Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.10.1933, Blaðsíða 4

Vesturland - 25.10.1933, Blaðsíða 4
124 VESTURLAND Happdrætti Háskóla Islands: Pöntunum á happdrættismiðum veitir undirritaður móttöku. Tryggið yður happdrættismiða. Harald Aspelund. Tilkynning. Það er nauðsynlegt, að útgerðarmenn og félög útfylli og sendi hreppstjórum og bæjarfógetum, hið alíra fyrsta, skýrsluform þau, sem nýlega hafa verið send þeim frá nefndinni. Kristján Jónsson erindreki, sem er einn nefndarmanna, veitir leiðbeiningar um, hvernig útfylla beri skýrsluformin, þeim, sem þess kynnu að óska, hér á Vestfjörðum. Milliþinganefndin í sjávarútvegsmálum. Gærur kaupum við hæðsta verð. Sláturfélag Vestfjarða. Spyrjið eftir fiskilínum frá James Ross & Co. Ltd. Dagskrá útvarpsins 25. okt. til 28. okt. (Dagskrá útvarpsins hefir ekki birst tvær síðustu vikurnar sökum þess, hve seint hún hefir borist frá Reykjavik. Nú er hér birt dag- skráin 4 síðustu daga vikunnar, þar sem „VI.“ er kunnugt, að það nýtur vinsælda hinna mörgu út- varpsnotenda). Fastir liðir: Veðurfregnir: Virka daga kl. 10, 15,00 og 19,10. Hádegisútvarp: 12,15 virka daga. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. Klukkusláttur: Alla daga kl. 20,00. Fréttir: Alla daga kl. 20,00. Miðvikudagur: 19,35 Tónlistarfræði. (Emil Thor.) 20.30 Erindi. (Björn Jónsson.) 21,00 FiðIusóló.(Einar Sigfússon.) 21.30 Grammófónhljómleikar. Fimtudagur: 19,35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi. (Björn Jónsson.) 21,00 Tónleikar. (Útvarpstrióið.) 21.30 Grammófónsöngur. Föstudagur: 19,35 Óákveðið. 20.30 Kvöldvaka. Laugardagur: 18,45 Barnatimi.ÞuríðurSigurðard. 19,35 Tónleikar. Orgel-sóló (E. G.) 20,30 Franskt kvöld. (Franskafé- iagið — Alliance Francaise). Dansiög til ki. 24. Egg, á 18 au. stk.. selur Norska bakaríid. Frakkaefni. Fataefni. Buxnaefni, röndótt. Pokabuxur, fyrir herra. Skyrtur. Bindi, Peysur, brúnar. Sokkar, Höfuðföt o. m, f 1, Þorst Guðmnndsson, klæðskeri. Þrifin stúlka óskast i vist, heilan eða hálfan dagirm. Thyra Juul. Beztu matarkaupin gerir fólk hjá mér. Nægur fiskur oftast fyrirl. Ennfr.: Hangikjöt, frosið og nýtt kjöt, kæfa, mör o. fl. Úli Pétursson. Sími 33. Nýtízku kvenhattar eru til sölu hjá undir- ritaðri. Þorgerður Bogadóttir. Fjarðarstræti 38. Fjármark Guðm. Höskuldssonar Tungu, Nauteyrarhreppi er: Biti fr. hægra, stýft vinstra og biti aftan. Lindarpennar á kr. 1,50, 2,00, 2,90, 3,45, 5,00, 5,25, 6,50, 7,00, 10,00, 12,50, 15,50 16,00, 20,00, 22,00 og 35,00. Blýantar með lausunv blýum á kr. 1,00, 2,00, 2,75, 3,00, 3,65, 4,00, 5,00, 7,00, 8,00 og 10,00. Blýantar venjulegir á 5, 15, 20 og 25 aura. Bókaverzl. Jónasar Tómassonar. Nýkomid mikið og faliegt úrval af hannyrða- vörum. Rannveig Gúðmundsd. Sundstræti 41. Prentsmiðja Njarðar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.