Vesturland

Årgang

Vesturland - 12.08.1939, Side 2

Vesturland - 12.08.1939, Side 2
128 VESTURLAN D í því efni dugar ckki að varpa áhyggjum sinum upp á aðra. Sjálfir verðum við að leggja á braftann og ryðja brautina, full- vissir um sigur, ef dugnaður og áræði ekki bilar. Og um slikt vclferðarmál mega flokkadeilur ekki koma tii greina. Sameinaðir stöndum vér, sundr- aðir föllum vér. Nú syrtir lika svo I álinn urn afkomu atvinnuvcganna og þá sérstaklega útgerðarinnar, að allir verða að veita lið sem einn maður. Samanburður um mis- beiting skattanna. Kron gæti ekki starfað ef fé- lagið greiddi sama skatt og einkafyrirtæki. í siðasta blaði var ritað um skatta til rikis og bæjar, sem lagðir eru á verzlunarfyrirtæki hér I bænum og komnir eru út í öfgar. Skattarnir á þessum fyr- irtækjum eru svo langt frá öllu skynsamlegu viti, að það er ekki vansaiaust lengur fyrirhið opin- bera, að láta slíkt viðgangast. Meðan verzlunarstéttin verður að bera þessa óvenjulegu skatta, sleppa keppinautar þeirra, kaup- félögin, að mestu við slíkar byrð- ar. Kaupmaður, sem verzlar við hliðina á kaupfélagi, við llka að- stöðu, hefir svipaða verzlunar- veltu og hagnað, verður að greiða mörgum sinnum hærri skatta. Hér skal gerður samanburður á þvi hversu mikið kaupfélag Reykjavlkur (Kron) greiðir nú f útsvar og skatt eftir þeim skatta- lögum er gilda fyrir samvinnu- félög, og hvað félagið yrði að greiða í skatt, ef það væri ein- staklingseign, rekin sem hver önnur kaupmannsverzlun. Kron greiðir nú samkvæmt skattaskrá Reykjavlkur 1939, af 112 þúsund króna árstekjum, 2.419 þús. króna vörusölu, og um 170 þús. kr. eign, svo sem hér segir: Tekjuskattur . . . kr. 1.383,20 Eignaskattur ... — 291,37 Útsvar...............— 7.700,00 Samtals kr. 9.374,57 Ef félagið ætti að greiða tekju- og eignaskatt og útsvar af tekjum sfnum, vörusölu og eign eins og kaupmenn verða nú að gera (einkarekstur), þá mundi mjög breytast um afkomu félagsins, eins og sjá má af þessum tölum. Þá yrðu skattarnir þessir: Tekju-og eignask. kr. 45.711,00 Útsvar .... — 93.010,00 Samtals kr. 138.721,00 eða nærri 27 þúsund krónum hærri en tekjur félagsins á ár- inu. Útsvarið er reiknað sam- kvæmt útsvarsstiga niðurjöfnun- arnefndar 1938, prus 10% og veltuútsvar er reiknað l°/0,eins og alment mun hér á verzlunar- fyrirtækjum. Þessi samanburður ætti að vera ærið íhugunarefni stjórnar- völdum landsins og forráða- mönnutn bæjarins. (Frjáls verzlun 7. tbl., þ. á.) Síldveidin. Samkvæmt skýrslum Fiskifé- lags íslands var síldaraflinn á öllu landinu 5. þ. m. sem hér segir: Saltað alls 14709 tunnur. 5. þ. m. 1938 nam söltun alls 90272 tn. og á satna tlma 1937 99804 tunnur. Bræðslusildaraílinn nam alls 6. þ. m. 801.353 hektol., en var á sama tlma í fyrra 731.513 hektol. og 1093.803 hektol. á sama tfma i hitti fyrra. Veiðin skiftist þannig á verk- smiðjurnar: Sólbakkaverksm. 3.743 hl. Djúpavikurverksm. 72.044 — Rikisverksm. Sigluf. 270.984 — Rauðka Siglufirði 24.964 — Gránuverksm. Sigluf. 9.066 — Hjalteyrarverksm. 152.157 — Krossanesverksm. 81.628 — Dagverðareyrarv.sm. 40.130 — Raufarhafnarverksm. 66.136 — Húsavikurverksm. 13 200 — Seyðisfjarðarverksm. 35.232 — Norðfjarðarverksm. 26.428. — Akranesverksm. 2 826 — Samkvæmt skýrslum Fiskifé- lagsins var afli vestfirzku sfld- veiðiskipanna 5. þ. m. sem hér segir: i salt: mál: Ásbjörn Auðbjörn 151 Fjölnir 18 Freyja Súg.f. Fróði Glaður Hnífsdal Gloria Hólmav. Gulltoppur Hólmav. Gunnbjörn Hugiun I. 40 Huginn II. Huginn III. ísbjörn Pétursey Súg.f. Skutull Sæbjörn Sæhrímnir Valbjörn Vébjörn Venus Vestri 1043 1649 2408 1169 4564 1320 4117 2437 1389 2301 2671 3825 3004 1871 7233 3510 2463 3681 2215 3502 2226 Norðlenzku skipin, sem hafa að miklu leyti fsfirzka áhöfn: I salt: mál: Kolbrún 2093 Stathaf 459 Erlingur I. og II. 2739 Messað verður hér á morgun kl. 8Va e.h. Þórarinn Á. Þorsteinsson gullsmiður varð 80 ára 9. þ. m. Hann er fæddur að Minna-Hofi I Hrepp- hólasókn í Árnessýslu/Foreldrar Þórarins voru: Elin Elisabet Björnsdóttir (prests að Stokks- eyri) og Þorsteinn Guðmundsson málari frá Hllð \l Biskupstung- um. Þorsteins er getið I íslenzkir listamenn II. bindi, eftir Matthías Þórðarson formenjavörð, útg. I Rvfk 1925. Stundaði Þorsteinn nám við Listaháskólann I Khöfn um tfma og þótti Iistfengur og efnilegur myndhöggvari og mál- ari, en varð að hætta þar námi sökum féskorts og lærði síðan málaraiðn I Khöfn. Einar Jónsson myndhöggvari hefir cg minst Þorsteins 1 6. hefti XII. árg. Óðins mjög hlýlega. Segir hann m. a. svo I ritgerð sinni, eftir að hafa lýst stundar- veru sinni f Hlfð, þar sem hann fékk að blaða í og skoða leikn- ingar þær og myndir, er Þorsteinn lét eftir sig: „ ,.. Þá sá eg fyrst teikning- ar og málverk, þau fyrstu lista- verk og gleymi þvf aldrei, hvflfk, undarleg og sterk áhrif þetta hafði á mig." Strax á 1. ári flutlist Þórarinn með móður sinni hingað vestur I Vatnsfjörð til sr. Þórarins Böðvarssonar og ólst upp hjá honum til fullorðins ára; fyrst í Vatnsfirði og siðar í Görðum á Álftanesi. Gullsmíði byrjaði Þórarinn að nema hjá Sigurði Vigfússyni fornfræðingi. Var hann hjá Sig- urði 1 ár, en réðist slðan til áframhaldandi náms til Björns Árnasonar, sfðar lögregluþjóns hér og fluttist með honum hing- að til ísafjarðar. Að loknu námi stundaði Þór- arinn gullsmíði hér í bænum nokkur ár, en gullsmíðavinna var svo lltil, að jafnframt varð oft að gripa til annara starfa að sumrinu. Héðan fór Þóraiinn til Seyð- isfjarðar og stundaði þar gull- smíði um tfma. Dvaldist hann þar hjá fósturbróður sfnum og nafna Þórarni Guðmundssyni, þáverandi verzlunarstjóra Thost- rups verzlana. 1890 fluttist Þórarinn til Ame- riku og var þar f 8ár, nærallan tímann I New-York. Stundaði Þórarinn þar ýmsa vinnu. 1899 kom Þórarinn aftur heim til ættjarðarinnar og vann þá fyrst um 2ja ára skeið hjá Er- lendi Magnússyni gullsmið f Reykjavtk, en hafði síðan verk- stæði á eigin reikning um tima. Siðan stundaði Þórarinn gull- sinfðar á ýmsum stöðurn norð- anlands, en lengst var hann I Árnesi I Strandasýslu hjá sr. Böðvari Eyjólfssyni, hálfbróður sínum. 1914 fluttist Þórarinn aftur hingað til j[ ísafjarðar og hefir rekið hér gullsmíðaverkstæði ósiitið sfðan, og smfðar enn þótt gamall sé. Kann harín vel við sig hér og þykir vænt um ísa- fjörð. Þórarinn er ágætlega hagur, smiður góður og drengur hinn bezti. Hann er ókvæntur en hefir eignast 1 son, Flosa, efnispilt mesta. Sveinbjörn Kristjánsson kaupmaður hér varð 65 ára 8. þ. m. Sveinbjörn hefir dvalið hér f bænum f 40 ár, og jafnan verið einn af mætustu borgurum bæjarins. Aukinn útflutningur á hrað- frystum steinbítsflökum. Fiskimálanefnd hefir beðið hraðfrystihúsið á Flateyri um allmikið af hraðfrystum stein- bftsflökum fyrir nokkuð hærra verð en áður var. Óvlst er að hægt verði nú að útvega þessa viðbót, þar sem steinbitur er nú lagstur frá grunnmiðum. Það er mikilsvert fyrir Vest- firðinga fyrst og fremst, ef tekst að vinna verðmæta vöru úr steinbítnum, en á þvi eru góðar horfur. Má skoða þá byrjun, er gerð var á Fláteyri f vor, sem tilraunastig, sem spáir öllu góðu um framhaldið. Ýmsir hafa legið hraðfrysti- húsinu hér á hálsi fyrir það, að hafa ekki tekið steinbít til flök- unar, en verðið var svo lágt í vor, að með þeim vinnulauna- kostnaði, sem hér er, hefði það ekki svarað kostnaði, að frásögn kunnugra manna. Vinnulaunin og útsvör það lægri á Flateyri, að tilraunin gaf þar heldur arð en tap. Hraðfrystihúsið á Flateyri er ákveðið að stækka talsvert á komandi vetri, ekki sfzt með til- liti til möguleika um aukinn út- flutning á steinbftsflökum. Kolaveiöi í lagnet er nú talsverð I Önundarfirði. Er veiðin stunduð aðallega á smábátum. Eru 2 menn á bát, með 10—15 net. Marga dagana undanfarið hefir aflast fyrir 40-50 kr. á bát.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.