, á góðum stað í bænum. A. v. á. Gamlir ísfirðingar Biðjið Afengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá kgl. hirðsala Kjær & Sommerfeldt Kaupmannahöfn. Epli, Appelsinur, Niðursoðnir ávextir margar tegundir. Óláfur Pálsson, Skilvinduolía. kr. 1.75 flaskan. Ölafur Pálsson. Gúmmístígvél fyrir börn, þrjár tegundir. Góð og ódýr. Nýkomin til Ó. J. Stefánssonar. Lóðabelgir. Sel og geri við lóðabelgi. Ástmar Benediktsson Tangagötu 6. Hestajánwijábakkar kosta minsta peliinga hjá Lárusi Jakobssyni Sundstæti 25 A. Til leígu 2 herbergi og eldhús. — A. v. á. Prentsmiðja Vesturlands.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.