Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 21.02.1943, Qupperneq 1

Vesturland - 21.02.1943, Qupperneq 1
VESTURLAND BLAÐ VESTFIRZKRA SJÁLFSTÆÐISMANNA XX. árgangur. Ísaíjörður, 21. febrúar 1943. 5. tölublað. Stórauknar verklegar fram- kvæmdir í N.- ísafjarðarsýslu. I fjárlögum þeim, sem Alþingi hefir nýlega sam- þykkt fyrir árið 1943 er gert ráð fyrir stórauknum verklegum framkvæmdum í Norður-Isafjarðarsýslu. Má þar fyrst til hefna að veittar eru rúmlega háif milj. króna til Þorskafjarðarheiðarvegar, þar af 55 þús. kr. til brúargerðar á Langadalsá í Nauteyrar- hreppi. Verður brúin byggð á ána framan við Bakka- sel og liggur vegurinn um hana. Samkvæmt upplýsingum sem Vesturland hefir fengið hjá þm. Norður-Isfirðinga, Sigurði frá Vigur, stóðu allir þingmenn Vestfjarða fast að því að knýja þessa fjár- veitingu fram. . Fengu þeir i haust kostnaðaráætlun frá Vegamálastjóra um vegagerðina og áætlaði Vegamálastjóri hana að kosta rúmlega 800 þúsund krónur. Gerði liann jafnframt ráð fyrir að vegagerðinni yrði lok- ið á 3 árum með því að 25 menn innu í 3 sumur hvorti megin, að sunnan úr Þorska- firði og frá Isafjarðardjúpi. Með fjárveitingu þeirri, sem nú hefir fengist virðist tryggt að þetta þráða vegasamband fáist a. m. k. á næstu tveimur árum. Fagna Vestfirðingar því mjög. Af öðrum fjárveitingum til verklegra framkvæmda í N.- Is. má nefna 106 þús. kr. fjár- veitingu til Hnífsdalsbryggju, sem lengd verður um 20 metra á komandi vori. Er þessi fjár- veiting veitt í tvennu lagi og greiðist fyrri greiðsla á þessu ári. Bar brýna nauðsyn til þess fyrir útgerðina í Hnifsdal að fá bx-yggjuna lengda. Til annara hafnar- og lend- ingai’bóta í sýslunni voru veitt- ar: 15 þús. kr. til framhalds- bryggj ugerðar í Grunnavík; 1500 kr. til þess að fullgera bryggju í Bæjum og 10 þús. kr. til bryggjugcrðar i Súða- vík. Þá hefir og Alþingi ný- lega samþykkt þingsályktun- artillögu urn fullnaðar undiv- búning hafnargerðar i Bol- ungavík. Er á öðrunx slað hór í blaðinu sagt frá henni. Til Arnardalsvegar éru þús. kr. Þá laginu ur rekstrarstyi’kur, þús. k)-. Ennfremur lxefir verið veitt fé til bygginga í Reykjanesi. \ En nú standa þar yfir miklar framkvæmdir i þágu héraðs- skólans. Skólastjóraibúð hefir verið byggð og kennslurými skólans þar með aukið. Enn- fremur mun á þessu ári verða byggt leikfimishús fyrir skól- ann. Var oi'ðin mikil nauðsyn á þeirri framkvæmd. Þá var og samk^. tillögu frá þm. Norður-ísfirðinga, Sigurði frá Vigui’, Bai’ða Guðmunds- syni og Sigurði Thoroddsen, samþykkt heimild fyrir ríkis- sjóð til þess að gi-eiða bændum þcirn við norðan vert Isafjarð- ardjúp, sem biðu tilfinnanlegt fjártjón í ofviðri 7. okt. s. L, allt að 15 þús. kr. i bætur. Ennfremur fi'á sömu þm. 1000 kr. fjárveiting til þess að styrkja rekstur talstöðva á at’- skekktum stöðum. Ýmsar fleix’i smáf j árveiting- ar vai’ðandi Norðui’-lsafjarð- arsýslu voru samþykktar. Ó- hikað má fullyi’ða að aldrei hefir svo mikið fé runnið til framkvæmda i sýslunni og nú. Er þess að vænta að það sé upphaf þess a.ð nýtt frani- kvæmda- og framfaratímabií sé hafið i þessu héraði, senx vissulega hefir ekki haft mik- ið af verklegum umbótum og framkvæmdum að segja. Fjöldi aðkallandi verkefna bíður lausnar og má óhikað ins á Alþingi hefir á þeim fullan skilning og vilja til þcss að vinna ötullega að framgangi þeirra. Slysfarir. M.b. „Draupnir“, I. S. 322, rúmar 16 smál., frá Súðavík, fórst með 5 manna áhöfn í stór- viðrinu laugardaginn 13. þ. m. Skipshöfn bátsins voru eftir- taldir rnenn sem drukknað hafa allir á bezta aldursskeiði, Guðmiindur Hjálmarsson skipstjói’i, 28 ára, átti heimili i Súðavík. Eftirlifandi ekkja hans er Elísabet Sigurðardótt- ir, Péturssonai’, Níelssonar frá Hnífsdal, og eitt barn 3 ára. Foi’eldrar Guðmundar eru.: Hjálmar Hjálmai’sson fyrr bóndi í Hlíð í Álftafirði og kona hans María Rósinkrans- dóttir, bæði nú búsett á Isa- firði. Einar Kristjánsson vélstjóri, átti heimili í Árnesi í Súðavik, 36 ára. Eftii'lifandi ekkja hans er Kristín Þói-ðardóttir og 3 börn á aldrinum 1—5 ára. Janus Valdimarsson, 31 árs, átti heimili í Tröð í Álftafirði, var ógiftur og banilaus en fyr- ii-vinna aldraðrar móður sinn- ar Sigi’íðar Albertsdóttur í Ti’öð. Rögnvaldur Sveinbjörnsson frá Uppsölum í Seyðisfii’ði, 22 ára, ógiftui’, sonur hjónanna Sveinbjarnar Rögnvaldssonar bónda og Kristinar Hálfdánar- dóttur á Uppsölum. Sigurbjörn Guðmundsson fi'á Hrafnabjörgum í Laugardal í ögurhreppi, 31 árs, ógiftur. Foreldrar hans látnir, en 5 systkini hans lifa hann. Eins og kunnugt er voru flestir fiskibátarnir héðan frá Isafirði og nærliggjandi veiði- stöðvum í sjóferð þegar stór- viðrið brast á, eða um 60 bát- ar. Hrepptu þeir flestir hið versta veður og urðu auk mik- ils veiðarfærataps sumir fyrir svo þungum áföllum að lán má lieita að eigi lilaust stór- felldara manntjón en raun varð jió á. En Álftfirðingar hlutu nú eins og oft áður mikinn mann- skaða og eignatjón. Þrír hinna fyrst töldu drukknuðu sjó- manna áttu heimili sín og nán- asta skyldulið i Súðavik, sá fjórði á Uppsölum í Seyðis- firði einnig í Súðavíkurhreppi og sá fimmti inn i ögursveit. Allir voru jieir hinir vöskustu menn á bezta aldri eins og tíð- ast er um sjómenn vora. Þung- ur harmur er enn kveðinn að eftirlifandi ættingjum. Eigin- konur og ungbörn missa heim- ilisfeðurna, nákomnustu ást- vini sína og fyrirvinnu. öldruð og lasburða kona missir son sinn er var hanni forsjón og fyrirvinna. Foreldrar missa efnilega syni sína í blóma lifs þeirra og systkini góða bræður. Auk hinna þungu sorga og skaða af miklum ástvinamissi er einnig með fráfalli hinna ungu og vösku sjómanna og missir góðs fiskiskips, stórt skarð höggvið í atvinnulíf og og bj argræði byggðarlagsins, 1 af 5 bátum fiskiveiðistöðvar- innar tapaður. Þetta er sú gamla og nýj a raunasaga, sem jafnan fylgir sjótjónum vorum. Lengi hefir Ægi verið at- vinnulífi voru og öllum þjóð- arbúskap hinn örlátasti, en oft hefir það kostað sjómannastétt vora mikið áræði og harðfylgi að sækja gull í greipar lians. Dýrar fórnir og jiungar raun- ir hefir jiað kostað jijóð vora. Miklu fleiri en þeir, sem i ná- vígum við Ægi berjast, gjalda jafnan þungra rauna þeirrar baráttu og verða þá margir að njóta kjarks síns og mann- dóms til þess að fá risið undir erfiðum hlutskiptum sínum. Alftfirðingar hafa á seinustu 20 árum ekki farið varhluta af þessum raunum. Á jiví tíma- bili hafa jieir misst 4 fiskibáta sína með samtals 17 mönnum. 1922 Tjald með 3 mönnum, 193p Sæbjörn með 5 mönnum, 1938 Högna með 4 mönnum og nú síðast Draupni með 5 mönnum. Er það mikið mann- tjón og eigna .svo fámennu byggðarlagi að eiga á eigi lengri tíma á bak að sjá jafn stórum hóp úrvalsmanna sinna, flestra á bezta aldurs- skciði, og fjórum skipum. Þrátt fyrir þessi þungu áföll hefir lió sjávarútgerð Álftfirð- inga á þessu tímabili sízt orðið cftirbátur annara nágranna- Frarahald á 4. siðu veittar 15 hefir Dj úpbátsfé- erið veittur all-rífleg- eða 170 treysta því að forysta héraðs-

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.