Vesturland - 21.10.1938, Blaðsíða 4
160
VESTURLAND
Til útsölumanna og kaupenda Vesturlands.
Flestir útsölumenn og margir kaupendur blaðsins hafa þeg
ar gert góð og greið skil, sem eg þakka. Enn þá eigaþó
allmargir kaupendur ógreitt, og sumir líka fyrir eldri árganga.
Vænti eg að þeir geri skil hið bráðasta, og eigi síðar en
fyrir 15. október næstk.
Hvern einstakan munar það litiu að standa í skilum við
blaðið, en fljótt safnast i verulega upphæð þegar margar
koma saman, þótt hver einstök sé ekki mikil.
Arngr. Fr. Bjarnason,
Húseign mín, Hafnarstræti 14,
er til sölu
Námskeið fypir sjómenn.
Gagnfræðaskóli ísafjarðar hefir ákveðið að halda tveggja
mánaða námskeið í íslenzku og reikningi, ef næg þátttaka fæst.
Kennslugjald verður 10 krónur.
Þeir, sem ætla sér að taka þátt i námskeiði þessu, snúi
sér til Hannnibals Vaidimarssonar eða Jens Hólmgeirssonar for-
manns skólanefndar.
Skólastjópinn.
Kol,saltogsement
ávalt íyrirliggjandi með sanngjörnu verði.
Verzlun J. S. Edwald. Sími 245.
Helgi Guðbjartsson.
------—-----------. ... -- . - -
r
Brunabótafélag Islands.
Iðgjöldum af húsum og lausafé, sem féllu í gjalddaga 15.
þ. m., veiti eg móttöku daglega kl. 4—7 e. m. heima hjá mér,
Brunngötu 16.
Einap O. Kristj ánsson.
Lystibátur til sðlu,
bygður úr Oregon Pine
og Mahogny.
Yfirbygður svefnstaður fyrir 2
menn. Tækifæriskaup.
Ritstjóri Vesturiands vísar á
seljanda.
Stór prjónavél
til sölu.
Ritstjóri vísar á seljanda.
Kenni bókfærzlu.
Harald Aspelund.
Helgi Sigurgeirsson
gullsmiður
smíðar og grefur enn.
Kaupi kopar.
Kr. H. Jónsson.
Pappírsrúllur
í öllum stærðum, fyrirliggjandi.
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar.
,Skíðakappinn‘
er kominnl
Það er skemmtileg bók
og spennandi, með athyglis-
verðum lýsingum á skíða-
íþróttinni og lærdómsríkum
hugleiðingum skíðakappans
sjálfs.
Allir Skíðamenn og aðrir, sem
unna þessari fögru íþrótt, þurfa
að eignast og iesa þessa bók.
Bókaverzlun
Jónasar Tómassonar.
ísfirzku rækjurnar nið-
ursoðnu eru mesta lost-
ætið, sem framleitt er
á íslandi.
Fást hjá kaupmönnum
og kaupfélögum.
Prentstofan ísrún.
Sögulegt ástabrall.
og sér dytti ekki í hug acS skýra frá
nafni hennar, livaS svo sem J>a‘ð kostaSi“.
„Svona eiga menn a:S vera fastir fyrir
og engir veifískatar, er allt iná upp úr
veiSa“, sag'Si Klara.
„Nei, svona sau'Sjiráir og ósvífnir, og
J>aS gagnvart réttvísinni, eiga menn ein-
mitt ekki aS vera“, svara'Si greifafrúin,
og var hin œstasta. ,,E<5a efastu uiu a'iS
dóninn liafí logicS jiessu upp til a'S smeygja
sór úr klípunni ef unt væri; en honum
varS nú eigi kápan úr jiví klæ'Siuu, Jjví
eg sendi jægar eftir gullsmiSuuin, sem
smfSaSi armbandi'S, og jiekti hann jia'cS
strax. En hvernig stendur á pví, a'S enn
eigi er búiS aS gera viS lásinn á jrví ?
Viltu gera mér grein fyrir Jrví, Klara?“
„Nei, paS er auSvitaS eigi búiS acS
gera vi'S jjaS, jrví ég týndi því strax á
mánudaginn, en kom mér einhvern veginn
ekki aS því aS segja Jiér frá jrví,“ sagSi
Klara.
„ÞaS var ljóta yfirsjónin af jrér aS
jregja um Jra'S, Klara, og getur haft af-
skaplega leiSinlegar afieiSingar.“
„Nú en hver varcS svo endirinn á öllu
þessu uppjroti meS veslings manninn ?“
spurSi Klara, nötrandi af ótta og skelfingu.
„Eg veit ekkert um jiaS. Dómarinn
var aS spyrja liann í jjaula, og ];egar óg
var búin aS fá armbandiS mitt af'tur
þóttist eg góS og fór mína leiS. Ætli
hann lendi ekki í steininum, jiar sem
svona piltar eiga aS róttu lagi heima.“
„Veiztu liver maSurinn var?“
„Eg veit bara, aS hann er útlendingur,
sennilega brezkur eSa ameriskur, en eg
veit ekki hvaS hanu heitir.“
Jæja, JiaS var pó bót í máli aS gamla
konan jjekti hann ekki.
Vesalings, vesalings King! aS lenda
í þessari klípu. Og hún Klara var orsök
í því. ÞaS vanta'Si nú bara, a'S hann
yrSi stimpla'Sur þjófur einmitt fyrir henn-
ar a'SgerSir, en jiaS skyldi nú aldrei
verSa. Fyr skyldi hún leggja lífiS í söl-
urnar en a<5 nafniS hans eigi yrSi hreins-
aS af slíkri smán. HvaS svo sem jiaS
kostaSi, pÁ varS hún a'S komast á fund
hans og tala viS hann; þau urSu óhjá-
kvæmilega aS taka ráS sín saman og á
einhvern hátt smeygja sór út úr jiessari
klípu.
Eitt var pó sem verulega gladdi Klöru,
og JiaS var haS, aS nú var hún eigi fram-
ar í nokkurum minsta vafa um, aS Jack
elskaSi liana og vildi fús og viljugur allt
fyrir hana líSa.
En jietta fór nú samt á allt annan veg
en Klara hafSi ráS fyrir gert. —
Þegar hún morguninn eftir kom niSur í
dagstofuna, sá hún |)cgar, a'S föSursystir
liennar var meira en líti'S ni'Sri fyrir, og a'S
hún var í verulega æstu skapi a<5 iesa blö'S-
in. Hún leit alvarlegum rannsóknaraugum
á Klöru, er hún kom inn.
„Mér fínnst ];aö vera í mesta máta ein-
kennileg tilviljun, aS p&8 einmitt skylcli
vera j;essi Jack King, sem komist haf'Si
yfir arrnbandi'S mitt í gær,“ sagSi frúin í
hvössuin róm.
Klara riáfölna'Si.
„HaS meinarSu? spurSi Klara, vand-
ræSaleg á svipinn.
„Lestu jressa grein!“