Vesturland - 23.11.1940, Blaðsíða 4
180
VESTURLAND
fypipliggjandi.
Verzlun J. S. Edwald.
Sigríður Borgarsdóttir
kona Jóhanns Jóhannssonar
húsmanns, andaðist hér í bænum
13. þ. m. Sigríður var mesta
dugnaðar- og myndar-kona, en
heiisuveil siðustu árin.
Rannveig Hákonardóttir,
kona Eyjólfs Bjarnasonar bók-
bindara hér í bænum, lézt í
Sjúkrahúsi bæjarins 18. þ. m.
Rannveig var fædd 2. ágúst
1861 að Aiviðru í Dýrafirði, en
hingað til ísafjarðar fluttist hún
ásamt manni sinum 1890, og
hafa þau hjón jafnan átt hér
heimili síðan og jafnanverið iröð
sjálfstæðra borgara.
Kaupum
netakúlur
úr aluminium og járni
ef þær eru óskemdar.
H.f. Huginn,
ísafirði.
Hessian
fyrirliggjandi.
Tryggvi Jóakimsson,
Aðalstræti 26 A. Sími 26.
Prentstofan ísrún.
Góda stúlku
vantar á fáment heimili í
Reykjavík, með öllum nútíma
þægindum.
Hátt kaup. Sérherbergi.
Stúlkan þarf að fara suður
með fyrstu ferð.
Nánari upplýsingar hjá rit-
stjóra þessa blaðs.
Káputau,
ensk — falleg og vönduð —
nýkomin.
Verzl. Karls Olgeirssonar.
Jarðarför konunnar minnar,
Sigríðar Borgarsdóttur, fer fram
þriðjudaginn 26. þ. m. og hefst
með bæn að heimili sonar míns
Fjarðarstræti 21, kl. 1 e. h.
Fyrir mína hönd, barna minna
og barnabarna,
Jóhann Jóhannsson
ísafirði.
Flísar
og plötur
á veggi og gólí.
* Asfaltlím. Dúkalíni.
Kr. H. Jónsson.
SAMKOMA
i kjallarasal Alþýðuhússins kl.
4,30 á morgun Arnulf Kyvík.
Bió Alþýðuhússins
sýnir:
laugardag og sunnudag kl. 9
Síðasta aðvörun
Mr. Moto.
Mjög spennandi leynilög-
reglumynd.
Aðalhlutverkið: Mr. Moto,
leikur Peter Lorre.
Sunnudag ki. 5
Drottnarar hafsins.
Síðasta sinn. Lækkað verð.
Ath. Reykingar eru strang
lega bannaðar, meðan
á sýningu stendur.
Nýkomið:
Reiknivélarúllur kr. 1,35
Limpapplrsrúllur — 2,55
Ritvélabönd — 4,95
Heftivélar — 9,50
Heftivélavír . — 1,95
Verðmiðar — 1,25
Lindarpennar frá — 3,75
Stimpilpúðar — — 2,45
Skólatöskur — — 5,75
Brigde-Spil — — 2,25
Brigde-blokkir — — 0,65
Helgi Guðbjartsson.
Góifdúkar
og gólfpappi
enn þá fyrirliggjandi.
Komið og kaupið áður en
alt er búið.
Finnbjðrn málari.
Grenitréð á landamærunum.
8)
Hann sagSi í allri einlægni:
,,Eg fer hér eigi me'S anna‘’S en þa'S
sem allir sjá og vita, þau fara heldur
eigi sjálf í neina launkofa me'S tilhuga-
líf sitt. En hefSi eg vita?> aS þér væri
ókunnugt um samdrátt þeirra, ])á skyldi
eg eigi hafa opna^ munninn til a“S
ljósta þessu upp.“
,,En hver er þá þessi hengilmæna,
sein þór þóknast aS bendla dóttur mína
viS?1* grenja^i Jack í óstjórnlegri rei'Si.
,,í>a‘S segi eg þér ekki,“ svaraSi hinn.
,,I>egar eg nú veit aS fariS hefir veri'S
á bak vi?> þig, og J?d eigi veizt þaS,
sem allir vita.“
„Eí' þú eigi segir mór þa'S skýrt og
afdráttarlaust þegar í .staS, Jiá skýt eg
jiig sem ó^an hund! Gættu þess aS
Jack gamli Sullivan er ekki til aS
spauga ineS.“
Mannaumingirm hvítnaíSi upp af
hræ'Sslu.
„Mór er raunar engin launung á því:
JiaS er hann Jim Jackson!“
Gamli maSurinn blikna'Si ’upp eins
og nár; varir hans bærSust, sem vildi
hann segjfL eitthvaS, en honum var
varnaS máls. Loks, er hann mátti mæla,
sagSi hann skjálfraddaSur:
„Ekki Jió hann þessi hortugi upp-
skafningur, sem hefst viS Jrarna hinu-
megin viS grindurnar?“
„Jú, einmitt hann! Þessi sem keypti
landiS þar!“
„Gó'Si, játa'Su aS þú sért a'<5 ljúga
þessu!“
„SpurSu hana Gladys sjálfa! Hún
ætti bezt a'S vita Jia'S, og ekki fer hún
SbS ljúga a'S honum föSur sínum.“
Svo hypja'Si mannrolan sig út og
loka<5i dyrunum hægt á eftir sér, en
Jack gamli stóS sem steini lostinn í
sömu sporum, og JiaS vantaSi eigi mikiS
til, a'S steinli'Si yfir hann.
Á næstu danssamkomu í skólahúsinu
lót Gladys eigi sjá sig, svo Jim var'S
aS gera sér a'S góSu aS rí<5a einn síns
li'Ss heim af samkomunni um nóttina.
ÞaS lá afar illa á honuin, og hann hélt
sór alveg frá dansinum. Hann var
Jiungbúinn á svipinn og þaS leyndi
sór ekki, a'S hann grunaSi þegar, aS
faSir hennar hefSi lagt blátt bann viS
Jiví, aS hún sækti samkomuna.
Næstu danssamkomu sótti Jim einnig,
en eigi heldur þá lét Gladys sjá sig.
Nú Jiurfti Jim eigi framar vitnanna
viS. Grunur hans var orSinn aS fullri
vissu. Karlinn faSir liermar var kom-
inn í spiliS. Hann var aS stía Jieim í
sundur.
#
# #
ÞaS var koini'S langt fram á vor.
Náttúran var tekin aS vinna sitt vana
verk: klæSa jörSina sínu venjulega
sumarskrúSi, og fuglakliS mátti heyra
úr öllum áttum, Jiví farfuglarnir voru
komnir aftur frá hinuin suSlægu lönd-
um til a<5 vitja gamalla átthaga. Alt
andaSi af lífi, fjöri og margbreytni.
En Jió a<5 alt í náttúrunni, hrópaSi á
guSamáli til vor mannanna barna,
aS einnig oss væri mál aS rísa upp af
svefni, og hrista af oss helfjötra vetr-
arins, Jiá var sem sú guSlega viSvör-
un e'Sa áminning næ'Si ekki aS hafa svo
sem nein áhrif á vin okkar, Jim Jaek-
son. ÞaS verSur tæþlega ‘sagt ac5 haun
Reynslan sannar, að það er töluvert ódýrara að nota þéttimó frá Kristjáni H. met kolum, en kol eingöngu.