Vesturland


Vesturland - 23.05.1927, Blaðsíða 3

Vesturland - 23.05.1927, Blaðsíða 3
VESTURLAND. ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ? II ? ¦ ¦ ¦ ? ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ SMÁS0LUVERÐ 20. MAI J á helstu vörutegundum ¦ I hjá ? Verslun „BJ0RNINN" Isafirði. Nýlenduvörur: Hveiti besta teg. Va kS- °-30 do. í 5 kg. pok. pk. 3.60 Gerhveiti do. í 7 Ibs. pk. y« kg. pk. 0.35 2.90 Haframjöl % kg. 0.30 do. í 7 lbs. pk. pk. 2.25 Kartöflur y. kg. 0.15 Kaffi óbrent — kg. 1.50 do. malað — » 2.50 Export, Kaffikv. — » 1.20 Melís,grófursmáh. — » 0.45 Strausykur — i) 0.40 Kandís — n 0.50 Smjörlíki st. 0.90 Jurtafeiti n 0.95 do. * „Kokkepigen u 1.10 Súkkul. „Consum" v« kg. 2.25 do. „Vanille" — » 1.80 Dósamjólk ,Crema' ds. 0.65 ísl. mjólkin ,MjölI' » 0.70 Liptons-te í L/2 Pk- pk. 3.00 „ 1.50 gls. 2.00 kg- ds. lbs. dð. í l/í Pk- Kökusulta 1 kg. do. V« - Kíni V. Petersens Matarsalt Fiskbollur l kg. Lobescows 2 lbs. Boller í Skildp. 2 Gulyas 2 lbs. „ Hakkeböf 1 lbs. Sylte 1 lbs. Tóbaksvðrur: Roel B. B. pr. bt Munntóbak B. B. — „ Reyktóbak margar tegundir. Járnvara: Þv.pottar em. 50 ltr. pr. st. 14.00 do. — 40--------„ 13.00 Kaffikatl. alum. 3 ltr. — „ 7.00 1.00 6.00 0.25 1.70 2.90 3.25 3.50 2.00 2.25 8.50 9.50 2 Itr. — 3------- 5------- V,-------- 1------- ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ? ¦ ¦?¦?¦?¦?¦?¦?¦?^?¦?¦?¦^¦^¦^^¦?¦?¦?¦^¦?¦^^^?^?¦?¦^¦?¦?B Kaffikatlaralum do. 6 Katfikönnur — Vs, do. -lVa; do. 2 Mjólk.fötur 10 — bittur — Mjólk.fötur em. do. do. Mjólk.mál alum do. " Þvottabretti (gler) „Hakkavélar" no 8 Eldhúsvogir. Sódaílát. Sápuílát. Hitageymar. Aluminiumpottar frá 5 ltr. pr. st. 8.50 9.00 pr. fl. st. 2.00 7.00 6.00 1.80- 1.50 2.00 3.40 11.00 5.50 1.00 1.00 2.00 -8.00 Eldhúslampar 8" og 10" Skilvinduolia Ljáblöð Ljábrýni „ Tindaefni pr. kg. Olíusloppar 2-3fald. pr. st. 18.00 Olíubunur 2-3faldar — „ 12.00 Olíustakkkar — „ 12.00 Olíupyls — „ 9.00 Sjóhattar, besta teg. — „ 4.00 Gúmmíst. ,Hood' m. slöngu 46.00 do. hálfhá 29.00 do. hnéhá 26.00 do. — hvitbotn. 25.00 Reitaskórnir góðu frá 8.50 Skófatnaður miklar birgðir. Togarabux. brúnar pr. st. 17.00 Nankinsstakkar bl. — „ 5.50 — buxur bláar — „ 5.50 Strigablússur hv. — „ 7.00 Ullargarn 4þætt pr. Vs kg. 7.00 ? ? Verð í heilum stykkj Ath.; Nýkomnir blómsturpottar margar stærðir. Kartöflurí Va um eftir samkomulagi. pk. 6.50. Fermingarskór fyrir telpur og drengi brúnir og svartir. Ól. Kárason. hvort maður með hans hæfileik- um, muni ekki geta átt kost á betri kjörum annarsstaðar. Hans Einarsson hefir nú unnið nær því áratug við þennan skóla svo að segja kauplaust. Starf hans við skólann verður ekki metið til peninga, því annars vegar hefir það aukið skólanum mjög álit, en hins vegar verið slitaerfiði, sem ekki má búast við, að neinn leggi á sig óendanlega, ef lítið eða nær því ekkert er í aðra hönd. Hinn nýi styrkur til skólans nær þó svo langt, að hægt er að gera launakjör þessara manna sómasamleg og tryggja skólanum krafta þeirra. Mikið vantar þó á að vel sé, meðan húsnæði er óviðunandi. Og ekki getur komið til mála, að þetta fyrirkomulag haldist lengur en til næsta fjárveitingaþings. Skólinn getur líka aldrei orðið utanbæjarnemendum að gagni, meðan heimavistir eru engar. Væri húsaleigustyrkur þó bót, meðan slíkt ástand varir. En það má ekki vara stundu lengur. Húsmæðraskólinn hér fær 4000 kr. styrk, og er það nokkur bót, þó litið sé til þess, að skólagjald- ið geti farið viðunanlega niður og félagið orðið skaðlaust af skóla- haldinu. Stjórninni hefir nú verið falið að athuga húsmæðrafræðslumálin til næsta þings. Má vænta þess, að fyrir næsta þing komi tillögur um fullkomið fræðslukerfi í þess- ari grein og að framtíð skólans á ísafirði verði þá trygð með föstum styrk og ákveðnum reglum, ef rlkið ekki tekur húsmæðrafræðsl- una að sér, líkt og bændaskólana. Frá ísaftr-ði. Síra Sigurgeir Sigurðsson sóknarprestur á Isafirði er sett- ur prófastur í Norður-ísafjarðar- sýslu. Kirkjuhljómleika hélt Jónas Tómasson hér í kirkjunni 14. og 15. þ. m. Voru hljómleikar þessir full- komnari en hér hefir áður tíðkast. Var þeim og vel tekið sem verð- ugt var, því til þeirra var vand- að eftir bestu föngum. Ágóðinn gekk til orgelssjóðs kirkjunnar. Atvinnulíf er mjög dauft hér í bænum. Standa fiskþurkunarreitar því nær auðir, þó þurkur og sólskin sé dag eftir dag. Sést ekki enn þá annar árangur en þessi af því, að bærinn hefir nú hrifsað því nær alt verkunarsvæðið úr höndum einstaklinganna. Fjárskaðar hafa orðið talsverðir víða hér í héraði. Hefir sumstaðar borið á illkynjaðri ormaveiki og fleiri kvillum. Kenna menn óheilnæmri beit og illa verkuðu fóðri, eftir óþurknna í fyrra surnar og lang- varandi illviðri á s. 1. hausti. Dr. Kadruka formaður listamannasambands Austurríkis dvelur hér I bænum og hefir þessa daga sýningu á málverkum ýmsra austurískra lista- manna. Á morgun veröur haldið uppboð á þessum listaverkum og gengur ágóðinn allur til örkumla listamanna frá heimsófriðnum. Á sýningunni geta menn séð Húsmæðpaskólinn á ísafirði tekur til starfa 1. október n. k. Námsskeiðin verða tvö, fjórir mán- uðir hvort. Námsgremar: Matreiðsla, þvottur, hreingerning herbergja, nærinnarefnafræði, heilsufræði, útsaumur og baldering. Heimavist er i skólanum. Mánaðargjald 90 ltr. er borg- ist fyrirfram. Hver nemandi hafi með sér rúmfatnað og allan klæðnað. Lækn- isvottorð verður hver nemandi að sýna, við inntöku í skólann. Umsóknir séu komnar fyrir 1. okt. og stílaðar til Skólanefndar Húsmæðraskólans, eða til undirritaðrar forstöðukonu, sem gefur allar nánari upplýsingar. ísafirði 23. maí 1927. Gfyða Maríasdóttir. UPPBOÐ á málverkum og raderingum verður haldið í Bæjarþinghúsinu þriðju- daginn, 24. mai kl. 8l/a síðdegis. Vegna brottfara og hversu dýrt er að flytja myndirnar heim aftnr, verða málverk seld mjög ódýrt. Notið tækifærið og eignist gott listaverk fyrir lítið verð. Skilvísir kaupendur fá gjaldfresl til 1. ágúst. ? ? ? AKRA-smjörlíki þykir ágætt viöbit og fæst í öllum matvöruverslunum. SÓLARSMJÖRLÍKID i'áið þér ætíð nýtt á borðið, það er því ljúiTengast og næringarmest. öll þessi listaverk og gefur þar að líta mörg nöfn svo sem: Ba Martin, R. Rolle, E. Munsterfeld, J. Baumer o. fl.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.