Vesturland

Árgangur

Vesturland - 05.07.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 05.07.1933, Blaðsíða 3
15 VE STURLAN.P og kauptu ísfirzka framleiðslu. Sólar- og stjðrnu-smjðrlíkið fáið þið ætið nýtt og bætiefnarikast. Vertu — Vesturland. = Útgef.: Sjálfstæðisfél. Vesturlands. Ritstjóri: Amgr. Fr. Bjarnason. n Útkomud.: miðvikud. og laugard. = 3 Verð til áramóta 4 kr. | = Gjaldd. 15. sept. 1 lausas. 15 aura. 1 Augl.verð 1.50 cm. eind. 1 Stærri augl. eftir samkomulagi. | Fréttir. Gifting. Ungfrú Anna Sigfúsdóttir og Kristján H. Jónsson kaupmaður hér, giftu sig 1, þ. m. í kirkjunni. „Vesturl." óskar brúðhjónunum til hamingju. Fjallnmót. Félagar úr U. M. F. Mýrar- hrepps, Önfirðinga og ísfirðinga hafa ákveðið að eiga mót saman næstk. sunnudag á fjallgarðinum milli Skutulsfjarðar og Önutidar- fjarðar (upp af Korpudal I Önf.) Ættu sem flestir að sækjá mót þetta, þvi fátt er ungu fólki holl* ara en fjallaferðir I góðu veðri, enda eru þær i hávegum hafðar um heim allan. Þingmálafundir í V.-ísaf}.sýslu. Frambjóðendur Sjálfstæðis- og jafnaðarmanna héldu þingmála- fund á Þingeyri á mánudaginn. — Hafa allir frambjóðendurnir áður haldíð fund í Súgandafirði, en Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra fór frá Þingeyri til Rvikur á sunnu- dagsmorguninn með varðskipinu Óðni, til þess að vera við mót- töku itölsku flugmannanna. — Á Flateyri var fundur I gærkveldi, én engir fundir verða haldnit í sveitahreppunum. Skemtiför. Um 170 ísfirðingar fóru skemti- för til Þingeyrar með e/s Goðafoss á sunnudaginn. Á Þingeyri sýndu ísfirðingar leikfimi í 3 flokkum og Vestri og Hörður þrcyttu knatt- spyrnu. Að lokum var dans. For- stöðunefnd 17. júní hafði forgöngu að för þessari. Goðafoss fór héðan á mánud. og tók hér mikið af fiskimjöli. |iiNiiiiHi!»fl!iiimiiiii»u»iinuiuiiiii»u gj Burstagerðin |3 Reykjavík, jj framleiðir flestar tegundir 3j jj af burstum og kústum. Hl Heildsölubirgðir fyrir- jj m liggjandi hjá undirrituðum gjg. S Guðm. Pétursson. B Leiífrétting. Hr. ritstjóri! Bið yður birta eftirfarandi leið- réttingu i heiðruðu blaði yðar: Á þingmálafundinum á sunnud. var það eitt af vaðli þeim, er Finn- ur Jónss. lét útúr sér, aðhafnar- sjóður hefði verið látinn borga 3 þús. kr. fyrir víu við konungs- móttökuna hér 1907. Óneitanlega virðist nú annað liggja nær fyrir Finn Jónsson og aðra, en að eyða töluverðu um- tali um smáatburði, 25 ára gamla. En úr þvi að á þetta var minst hefði mátt vænta þess, að þing- mannseínið Finnur Jónsson færi I rétt með þetta. En þaðernúöðru nær, heldur hleypur hann á hunda- vaði táfræðinnar eins og oftar hendir þennan mann, sem miðar alla sina framkomu við, að slá sig sjálfur til riddara i augum fólksins. Hið sanna um þessa atburði er það, að bærinn varð að leggja fram 3 þús. kr. til konungsmót- tökunnar 1907 (jafnt til vínfanga- kaupa og annars), en hafnarsjóð- ur var látinn borga landgöngu- bryggju, sem gerð var fyrir kon- ung og nánasta fylgdarlið hans (var bryggja þessi gerð fram und- an Mánagötu, sem þáhét Banka- gata) og mun bryggjan hafa kost- að, að frádregnu efni sem selt var aftur, um 1 þús. kr. Þetta dæmi, þótt Iftið sé, er dregið fram til þess að sýna ná- kvæmnina og samviskusemina hjá Finni. Þar er alt á eina bók lært.- Þess er rétt að geta, að það var Magnús Torfason, sem mestu réði um undirbúning móttökunnar; vissi sem var, að náðarsólin skein á kross í baksýn. En niargir horfðu þungum augum á eyðsluna og var hún þó að eins fjöður af fati þess sem nú er hversd^gsbrauð og enginn minnist á, af þvl það er svo venjulegt. Gamall ísfirðingur. XjTtsala á áteiknuðum vörum verður i nokkra daga. Strammapúðar.hent- ugir fyrir skólabörn, seljast fyrir hálfvirði. Nýkomið mikið úrval af sokkum frá kr. 2,25. Einnig perlu-ullargarn á 85 au. hespan og fjölbreytt úrval af garni. Verslun Guðbj. Guðjóns Hafnarstræti, (beint á móti Apótekinu). Gólfdiikai* ávalt í mestu og beztu úrvali hjá Eliasi J. Pálssyni. Continental, viðurkennda bifreiðagúmmf, ávalt fyrirliggjandi hjá Bjarna Bjarnasyni. Domo skilvindan er enn þá til. Elías J. Pálsson.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.