Vesturland


Vesturland - 08.11.1933, Blaðsíða 3

Vesturland - 08.11.1933, Blaðsíða 3
VESTU RLAND 131 jj|lllllllll!IIMII|ÍH|i;illHlllllllllllll!ÍIIinilllllllllll[IIIIIIIIIIIIIIIIIi|IUIÍ|jfe 1 Vesturland. s Úígef.: Sjálfstæðisfel. Vesturlands. g M Ritstjóri: Arngr. Fr. Bjarnason. g g Útkomud.: miðvikud. og laugard. 1 s Verð til áramóta 4 kr. i| = Gjaldd. 15. sept. í lausas. 15 aura. ^f g • Augl.verð 1.50 cm. eind. = = Stærri augl. eftir samkomulagi. s itl ræðu í fiskideildum og sjónianna- i íéiögum. Á aðra þætti þessa umfangs- mikla máls verður slept að minn- ast að sinni. Til nefndarinnar var og vísað til álits og athugunar, óiag sem verið hefir á mælingu saltaðrar síldar norðanlands tvö siðustu sumur, einkum s. 1. sumar. Telur nefndin það athyglisvert mái, sem verði að bæta úr með löggildingu ákveðins máls um sölu á síid ti! söltunar og berfram svofelda tili.: Fjórðungsþingið skorar á Al- þingi, að setja lagaákvæði um !ög- gildingar á málum við sölu á síld til söitunar, þar sem mál á sait- aðri síld er ærið misjafnt hjá sild- arkaupendum og misnotað af sum- úm þeirra. Nýjasta einokunin. Eins og áður hefir vetið skýrt frá hér í blaðinu samþykíi meirihi. bæjarstjórnarinnar hér, að taka í hendur bæjarins alla upp- og út- skipun á vörum frá næstk. ára- mótum, þrátt fyrir það, að áður hafði gengið hæztaréttardómur um að öll siík einokun væri gagnstæð lögum. Eimskipafél. íslands hefir með þréfi dags. 18. f. m. vakið athygli bæjarstjórnar á dómi þess- um og telur sér nauðsynlegt, þar sem það sé ábyrgt fyrir afhend- ingu og skemdum á vörunum, að það haíi afgreiöslu þeirra að ö!lu í sínum höndum. Kefir það beð- ið bæjarstj. að gera leigutilbcð um hæfilega vörugeymsiu, þar sem það sé fullráðið í því að taka afgreiðrluria i sínar hendur. Bæj- arstjórn heíir enn ekki sv&rað bréfinu og, undrast margir sein- Ekkert stimpilgjald. iféiag Islands vátryggir 1 aus af é húseigenda í káup- stöðum og kauptúnum, a. m. k. jafn ódýrt og hagfelt vátryggjendum og nokkurt ann- að vátryggingarfélag. Hagfeldast að vátryggja bæði fasteign og lausafé hjá sama félagi. Áreiðanleg og greið viðskifti. Snúið yður til næsta umboðsmanns fé- lagsins. )) ÍHlTfflNl I ©LSEiN] (C Fiskilínur frá James Ross I Coa Ltd. lætið, þar sem lögm. bæjarsíj.fund- ur átti að vera s. 1. miðvikudag. Afgreiðslumaður Sameinaða og Bergenskafé!. hefir 31. f. m. sent bæjarstj. bréf, þar sem hann segist muni taka upp- og útskipun fyrir þau félög i sínar hendur og biður um leigutilboð íyrir vörugeymslu. — Þessu er og enn ósvarað. Hvað gera nú einokunarpostul- ar meirihl.? Ætla þeir enn að trássast við lög og rétt eða hafa þeir þrek til þess að kannast við villu sína. Þessu triáli er fylgt með áhuga í bænum og mun „Vesturl." skýra frá úrslitum þess, er þau verða kunnug. Þjóðaratkv.greiðslai um bannlögin. Guðmundur Eiríksson hreppstjóri á Þórfinsstöðum í Ön- undarfirði varð 80 ára 30 f. m. Færðu sveitungar hans og vinir honum að gjöf forkunarfagran göngustaf, er Cuðm. frá Mosda! hafði smíðað. Einmg voru þeim hjónum flutt kvæði og heiUaóskir. Þrátt fyrir háan aldur er Guðm. ávalt sami bjartsýtii áliugamaður- inn, sem styðja vill öll umbóta- máí í sveitinni. Hefir hann verið hreppsljóri i 48 ár og mun nú vera e!zti hreppstjóri a landinu í hreppsnefnd hefir hann setið 33 úr og í sýslunefnd 18 ár. Suður-Múlasýsla: Já 510 712 Nei Eyjafjarðarsýsla: Já 694 609 Nei Barðastrandarsýsla: Já 255 381 Nei Austur- Húnavatnssýsla: Já 188 257 Nei Skagafjarðarsýsla: Já 347 383 Nei Norður-ísafjarðarsýsla: Já 279 384 Nei Austur-Skaítafellssýsla: Já 68 94 Nei Árnessýsla: Já 534 422 Nei Norður-Múlasýsla: Já 237 236 Nei Suður- Þingeyjarsýsla: Já 245 574 Nei í Strandasýslu er enn ótalið. Samtais: 15607 Já. 11419 Nei. Mismunur 4183. er með tækifærisverði, Piano og setustofuhúsgögn. Upp- lýsingar í Pólgötu 8 (uppi).

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.