Vesturland

Volume

Vesturland - 19.06.1943, Page 1

Vesturland - 19.06.1943, Page 1
VESTURLAND BLAÐ VESTFIRZKRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Isafjörður, 19. júní 1943. SÍLDARVERÐIÐ. Meirihluti síldarverksmiðjustjórnar leggur til, að síld- arverðið sé 18 kr. málið. XX. árgangur. Glæsileg samkoma sjálfstæðismanna á Þingvðllum. Landsfundur sjálfstæðis- manna var settur 17. júní kl. 5 c. h. í Sýningarskálanum við Kirkj ústræti í Reykjavík. Ólafur Tliórs setti fundinn og flutti langa og itarlega yfir- litsræðu um stjórnmálin; stóð ræða lians á þriðju klukku- stund. Fundinn sækja nær 300 full- trúar víðsvegar að af landinu. 1 gær stóð fundurinn á Ring- völlum i glaða sólskini og hinu fegursta veðri. Bjarni Benc- diktsson borgarstjóri flutti þar ræðu um sjálfstæðismálið. Sambandsþing ungra sjálf- stæðismanna var einnig i gær kl. 2 e. h. sett að Þingvöllum. Gunnar Thoroddsen alþing- ismaður sclti þingið og var Sig- urður Bjarnason frá Vigur kosinn forseti þess. Báðar þessar samkomur munu halda áfram fundar- störfum í dag og á morgunn. 17. jixní. Iþróttafélögin Vestri og Hörður efndu til allsherjar- íþróttakeppni á íþróttavellin- um hér i hænum, og mikill fjöldi bæjarbúa skemmti sér vel við að horfa á keþþnina. Lauk keppninni þannig að Vestri sigraði Hörð með 45 stigum gegn 39. Iþróttafélaga- keppni af þessu tagi var hér fyrst upp tekin í fyrra og sigr- aði Vestri einnig þá, með 14 stigum umfram Iiörð. Iþróttaskemmtunin hófst kl. 2 með því að stúlkur úr Herði og Vestra kepptu i handknatt- leik, og sigraði Hörður með 7:0. Að því búnu hófst allsherj- arkeppnin. Þar fengu félögin stig fyrir 2 sína fyrstu menn hvort, þannig að 4 fyrstu í hverri grein unnu til sliga. Hér er getið fyrstu tveggja manna i liverri grein og stigatölu fé- laganna. 100 m. hlaup: Níels Guð- mundsson og Guðm. Guð- Framhald á 4. síðu Stjbrn síldarverksmiðja rik- isins heí'ir setið á fundum í Reykjavík undanfarið. S. 1. miðvikudag samþykkti meiri- h'luti st j órnarinnar, þeir Sveinn Benediktsson, Jón L. Þórðarson og Finnur Jónsson, að leita heimildar atvinnu- málaráðherra til að kaupa sildina föstu verði, kr 18,00 per mál, en þeim, sem það vilja heldur, yrði gefinn kostur á að leggja síldina inn til vinnslu gegn greiðslu á 85% af áætl- unarverðinu við afhendingu, eins og s. 1. ár. Þorsteinn M. Jónsson vildi taka síldina ein- göngu til vinnslu, en ekki kaupa hana föstu verði, og Þormóður Ey j ólf sson vildi ekki greiða nema kr. 17,00 fyrir málið, ef móttekin sild verksmiðj anna yrði undir 500 þúsund málum, en kr. 18,00 fyrir alla bræðslusild, ef sild- armagnið færi yfir 700 þúsund mál. Verksmiðjustjórnin legg- ur til, að allar sildarverk- smiðjur ríkisins verði reknar í sumar, nema Norðfjarðar- verksmiðjan. Auk þess hafa S. R. tekið Krossanesverk- smiðjuna á leigu. Tillaga verk- smiðjustjórnar er nú komin i hendur atvinnumálaráðherra, en hann ákveður, hvort verk- smiðjunum verði leyft að kaupa síldina föstu verði og livort þær verði reknar. Vinnslukostnaður hefir hækk- að mikið siðan i fyrra, aðallega vegna stórhækkaðra vinnu- launa, en hinsvegar hefir og tekist að fá afurðaverðið liækkað nokkuð, svo að meiri- liluti verksmiðjustjórnar, allir ncma Þormóður, hefir áætlað bræðslusíldarverðið í sumar kr. 18,00 málið. Vegna aukinn- ar dýrtíðar siðan i fyrra er það almennt álit sjómanna og útgerðarmanna að bræðslu- síldarverðið megi ekki læltka frá því, sem það var í fyrra. öll lækkun á bræðslusíldar- verðinu mun tefla þátttöku i veiðunum i mikla tvisj'nu. 18. tölublað. Sextugur: Jóhann Bárðarson. Sextugur varð þann 17. þ. m. Jóhann Bái’ðarson kaupmaður í Reykjavík. Hann er borinn og barnfæddur Vestfirðingur og hefir að undanteknum síðustu sjö árum alið allan aldur sinn hér í héraðinu, fyrst í Bolunga- vík og síðar á Isafirði. I Bol- ungavík gegndi hann fjölda trúaðarstarfa í þágu sveitar sinnar, en eftir að liann flutt- ist til Isafjarðar átti hann mik- il verzlunarviðskipti um alla Vestfirði. Hann er þvi flestu fulltíða fólki kunnur hér við Djúp og víðar. Jóhann fæddist að Hanhóli i Bolungavík hinn 17. júní 1883. Foreldrar hans voru merkis- hjónin Bárður Jónsson og Val- gerður Jakobsdóttir, sem þá bjuggu þar og lengi siðan. Eru þau nú bæði látin fyrir all- mörgum árum. Snemma mun Jóhann hafa þótt námfús og vel gefinn, en ekki voru ástæð- ur til að afla honum annarar menntunar en venjulegt barna- skólanám veitir. Lifsbarátta alls þorra manna á þeim árum var ærið hörð og ólík því sem unglingar alast upp við nú. Mátti segja að allir, bæði börn og fullorðnir yrðu að leggja fram alla krafta sína til að afla bráðustu nauðsynja og dugði þó stundum ekki til. Eins og nálega allir, sem ólust upp í Bolungavík og nágrenni, byrj- aði Jóhann strax að stunda sjó- inn þegar hann hafði aldur til. Var það sú deigla, sem allir unglingar þar urðu að ganga í gegnum ef þeir hugðust verða að dugandi mönnum. Efaláust hefir Jóhann stundað sjóinn af kappi og al'lað sér dýrmætrar reynslu, því tvítugur að aldri er hann orðinn formaður á sex- æringi. Ekki löngu síðar hætti hann samt sjómennsku og lærði trésmíði á Isafirði. Stund- aði hann smíðar í mörg ár og bvggði allmikið af húsum í Bolungavík og víðar. - Jóhann hóf snemma afskifti af opinberum málum og var ungur kosinn í skólanefnd og hreppsnefnd og var síðan lengi oddviti Hólshrcpps. Hrepp- stjóri var hann og síðustu ár;n sem hann var þar. Gerðist hann fljótt áhrifamikill um gang þeirra mála, sem þá voru efst á baugi í plássinu. Skap- aðist á þeim árum mikill og almennur áhugi fyrir því að ráða bót á hinni háskalegu og Loftárás á e.s. Siidina á Skjálfandaflóa. Tveir skipverja biðu bana og nokkrir særðust, tveir þeirra mjög hættulega. Eftirgreindar upplýsingar um þessa ljótu hernaðar- árás á hið varnarlausa skip og hið sorglega manntjón af hennar völdum, hefur Vestur- land fengið i viðtali við af- greiðslumann skipsins hér í bænum, herra Þorleif Guð- mundsson. Kl. 13,30 s. 1. miðvikudag var strandferðaskipið Súðin á leið frá Húsavík til Akureyrar og varð þá fyrir árás þýzkrar fjögurra lireyfla sprengjuflug- vélar, er varpaði að henni tveimur sprengjum, er báðar féllu í sjóinn rétt lijá skipinu. Jafnframt skaut flugvélin á skipið bæði úr vélbyssum og fallbyssu. Tveir hásetar biðu bana af skothríðinni, Guðjón Krist- insson, ungur maður héðan úr bænum og Hermann Jónsson, roskinn maðui', er lengi hefur verið háseti á skipinu og heima átti i Reykjavík. Tveir aði'ir skipverjar, Guð- mundur Valur Guðmundsson, þjónn, og Ölafur Sverrir ölafs- son, kyndari, báðir lil lieimilis í Reykjavik, særðust mjög al- varlega, og er Guðmundi vart liugað líf, eftir seinustu fregn- um af honum. 4 aðrir menn særðust litils- háttar. — Aðeins einn l'arþegi var með skipinu. Fiskibátur flutti liina særðu menn tafarlaust til Húsavíkur, og njóta þeir þar læknishjálp- ar og hjúkrunar. Töluverður leki kom að skipinu, er við fljótlcga athug- un virðist liafa stafað af því að botnventlar skipsins hafi opn- ast af þrystingi frá sprengjun- um, er féllu niður nálægt skip,- inu. Ekki er hægt að fullyrða, að skrokkur skipsins sé óskemmd- ur. Olan þilfars er skipið mjög mikið skemnit af skothríðinni. Skipið var dregið inn til Húsavíkur og mun leggja af stað þaðan um helgina til Reykjavíkur til aðgerðar. — Mun björgunarskipið Sæbjörg fylgja Súðinni frá Húsavík til Reykjavikur.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.