Vesturland

Volume

Vesturland - 06.10.1927, Page 3

Vesturland - 06.10.1927, Page 3
VESTURLAND. 3 Helgi Sigurgeirsson gulismiður, ísafirði smíðar og grefur enn. tækilegt sé að fá vatnsaflið úr Bolungarvík". Byggmganefndargerðir. Tillögur lágu fáar fyrir frá bygg- inganefnd og engar stórvægilegar. Ein þeirra var þó eftirtektarverð- ur prófsteinn á meirihluta bæjar- stjórnar. Svo er mál með vexti, að í fyrra sneri Matthias Ásgeirsson sér til fasteignanefndar og óskaði eftir að fá keypta lóðarræmu, sem liggur milli lóðar hans og ná- grannalóðar. Lóðarræma þessi er honum alveg nauðsynleg til þess að hans eigin lóð verði nothæf og verðmæt, en bænum er hún til allra hluta ónothæf, nema til sölu eða leigu, því renningur þessi er svo mjór, að með hann út af fyrir sig verður ekkert gert, og liggur þarna milli tveggja einka- lóða. Fasteignanefnd lagði til, að M. Á. yrði seld þessi lóð, en gegn þvl reis I bæjarstjórn Vilm. Jóns- son og stóð þá ekki á hjörðinni að greiða atkvæði gegn sölunni. Fékk M. Á. ekki lóðina, og voru rökin fyrir neituninni þau, að það væri „princip“ að selja ekki lóðir bæjarins, heldur leigja þær. Nú sendi Guðm. Guðmundsson ritstjóri „Skutuls" bygginganefnd beiðni um að bærinn seldi Bök- unarfélagi ísfirðinga lóðarræmu norðanvert við íbúðarhús nefnds Guðm. Guðm. Er með því tekinn skakki af lóð félagsins við Silfur- götu. Bygginganefnd sýndist þetta vera bænum að rneinalausu og mælti með sölunni. En eftir „prin- þekkingu á Jesú, hjá Maríu en hjá postulunum, og kunnugt er, hve erfitt þeim gekk að trúa. Frásaga þessi skýrir oss frá einhverjuin hugnæmasta og dýrð- legasta viðburði I lífssögu Jesú, sbr. orðin: Sjá hér er móðir mín og bræður mínír.“ Var mögulegt fyrir lausnarann að láta það skýrar i ljósi, að hann mat vilja föðursins meir en öll jarðnesk kærleiksbönd. Frásaga þessi bendir þannig ó- trirætt á sonarsambandið við föð- urinn himneska. Engu sanngjarnari eru kröfurn- ar, sem G. B. gerir til bræðra Jesú, og bygðar eru þær á sama misskilningnum. — Hví dirfist G. B. að gera slíkar kröfur sem þetta? Þær fara í bág við mannlega reynslu og orð lausnarans sjálfs. Taldi hann ekki erfitt að vera spámaður í feðraborg sinni? Auk þess bera þær vott um inegna vanþekkingu á mannlegu eðli, og á lífsskoðun Gyðingaþjóðarinnar. Var það nokkuð óeðlilegt þótt nánustu ástvinir Jesú bæru gyð- inglegar skoðanir í brjósti um Messías. cipinu“ voru litlar líkur til að meirihluti bæjarstjórnar féllist á þetta. Eu svo undarlega bar til, að meirihlutinn að undanskildum Jóni M. Péturssyni, hafði alveg gleymt „principinu“ og rankaði ekkert við sér, þótt hann minti á það. Var salan samþykt með öll- um atkvæðuin gegn atkvæði hans. Jón skortir enn tilfinnanlega flokksmentun, er hann lætur sér ekki skiljast, að þegar flokkurinn segist hafa það „princip" að selja ekki lóðir, tneinar hann að það sé „princip“ sitt að selja ekki mótflokksmönnuni lóðir. Mannalát. Ekkjufrú Margrét Jónsdóttir frá Vesturhópshólum. 15. f. m. andaðist ekkjufrú Mar- grét Jónsdóttir móðir Jóns Þor- lákssonar fyrv. forsætisráðherra. Önnur börn hennar voru dr. Björg áöur gift Sigfúsi Blöndal bóka- verði, Magnús bóndi á Blikastöð- um og Sigurbjörg kenslukona í Reykjavík. Margrét sál. var dóttir síra Jóns Eiríkssonar prests á Undirfelli. Hún var fædd árið 1835 og þvl 92ja ára. Magnús Einarsson dýralæknir andaðist 2. þ. mán. Inniendar. Eldur kviknaði nýlega í húsi einu í Reykjavik. Kom I ljós, er slökt var, að eldurinn hafði kvikn- að frá áfengisbruggunartækjum. Tveir menn voru handteknir, grunaðir um þetta afbrot. Hefir annar viðurkent að eiga brugg- unartækin. Svona fánýt er þá röksemda- færsla G. B. þegar hún er athug- uð ítartega. — Hann býr sér til kröfur I garð Maríu, Jóseps og sona þeirra, og af því að þeirn hefir ekki þóknast að uppfylla þessar kröfur hans, leiðir hann þá ályktun, að Jesús sé ekki sonur Guðs, ekki getinn af heilögum anda. Hvar heíir G. B. numið 'svona rökfræði? Þá er að minnast á ættartölurn- ar. Það er rétt hjá G. B., að sú skoðun kom mjög snemma fram i kirkjunni, að Jesús hafi verið sonur Jóseps, en þetta nægir ekki til þess að sanna að sú skoðun hafi verið rétt. Hin skoðunin er ennþá eldri, að Jesús sé einget- inn sonur guðs. G. B. gleymdist að geta þess, að þeirri skoðun að Jesús hafi verið Jósepsson, var þegar sterklega andmælt og að hún hefir aldrei náð festu I kristninni, heldur hefir hún ávalt verið talin villukenning. Ættar- tölurnar, sem G. B. er að reyna að nota máli sínu til stuðnings, SKRÁ yfir aukaniðurjöfnun útsvara á ísafirði framkvæmd í september 1927, liggur til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera Irá 1. til 15. október þ. á. Kærur út af niðurjöfnuninni sendist formanni nefndarinnar fyrir 15. október þ. á. ísafirði 30. september 1927. Sigurður Kristjánsson. Húsmæðraskólinn Vegna foríalla eins umsækjandans um iyrra námskeiðið, getur skólinn tekið einn nemanda nú þeg'ar. ísafirði 1. okt. 1927. Stjórnin. Vélskip til sölu. \rélskipin FRIGG, RIFRÖST og PERGY eru lil sölu. Nánari upplýsingar gelá sljórn íslands- banka Heykjavík og’ stjórn Útbús íslandsbanka á Ísaíirði. íslenskir togarar hafa undanfar- ið selt vel ísfisk I Englandi. Ann- ars liefir ísfiksala verið með allra lélegasta móti í haust. Sjóðþurð hefir kornið upp hjá gjaldkera Brunabótafélags íslands. Forstjóri Brunabótafélagsins hefir afhent bæjarfógetanum í Reykja- vik mál gjaldkerans og er ákveðið að sakamálsrantisókn verði hafin. Sunnudag s. 1. fórust 7 Færey- ingar austur við Langanes. Voru þeir af kútter „Riddarinn" og voru á leið til lands á skipsbátn- um 8 saman. Fórst báturihn og aðeins einn rnaður bjargaðist. sýna einmitt hið gagnstæða. Báð- ar gefa þær það I skyn, að Jesús hafi ekki verið sonur Jóseps. Þetta játar G. B. og kippir þannig sjálf- ur þessum stoðurn í burtu. þegar í þetta óefni er kornið, grípur G. B. til venjulega úrræðisins hjá þeim, sem leitast við að rífa nið- ur, o: að efa sannleika frásagn- arinnar. Allir sjá að það er engin sönnun. Með þeirri aðferð er hægt að fá ýmiskonar villu- kenningar út úr biblíunni. Aðferð- in er oft þessi: Fyrst er kenni- setningin mynduð I huganum, og því næst andmælt rakalaust sann- leika þeirra frásagna bibliunnar, sem koma i bága við kennisetn- inguna. Finst mönnum ekki þetta ósæmileg aðferð á hinum helgu ritum biblíunnar? Finst mönnum ekki þessi aðferð gera lítið úr starfsemi og rithöfundarétti hinna lielgu höfunda? Framh. Böðvar Bjarnason. Margar tegundir af Blóm- sveigum og böndum. Lík- kistur og líkklæði ódýrast hjá Arna Olafssyni. „Brjóstheilir mega þeirvera“ Einn ráðherranna skrifar I Tim- ann 17. f. m.: „íhaldsblöðin liarma það, hvað sparnaðarnefndin muni kosta land ið mikið. Brjóstheilir mega þeir vera að tala um þesskonar, eftir að þeir hafa skilið við fjárhag landsmanna í kaldakoli, og þeir vita lika, að þjóðin væntir mikils af starfi nefndarinnar." !! Síðari hluti greinarinnar er venjulegt skítkast nútíðarráðherra. Brjóstheilir máttu þeir heita Framsóknarbændurnir, þegar þeir leiddu núverandi stjórn til sætis. Héraðsfundur Norður-ísafjarðarprófastsdæmis verður haldinn á ísafirði þriðjud. 11. þ. m. Sækja hann prestar og safnaðarfulltrúar úr prófastsdæm- inu. Af málum þeim, sem þar verða tekin til meðferðar má nefna: Bráðabirgðartillögur til breytinga í hdgisiðabók íslensku þjóðkirkj- unnar, barnaheimilismálið o. fl. Guðsþjónústa fer og fram i kirkj- unni I sambandi við fundinn. Ennfremur hefir sóknarnefndin á ísafirði boðað allar sóknarnefnd- ir prófastsdæmisins til fundar hinn 12. þ. m. og verða þar rædd ýms kirkjuleg og trúarleg málefni.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.