Vesturland

Árgangur

Vesturland - 12.06.1928, Blaðsíða 4

Vesturland - 12.06.1928, Blaðsíða 4
4 VESTURLAKD. o .10 VESTURLAND kemur út einu sinni i viku. Kostar 7 kr. um árið. Gjalddagi 1. október. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Kristjánsson Haínarstræti 1. Sími 99. Afgreiðslumaður: Loptur Gunnarsson, Aðalstræti 11. Símf 37. o O Sampæmi. t>að er lítilsiglt, að nefna blað- ið Skutul og nokkuð það, er í því segir. En ísfirðingar eru enn þá lítilsigldari, að þola því líka sorpskrínu, sem blaðið er, og alt sem það áhrærir, og veri það afsökun þessara orða. í „leiðara“ síðasta tölubl. Skut- uls er „siðferðisprédikun" um rétt- mæti, siðgæði og nauðsyn á lög- festingu átta stunda vinnudags, einnig hér á iandi. Þó slær út í fyrir greinarhöfundinum, þar sem hann með hálfvelgju orðskvamp- arans kannast við, að tímabundin vinna geti eigi átt eins vel við framleiðslustörf vor, ojr við skipu- lagsbundinn verksmiðjuiðnað ann- ara þjóða. En eigi að síður klykkir hann út með venjulegu hugtaka- rugli kjaftasksins, að framtíðar- tnarkmið ísleriskra verkamanna eigi að vera lögfesting átta stunda vinnudags. í stuttri fréttagrein í sama blaði segir frá vænlegum afla nokkurra skipa. Og sem viðauka við gjafir skaparans, forsjónarinnar eða nátt- úrunnar, hvað, sem hver-.vill kalla það eftir sínu innræti, er þess getið með aðdáun, — sem verð- ugt er — að á sumum skipanna hafi skipssagnirnar eigi sofið nema 8 kl.stundir á fjórum sólarhring- um. Hvað meinar nú blaðið? Mein- ar það, að skipverjar á þessum skipum hafi verið svívirðilega leiknir, með því að eigi var búið að lögbjóða þeim að sofa og liggja með hendur í vösunt 64 kl.stundir af þeim 96 kl.stundum, sem eru í þessum 4 sólarhringum? Þá hefði vinnutíminn verið 32 kl.- stundir í stað 88. En hver hefði aflinn þá orðið? Eða meinar blað- ið að það sé lofsvert að grípa gæs meðan hún gefst, og hugsa fyrst um hvíld og svefn þegar g^psin er fengin og geymd, og kæra sig kollóttan um raus og skvaldur ábyrgðarlausra flysjunga um 8 stunda vinnudag? Og hvað hugsa ísfirðingar um þvílík gáfnaljós og bjargvætti bág- staddrar alþýðu, sem bjóða þeim svo vel samræmda hugkvæinni, seni þessar tvær ritsmíðar Skutuls eru? Eða eru ís.firðingar alveg hætt- ír að hugsa? Kári. Prentsm. Vesturlands. íbúðarhús nýlegt og gott íbúðarhús til sölu. Upplýsiugar gefur Þorkell Kr. Sigurðsson Bjargi. Rúgmjöl, Gerhveiti, Kartöflur, Maccaronnier, nýkomið. Ólafur Pálsson. Tófuyrðlinga kaupir hæsta verði: Halldor B. Halldórsson. Bananar % koma með næstu ferð. ,Ó1. Pálsson; Bjóðið okkur Tófuyrðlinga áður en þér seljið öðruin. Við greiðum áreiðanlega best verð. Isl. refaræktarfél. h.f. Reykjavík. Símnefni: Fux. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ^Skófatnaðurinn* ♦ í verslun M. Magnússonar^ ísafirði, ♦er traustur fallegur og ódýr.^ ^ Ávalt miklu úr að veija. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Athugið þetta: Þegar menn kaupa máiningar- vörur ættu þeir að athuga, að þaö besta er ódýrast. Hefi nú flestar tegundir af farva og lökkum til húsa og skipa, einnig veggfóður og pappa á loft og veggi, sem eiga að málast, inaskínupappír, pensla, brons o. fl. Vinn alt fljótt og vel. Finnbjörn málari. Húsnædi. Eíns manns íbúð — stofa og svefnherbergi til leigu nú þegar. A. v. á. Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 29. Þvottur og strauning. María frá Kirkjubæ Sundstr. 23. Roj ol-smurningsolíur ávalt íyrirlig’gjand i. Spyrjið um verð. OLAFUR GrUÐMUNDSSON, ÍSAFIRÐI. Sími: 111. Símn.: Arctic. I K A r^ I r^i r^ n n n n n r^ I k.jí u u u Ofna, eldavélar, þvottapotta og margt fleira útvega eg frá Á. Einarsson & Funk, Reykjavík. Olafur Pálsson. r^ I r^ r^ I r^v r^ I ri m r^ m I r^ I r^ | r^ Klæðaverksmiðjan G E F J U N Akureyri hefir altaf fyrirliggjandi nægar birgðir af allskonar dúkum, við allra hæfi. — Ullareigendur fá að minsta kosti kr. 2.00 meira fyrir hvert kgr. af uII sinni méð því að láta vinna dúka úr henni í verksmiðj- unni. Verksmiðjan leggur alla áherslu á það, að vinna úr íslensku ullinni setn fallegasta og haldbesta dúka, þótt sú starfsemi sé enn ekki fullkomnuð, hefir þó stórkostlega áunnist. íslendingum verður að lærast að nota sem mest sitt eigið. Klæðaverksmiðjan hefir umboðsmenn á hverri einustu höfn kringúm landið og víðar, og geía þeir allar upplýsingar um^verk- smiðjuna, sem óskað er eftir. Ttrc$íonc — MHWIHI iiiiii.jcu; vMmmaMzjxtiMsuam:. mm ÓÖcm.ogðOcin. I rauð og svört gúmmístíg- vél fást nú með aukahné- hlífum og hvítum botnurn af allra bestu tegund. Þau eru því traustust. Aðalumboðsmaður á íslandi: 0. BENJAMINSSON, Pósihússtræti 7 Reykjavík. Heildsölubirgðir, Kaupmannahöfn: Gothersgade 49, Montergaarden, Kobenhavn K. Símnefni: Holmstrom. AKR A-smjörlíki þykir ágætt viðbit og fæst í öllum matvöruverslunum.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.