Vesturland

Árgangur

Vesturland - 23.09.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 23.09.1933, Blaðsíða 4
88 VESTURLAND Hálft húsið Fjarðarstræti 38 er til sölu. Upplýsingar gefur Salómon Sumarliðason. Ávalt fyrirliggjandi hjá Helga Gnðbjartssyni. Muniðeftir slysunum og Líftryggið í Andvöku dýrmætustu eign yðar, starfsþrekið og lffið. Umboðsmaður Helgi Guðmundsson Silfurgötu 5, ísafirði. Tilkynning. Áskrifendur að ársbókum Bók- mentafélagsins, Sögufélagsins og Þjóðvinafélagsins, sem ekki hafa fengið ’bæk'ur ffrir yfirstandandi ár eru beðnir að vitja þeirra hið fyrsta og greiða ársgjöldin. fsafirði, 9. séþt. 1933. Jónas Tómasson. Nokkrir hestar teknir til éldis n. k vétur. R. ‘v. á. Nýjar kvöldvökur (I.--XX.) tii sölu. Ritstjóri visar á. í'- .*■ ... 4* ■ 1 * KÍi ý. 1 Prentsmiðja Njarðar. M o t o r v é 1 30 hestafla Samson, úr vélb. „Smyrill“, sem strandaði á Sauðnesi, er til sölu. Vélin er 3ja ára, hreinsuð og uppsett hér á staðnum. Ennfr.: Lóðaspil, legufæri, áttaviti o. fi. frá sama bát. ísafirði, 22. seftember 1933. F. h. Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga: Hannes Halldórsson. Rinso leysir úr þvottaerfiðinu Erfitt nudd á þvottabrettinu, sem bæði skemmir hendur óg þvott, er óþarft nú. Rinso þvær þvottinn meðán þjer sofið. Það sem þjer þurfið að gera, er að leggja þvottinn í bleyti i Rinso-upplaustn næturlangt, og skola hann og hengja til þerrís næsta morgun. Þvotturínn er búinn án erfiðis og tímaeyðslu. Rinso gerir hvítan dúk skjallhvítan og mislitur þvottur verður sem nýr. Fatnaðarinn endíst einnig lengur. Reinið Rinso einu sinni og þjer munuð altaf nita það. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM M-R 70-83 IC R. S. HUDSON LIMITED. LIVERPOOL, EKGZJtfVD * Ailt með islenskum skipuni! *

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.