Vesturland

Árgangur

Vesturland - 15.11.1933, Síða 4

Vesturland - 15.11.1933, Síða 4
140 VESTURLAN D Dagskrá útvarpsins 15. nóv. til 18. nóv. Fastir liðir: Veðurfregnir: Virka daga kl. 10, 15,00 og 19,10. Hádegisútvarp: 12,15 virka daga. 15,00 Þingfréttir alla virka daga. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. Klukkusláttur: Alla daga kl. 20,00. Fréttir: Alla daga kl. 20,00. Miðvikudagur: 19,35 Tónlistarfræði. (Emil Thor.) 20.30 Erindi. (Ág. H. Bjarnason.) 21,00 FiðIusóló.(Þór.Guðmundss.) 21.30 Grammófónhljómleikar. Fimtudagur: 19,35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi. (P. Sigurðss. hásk.r.) 21,00 Tónleikar. (Útvarpstrióið.) 21.30 Grammófónsöngur. Föstudagur: 19,35 Erindi.(Metúsalem Stefánss.) 20.30 Kvöldvaka. Laugardagur: 18,45 Barnatimi. (Dóra Haraldsd., 9 ára.) 19,35 Tónleikar. (Útvarpstríóið.) 20.30 Leikþáttur. ,Vitlausa Gunna'. 21,00 Tónleikar. Orgel-sóló (P. X) 21.30 Grammófónsöngur. Danslög til kl. 24. Muniðeftir slysunum og Líftryggið í Andvöku dýrmætustu eign yðar, starfsþrekið og lífið. Umboðsmaður Helgi Gfuðmandsson Silfurgötu 5, ísafirði. Beztu matarkaupin gerir fólk hjá mér. Nægur fiskur oftast fyrirl. Ennfr.: Hangikjöt, frosið og nýtt kjöt, kæfa, mör o. fl. Óli Pétursson. Simi 33. Prentsmiðja Njarðar. Bambusstengur fást í verzlun Björns Guðmundssonar. / Hessian, Bindigarn og Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið í síma 26. Tryggvi Jóakimsson. Pípuverksmiðjan h. f. í Reykjavík framleiðir m. a. gipslista og loftrósir, í fjölbreyttu úrvali, bæði fyrir timbur- og stein-hús. Vertu ísfirðingur Iog kauptu hina ísfirzku framieiðsiu. Sólar- og StjOrnu-smjðrfíki fær þú ætíð ný og bætiefnaríkust. Einn lítri af Djúpmjólkinni kostar ekki nema 38 aura, en jafngildir einni mjólkurdós, sem kostar 60 aura. Hvort er þá betra að kaupa? Mjólkin keniur tvisvar í viku og er nú vaxandi og verður því íyrst um sinn til alla virka daga frá morgni til kvölds. Kæl- ing mjólkurinnar er í besta iagi, og við höfum sjálfvirk mælitæki, sem tryggja fullkomið hreinlæti við aígreiðsluna. Kaupfélagið. 1—2 lierbergi til Ieigu nú þegar, fyrir einhleypa. Hall- grímur Pétursson, Mánagötu 3.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.