Vesturland

Árgangur

Vesturland - 27.09.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 27.09.1933, Blaðsíða 3
VE STURLAND 91 J||llll!!ll!lllllllllllllli:illllllllllllllllllllll!lllllllll>llllllllll!lll!lll!lllllllll|lk I Vesturland. i jg Útgef.: Sjáiístœðisfél. Vesturlands. g 1 Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. s g Útkomud.: miðvikud. og laugard. g = Verð til áramóta 4 kr. j| = Qjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. g Augl.verð 1.50 cm. eind. i M Stœrri augl. eftir samkomulagi. M ^íiiiiiiiiiiiiiiiiiii!IIIIIIIIIIIII!iiiiiiii!iiiiiiiiiii!ii!iiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiF Útsöluverð á kindakjöti í heilum kvoppum ei* hjá okkur nú þannig: I flokkur: Af dilkum yfir I2l/a kgr. og veturgömlum sauðum og gimbrum yfir 20 kgr. 80 au, kgr, II, flokkur: Af diikum undir 12x/a kgr., veturgömlu fé undir 20 kgr. og hrútum 75 au, kgr, Fréttii*. Silfurbrúðkaup áttu 24. þ. m. Ástríður Pálmadótt- ir og Guðm. Jónssoti verkstjóri í Bolungavik. VI. færir siifurbrúð- hjónunum hamingjuóskir. Alt kjötið er skoðað af lækni og slátrað í sláturhúsí af æfðum slátrurum. KJötsölusamlag bænda. HýtiitnRegnkápur Hjúskapur. 24. þ. m. voru gcfin saman i Bolungavik Guðbjörg Bárðardóttir og Halldór Gunnarsson. VI. óskar brúðhjónunum til hamingju. Vegagerð í Önundarfirði. í haust hefir verið unnið að vegagerð írá Vífiismýrum að Mos- völlum. Verkstjóri er Lýður Jóns- son, sem hefir unnið að vegagerð hér vestra i sumar. Að vegagerð- inni virma um 15 manns, að jafn- aði, og miðar verkinu vel áfram. í Mýrahreppi er unnið að sýslu- vegagerð milli Lækjaróss og Mýra. Áhugi fyrir bílfæru akvegasam- bandi milli fjarðanna og ísafjarðar vex stöðugt, en hvergi mun hann almennari en í Önundarfirði. og margar aðrar vörur, nýupptelcnar. Kynnið ykkur verð og gæði. verzl. Dagsbrún. Gæruverðið er hækkað hjá mér. Þeir, sem slátra heima, ættu að senda gærurnar beint til mín. Það er trygging fyrir hæðsta verði og peningum strax í lófann. Jóh. J. Eyfirðingur. Jarðarför Kristjáns Sigurgeirss., stýrim. á e/s Gunnari fór fram hér í gær, að viðstöddu fjölmenni, þ. á. m. flestum skipstjórum í bænum. Fanst lik hans á reki í bjarghring, í nærklæðum og með skó á fóturn, 24 sjómilur út af Siglufirði 16. þ. m. og var flutt hingað að norðan með Goðafossi í fyrradag. Kenni óskólaskyldum börnuin lestur, skrift og reikning. Til viðtals Mánagötu 3 kl. 8 síðd. Benedikt Halldórsson. Kensla. Að forfallalausu kenni eg í vetur nokkrum -börnum innan skóla- skylduaidurs. Friðrik Jónasson. Höfum bæði ensk og pólsk kol aí beztu tegund, hitagóð og sallalaus. Hringið í síma 29. Togarafélag Isflrðinga h. f. F y r i r 1 i g g j a n H e s s i a n , Bindigarn og S a u m g a r n .

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.